Ferðalagið og bíllinn 25. júní 2004 00:01 Sumrin eru tími ferðalaga og þó að margir noti sumarfríin og skelli sér til sólarlanda eru enn fleiri sem njóta þess að ferðast um okkar fallega land. Öll viljum við að ferðalagið verði hið ánægjulegasta og því þarf að huga að mörgu í sambandi við skipulagningu þess en eitt af því er bíllinn og ástand hans. Mjög klaufalegt og hvimleitt getur verið að verða stopp úti í næsta vegarkanti á olíu- eða vatnslausum bíl. Mjög auðvelt er að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, til dæmis með því að renna upp að næstu smurstöð og láta þrautþjálfaða menn sjá um að yfirfara bílinn áður en lagt er af stað. Strákarnir á Smurstöð Shell á Laugavegi 180 eru rómaðir fyrir skjóta og góða þjónustu og einstaka þjónustulund og ákvað blaðamaður því að láta yfirfara bíl sinn þar áður en lagt var af stað í ferðalagið. Fylgdist hann með verkinu, sem aðeins tók um tuttugu mínútur, og drakk á meðan nýlagað kaffi. Nauðsynlegt er að yfirfara bæði vatn og olíukerfi bílsins reglulega, sérstaklega ef um eldri bíla er að ræða. Einnig þarf að skipta um olíu og loftsíur. Ekki viljum við verða rafmagnslaus úti á miðjum þjóðvegi og því er nauðsynlegt að kanna ástand rafgeymis áður en lagt er af stað. Of lítil hleðsla á honum bendir til að hann sé orðinn lélegur. Ljósabúnaður bílsins þarf að vera í góðu lagi. Oft getur verið erfitt að ná perunum úr því sumar eru vandlega staðsettar á bak við í vélinni. Margir hafa eflaust lent í því að missa pústið undan bílnum í miðju ferðalagi og getur það auðveldlega eyðilagt annars vel heppnað ferðalag. Nauðsynlegt er að fyrirbyggja að það komi fyrir og því gott að láta kíkja á það áður en lagt er í hann. Það getur verið stórhættulegt að sjá lítið út um bílrúðuna í mikilli rigningu ef rúðuþurrkur eru lélegar. Þetta er smáatriði sem tekur enga stund að kippa í liðinn. Ekki klikka á því ! Þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó! Varadekkið er bráðnauðsynlegt og ef það er vindlaust, ónýtt eða jafnvel ekki til staðar getur maður lent í slæmum málum. Bílar Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sumrin eru tími ferðalaga og þó að margir noti sumarfríin og skelli sér til sólarlanda eru enn fleiri sem njóta þess að ferðast um okkar fallega land. Öll viljum við að ferðalagið verði hið ánægjulegasta og því þarf að huga að mörgu í sambandi við skipulagningu þess en eitt af því er bíllinn og ástand hans. Mjög klaufalegt og hvimleitt getur verið að verða stopp úti í næsta vegarkanti á olíu- eða vatnslausum bíl. Mjög auðvelt er að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, til dæmis með því að renna upp að næstu smurstöð og láta þrautþjálfaða menn sjá um að yfirfara bílinn áður en lagt er af stað. Strákarnir á Smurstöð Shell á Laugavegi 180 eru rómaðir fyrir skjóta og góða þjónustu og einstaka þjónustulund og ákvað blaðamaður því að láta yfirfara bíl sinn þar áður en lagt var af stað í ferðalagið. Fylgdist hann með verkinu, sem aðeins tók um tuttugu mínútur, og drakk á meðan nýlagað kaffi. Nauðsynlegt er að yfirfara bæði vatn og olíukerfi bílsins reglulega, sérstaklega ef um eldri bíla er að ræða. Einnig þarf að skipta um olíu og loftsíur. Ekki viljum við verða rafmagnslaus úti á miðjum þjóðvegi og því er nauðsynlegt að kanna ástand rafgeymis áður en lagt er af stað. Of lítil hleðsla á honum bendir til að hann sé orðinn lélegur. Ljósabúnaður bílsins þarf að vera í góðu lagi. Oft getur verið erfitt að ná perunum úr því sumar eru vandlega staðsettar á bak við í vélinni. Margir hafa eflaust lent í því að missa pústið undan bílnum í miðju ferðalagi og getur það auðveldlega eyðilagt annars vel heppnað ferðalag. Nauðsynlegt er að fyrirbyggja að það komi fyrir og því gott að láta kíkja á það áður en lagt er í hann. Það getur verið stórhættulegt að sjá lítið út um bílrúðuna í mikilli rigningu ef rúðuþurrkur eru lélegar. Þetta er smáatriði sem tekur enga stund að kippa í liðinn. Ekki klikka á því ! Þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó! Varadekkið er bráðnauðsynlegt og ef það er vindlaust, ónýtt eða jafnvel ekki til staðar getur maður lent í slæmum málum.
Bílar Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira