Töluvert tjón á Hvolsvelli 16. september 2004 00:01 Töluvert tjón varð á Hvolsvelli og á bæjum þar í grennd í miklu hvassviðri sem geisað hefur víða á suður- og suðvesturlandi í nótt. Á bænum Velli var maður í hættu þegar þak fauk í heilu lagi af gömlu mannlausu íbúðarhúsi og lenti á öðru íbúðarhúsi þar sem maðurinn stóð við glugga. Tré brotnuðu niður í nokkrum görðum á Hvolsvelli og járnplötur losnuðu þar af þökum, sem ekki hefur gerst síðan í febrúarveðrinu mikla fyrir þrettán árum. Vindhraði á þessum slóðum mældist allt að þrjátíu metrum á sekúndu í nótt. Þar og víða annars staðar voru björgunarsveitir kallaðar út til að hefta fjúkandi stillasa, gervihnattadiska og ýmislegt lauslegt sem fólk er ekki búið að njörfa niður fyrir veturinn. Í Eyjum fauk járnplata meðal annars í gegnum stofuglugga og inn á gólf. Björgunarsveitarmenn eru að störfum þar. Þá kemst Herjólfur ekki út samkvæmt áætlun en skilyrði verða könnuð nánar klukkan tíu. Allt innanlandsflug hefur líka legið niðri í morgun. Í morgun hafði lögreglunni í Reykjavík borist tíu beiðnir um aðstoð vegna foks af ýmsu tagi og björgunarsveitarmenn hafa látið til sín taka á tuttugu stöðum. Þar liðaðist meðal annars húsbíll í sundur eftir að vindur komst inn í hann. Þá voru björgunarsveitarmenn kallaðir í suðurbugt Reykjavíkurhafnar til að hemja þar báta, flotbryggjur og landganga. Á Selfossi var hins vegar minni vindur en þar gerði úrhellis rigningu upp úr klukkan þrjú í nótt. Á Reykjanesi var hvasst í nótt en hvergi til vandræða svo vitað sé og millilandaflug gekk samkvæmt áætlun. Myndin er frá Hvolsvelli. Fréttir Innlent Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Töluvert tjón varð á Hvolsvelli og á bæjum þar í grennd í miklu hvassviðri sem geisað hefur víða á suður- og suðvesturlandi í nótt. Á bænum Velli var maður í hættu þegar þak fauk í heilu lagi af gömlu mannlausu íbúðarhúsi og lenti á öðru íbúðarhúsi þar sem maðurinn stóð við glugga. Tré brotnuðu niður í nokkrum görðum á Hvolsvelli og járnplötur losnuðu þar af þökum, sem ekki hefur gerst síðan í febrúarveðrinu mikla fyrir þrettán árum. Vindhraði á þessum slóðum mældist allt að þrjátíu metrum á sekúndu í nótt. Þar og víða annars staðar voru björgunarsveitir kallaðar út til að hefta fjúkandi stillasa, gervihnattadiska og ýmislegt lauslegt sem fólk er ekki búið að njörfa niður fyrir veturinn. Í Eyjum fauk járnplata meðal annars í gegnum stofuglugga og inn á gólf. Björgunarsveitarmenn eru að störfum þar. Þá kemst Herjólfur ekki út samkvæmt áætlun en skilyrði verða könnuð nánar klukkan tíu. Allt innanlandsflug hefur líka legið niðri í morgun. Í morgun hafði lögreglunni í Reykjavík borist tíu beiðnir um aðstoð vegna foks af ýmsu tagi og björgunarsveitarmenn hafa látið til sín taka á tuttugu stöðum. Þar liðaðist meðal annars húsbíll í sundur eftir að vindur komst inn í hann. Þá voru björgunarsveitarmenn kallaðir í suðurbugt Reykjavíkurhafnar til að hemja þar báta, flotbryggjur og landganga. Á Selfossi var hins vegar minni vindur en þar gerði úrhellis rigningu upp úr klukkan þrjú í nótt. Á Reykjanesi var hvasst í nótt en hvergi til vandræða svo vitað sé og millilandaflug gekk samkvæmt áætlun. Myndin er frá Hvolsvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira