Innlent

Fjórtán sóttu um stöðu rektors

Fjórtán sóttu um stöðu rektors við Landbúnaðarháskóla Íslands en umsóknarfrestur rann út 1. júlí síðastliðinn. Landbúnaðarráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá og með 1. ágúst næstkomandi. Eftirtaldir sóttu um: Ágúst Sigurðsson Árni Bragason Áslaug Helgadóttir Björn Steinbjörnsson Eiríkur Blöndal Ingibjörg S. Jónsdóttir Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir Ívar Jónsson Kristín Vala Ragnarsdóttir Magnús B. Jónsson Ólafur Melsted Róbert Hlöðversson Sveinn Aðalsteinsson Þorsteinn Tómasson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×