Lóðakaup Sparisjóðs Hafnarfjarðar 7. júlí 2004 00:01 Engu er líkara en að Hafnfirðingar séu að hefja mikla landvinninga í Reykjavík því borgarráð samþykkti í gær að selja Sparisjóði Hafnarfjarðar lóðir undir 61 íbúð í öðrum áfanga Norðlingaholts. Þetta eru ýmist lóðir fyrir samtengd tvíbýlishús eða raðhús en ekki fyrir íbúðir í fjölbýlishúsum. Þór Gunnarsson sparisjóðsstjóri segir að ekki standi til að Sparisjóðurinn sjálfur ætli að ráðast í byggingar á svæðinu heldur sé hann að fjármagna verktaka sem ætli að gera það. Um leið og framkvæmdir þeirra verði orðnar veðhæfar flytjist byggingarétturinn yfir á þá, að sögn Þórs. Það vekur líka athygli að Frjálsi fjárfestingabankinn er kaupandi að lóðum fyrir 32 íbúðir og fimm einbýlishús. Samanlagt kaupa þessir tveir fjárfestar yfir helming allra lóða í þessum áfanga og næst kemur Fasteignafélagið Hlíð með um 50 íbúðir í fjölbýlishúsum. Aðeins þrír verktakar kaupa beint, samtals lóðir fyrir 36 íbúðir. Að sögn kunnugra á fjármálamarkaði endurspeglar þetta að öllum líkindum að byggingafyrirtæki séu almennt heldur illa stödd fjárhagslega um þessar mundir og geti því ekki fjármagnað lóðakaupin sjálf. Íbúðir verði líklegast eitthvað dýrari en ella þegar byggingafyrirtækin þurfi að kaupa þjónustu fjármálafyrirtækja strax á fyrsta stigi framkvæmda. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Engu er líkara en að Hafnfirðingar séu að hefja mikla landvinninga í Reykjavík því borgarráð samþykkti í gær að selja Sparisjóði Hafnarfjarðar lóðir undir 61 íbúð í öðrum áfanga Norðlingaholts. Þetta eru ýmist lóðir fyrir samtengd tvíbýlishús eða raðhús en ekki fyrir íbúðir í fjölbýlishúsum. Þór Gunnarsson sparisjóðsstjóri segir að ekki standi til að Sparisjóðurinn sjálfur ætli að ráðast í byggingar á svæðinu heldur sé hann að fjármagna verktaka sem ætli að gera það. Um leið og framkvæmdir þeirra verði orðnar veðhæfar flytjist byggingarétturinn yfir á þá, að sögn Þórs. Það vekur líka athygli að Frjálsi fjárfestingabankinn er kaupandi að lóðum fyrir 32 íbúðir og fimm einbýlishús. Samanlagt kaupa þessir tveir fjárfestar yfir helming allra lóða í þessum áfanga og næst kemur Fasteignafélagið Hlíð með um 50 íbúðir í fjölbýlishúsum. Aðeins þrír verktakar kaupa beint, samtals lóðir fyrir 36 íbúðir. Að sögn kunnugra á fjármálamarkaði endurspeglar þetta að öllum líkindum að byggingafyrirtæki séu almennt heldur illa stödd fjárhagslega um þessar mundir og geti því ekki fjármagnað lóðakaupin sjálf. Íbúðir verði líklegast eitthvað dýrari en ella þegar byggingafyrirtækin þurfi að kaupa þjónustu fjármálafyrirtækja strax á fyrsta stigi framkvæmda.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira