Innlent

Varað við orkudrykkjum og áfengi

Umhverfisstofnun varaði í dag við neyslu á orkudrykkjum og áfengi samhliða hreyfingu. Viðvörunin fylgir í kjölfar tilkynningar dönsku Matvælastofnunarinnar fyrir stuttu þar sem fólk er beðið um að sýna varkárni við neyslu á orkudrykkjum sem innihalda meðal annars koffín og taurín. Bent er á að niðurstöður sænskrar rannsóknar sýni að ef orkudrykkir og áfengi er drukkið saman, samhliða hreyfingu, geti það valdið hjartsláttartruflunum og í versta falli leitt til skyndilegs dauðsfalls.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×