Innlent

Rafmagn komið á að nýju

Rafmagn er komið á svæði sem urðu rafmagnslaus eftir að háspennustrengur við Elliðavatn var grafinn í sundur um klukkan hálftíu í morgun. Svæðin sem um ræðir eru austast í borginni, Norðlingaholti, við Rauðavatn og Elliðavatn, auk skíðasvæðanna í Bláfjöllum og víðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×