Norsku krónprinshjónin í Garðabæ 29. júní 2004 00:01 Það var glatt á hjalla í Garðabæ í dag þegar norsku krónprinshjónin fengu í fyrsta skipti tækifæri til þess að komast út á meðal fólks. Gríðarleg stemning var í Garðatorgi þar sem stór hópur barna beið í eftirvæntingu eftir hinum tignu gestum og ætlaði sér að syngja fyrir þá. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff komu með krónprinshjónunum í Garðatorg þar sem beið þeirra fjölmenni. Dorrit og Mette-Marit voru afhent blóm en við lá að feimnin yfirbugaði sumt yngsta fólkið. Gestirnir skoðuðu myndasýningu eftir börn í Garðabæ þar sem þau settu fram sínar hugmyndir um konungdæmi og kóngafólk. Svo sungu börnin Öxar við ána fyrir gestina og forsetinn tók undir með þeim. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, bauð gestina velkomna og síðan opnaði Hákon krónprins norska keramiksýningu í Garðatorgi. Að því loknu gengu gestirnir yfir að Hofsstöðum þar sem Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur leiddi þá um minjar frá fyrstu byggð manna á Íslandi. Á Hofsstöðum stóð óvenjulega reisulegur skáli í fornöld sem fannst fyrir tilviljun við jarðrask vegna byggingar leikskóla. Landnámsmennirnir þar hafa væntanlega verið frá Noregi og krónprinshjónin höfðu því eðlilega mikinn áhuga á staðnum. Talið er að skálinn hafi verið í notkun frá landnámi fram á tólftu öld. Þar hefur meðal annars fundist forkunarfögur bronsnæla en samskonar næla fannst við fornleifauppgröft í Noregi. Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Það var glatt á hjalla í Garðabæ í dag þegar norsku krónprinshjónin fengu í fyrsta skipti tækifæri til þess að komast út á meðal fólks. Gríðarleg stemning var í Garðatorgi þar sem stór hópur barna beið í eftirvæntingu eftir hinum tignu gestum og ætlaði sér að syngja fyrir þá. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff komu með krónprinshjónunum í Garðatorg þar sem beið þeirra fjölmenni. Dorrit og Mette-Marit voru afhent blóm en við lá að feimnin yfirbugaði sumt yngsta fólkið. Gestirnir skoðuðu myndasýningu eftir börn í Garðabæ þar sem þau settu fram sínar hugmyndir um konungdæmi og kóngafólk. Svo sungu börnin Öxar við ána fyrir gestina og forsetinn tók undir með þeim. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, bauð gestina velkomna og síðan opnaði Hákon krónprins norska keramiksýningu í Garðatorgi. Að því loknu gengu gestirnir yfir að Hofsstöðum þar sem Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur leiddi þá um minjar frá fyrstu byggð manna á Íslandi. Á Hofsstöðum stóð óvenjulega reisulegur skáli í fornöld sem fannst fyrir tilviljun við jarðrask vegna byggingar leikskóla. Landnámsmennirnir þar hafa væntanlega verið frá Noregi og krónprinshjónin höfðu því eðlilega mikinn áhuga á staðnum. Talið er að skálinn hafi verið í notkun frá landnámi fram á tólftu öld. Þar hefur meðal annars fundist forkunarfögur bronsnæla en samskonar næla fannst við fornleifauppgröft í Noregi.
Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira