Innlent

Lög­reglan stórslasaði lög­fræði­nema

Lögfræðinemi hefur kært lögreglumann fyrir að hafa stofnað lífi sínu og heilsu í stórhættu. Lögreglumaður ók yfir á rangan vegarhelming í veg fyrir lögfræðinemann sem ók þar um á vélhjóli og lá óvígur eftir. Lögreglan ber því við að hér hafi verið um slys að ræða. Ríkissaksóknari rannsakar málið.

Lögreglan í Reykjavík telst vanhæf í málinu. Meira um málið í DV í dag.

Fréttin var uppfærð 23. febrúar 2024.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×