Blés lífi í ársgamla stúlku 14. júlí 2004 00:01 Flokksstjóri á Vinnuvélaverkstæði Alcan í Straumsvík, Hjörtur Á. Ingólfsson, lenti í óvenjulegri lífsreynslu fyrir nokkrum dögum þegar hann blés lífi í ársgamla stúlku og bjargaði þannig lífi hennar, en þetta kemur fram í frásögn á innraneti Alcan. Atvikið átti sér stað á föstudegi þegar Hjörtur ásamt konu sinni fór í helgarferð austur í Brekkuskóg í Biskupstungum. Þau höfðu aðeins keyrt fáeinar mínútur þegar þau sáu konu sem stóð fyrir utan bíl á Reykjanesbrautinni í Garðabæ og hélt uppi ungabarni og hristi það. Hjónin stöðvuðu bílinn og Hjörtur gekk að konunni og áttaði sig fljótlega á ástandinu. Barnið var ekki með meðvitund. Hann tók barnið úr höndum móður sinnar og hóf strax lífgunaraðgerðir. Hann lagði barnið á magann í lófa sér og hóf að banka á bakið á því og hélt að eitthvað stæði fast í hálsi barnsins. Þegar það bar ekki árangur og hvorki fannst púls eða andardráttur með barninu lagði Hjörtur það á jörðina og hóf að reyna að blása lífi í það. "Svo þegar ég blæs í þriðja skiptið þá frussaði hún framan í mig. Þá fór hún í gang. Það var dýrleg tilfinning," sagði Hjörtur. Skömmu síðar kom sjúkrabíll á svæðið. Hjörtur þakkar tíðum skyndihjálparnámskeiðum í vinnunni að hann skyldi bregðast hratt og rétt við. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Flokksstjóri á Vinnuvélaverkstæði Alcan í Straumsvík, Hjörtur Á. Ingólfsson, lenti í óvenjulegri lífsreynslu fyrir nokkrum dögum þegar hann blés lífi í ársgamla stúlku og bjargaði þannig lífi hennar, en þetta kemur fram í frásögn á innraneti Alcan. Atvikið átti sér stað á föstudegi þegar Hjörtur ásamt konu sinni fór í helgarferð austur í Brekkuskóg í Biskupstungum. Þau höfðu aðeins keyrt fáeinar mínútur þegar þau sáu konu sem stóð fyrir utan bíl á Reykjanesbrautinni í Garðabæ og hélt uppi ungabarni og hristi það. Hjónin stöðvuðu bílinn og Hjörtur gekk að konunni og áttaði sig fljótlega á ástandinu. Barnið var ekki með meðvitund. Hann tók barnið úr höndum móður sinnar og hóf strax lífgunaraðgerðir. Hann lagði barnið á magann í lófa sér og hóf að banka á bakið á því og hélt að eitthvað stæði fast í hálsi barnsins. Þegar það bar ekki árangur og hvorki fannst púls eða andardráttur með barninu lagði Hjörtur það á jörðina og hóf að reyna að blása lífi í það. "Svo þegar ég blæs í þriðja skiptið þá frussaði hún framan í mig. Þá fór hún í gang. Það var dýrleg tilfinning," sagði Hjörtur. Skömmu síðar kom sjúkrabíll á svæðið. Hjörtur þakkar tíðum skyndihjálparnámskeiðum í vinnunni að hann skyldi bregðast hratt og rétt við.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira