Innlent

Ekki enn lýst eftir konunni

Lögreglan virðist vera búin að útiloka að konan sem saknað hefur verið síðan á sunnudag finnist á lífi því hún hefur ekki enn lýst formlega eftir henni. Fyrrverandi sambýlismaður konunnar, sem hnepptur var í gæsluvarðhald í gær grunaður um aðild að hvarfi hennar, hafði ekkert játað í gærkvöldi en við rannsókn málsins fannst blóð í íbúð hans við Stórholt og óstaðfestar fregnir herma að blóð hafi líka fundist í bíl hans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×