Innlent

Þjófur gómaður í nótt

Lögreglan í Reykjavík gómaði í nótt mann sem gerði tilraun til að brjótast inn í fyrirtæki í austurborginni. Þegar hann var búinn að spenna upp glugga fór viðvörunarkerfi í gang og lagði hann þá á flótta. Lögreglumenn sem komu á vettvang sáu hins vegar til hans í grenndinni og þar sem þeir þekktu hann af viðlíka iðju tóku þeir hann tali og kom þá hið sanna i ljos



Fleiri fréttir

Sjá meira


×