Af hverju ekki rjúpu í forrétt? 30. desember 2004 00:01 Gordon Lee Winship, matreiðslumaður á Einari Ben, er Breti frá Newcastle sem hefur búið á Íslandi í tæp sex ár. Hann unir hag sínum vel og finnst jólaundibúningur Íslendinga skemmtilegur og spennandi. "Í Bretlandi er það aðallega fylltur kalkúnn um jól meðan hér er meiri fjölbreytni í jóla- og áramótamatnum. Ég myndi þó örugglega bjóða upp á dádýr og skoska rjúpu í Bretlandi, ásamt fasana og akurhænum." Gordon tekur íslensku rjúpuna fram yfir þá skosku sem er mildari. "En hafa skal það sem hendi er næst," segir hann. Hann bendir þó á að skoska rjúpan sé mjög ljúffeng og sniðugt að nota hana sem forrétt." Það er kannski heldur dýrt að vera með rjúpu í aðalrétt þar sem hún hefur rokið upp í verði síðustu ár, en það er ekki þar með sagt að maður þurfi að sleppa henni alveg. Af hverju ekki að hafa hana bara í forrétt? Hér er mín hugmynd að góðum rjúpuforrétti og ljúffengri dádýrasteik í aðalrétt. " Matur Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gordon Lee Winship, matreiðslumaður á Einari Ben, er Breti frá Newcastle sem hefur búið á Íslandi í tæp sex ár. Hann unir hag sínum vel og finnst jólaundibúningur Íslendinga skemmtilegur og spennandi. "Í Bretlandi er það aðallega fylltur kalkúnn um jól meðan hér er meiri fjölbreytni í jóla- og áramótamatnum. Ég myndi þó örugglega bjóða upp á dádýr og skoska rjúpu í Bretlandi, ásamt fasana og akurhænum." Gordon tekur íslensku rjúpuna fram yfir þá skosku sem er mildari. "En hafa skal það sem hendi er næst," segir hann. Hann bendir þó á að skoska rjúpan sé mjög ljúffeng og sniðugt að nota hana sem forrétt." Það er kannski heldur dýrt að vera með rjúpu í aðalrétt þar sem hún hefur rokið upp í verði síðustu ár, en það er ekki þar með sagt að maður þurfi að sleppa henni alveg. Af hverju ekki að hafa hana bara í forrétt? Hér er mín hugmynd að góðum rjúpuforrétti og ljúffengri dádýrasteik í aðalrétt. "
Matur Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira