Latibær vinsælastur 26. ágúst 2004 00:01 Þættirnir um Latabæ reyndust vinsælasta barnaefnið í bandarísku sjónvarpi fyrstu vikuna sem þeir voru sýndir. Tíu milljónir Bandaríkjamanna sáu þættina. Þessa dagana er verið að framleiða síðustu átján þættina af þeim fjörutíu sem búið er að semja við bandarísku sjónvarpsstöðina Nickelodeon. Þar er í aðalhlutverki sjálfur íþróttaálfurinn Magnús Scheving, höfundur Latabæjar og prímusmótor verkefnisins. Hann er eðlilega kampakátur með viðtökurnar vestanhafs á stærsta sjónvarpsmarkaði heims. Hann segir að þau hafi stefnt að tíu efstu sætunum og því gleðiefni að lenda í því fyrsta. Latibær sé því vinsælasta barnaefni í Bandaríkjunum. Hvert þetta getur leitt er erfitt að spá. Verkefnið hefur þegar skilað mörghundruð milljónum króna inn í íslenskt efnahagslíf og líklegt að gjaldeyrisframleiðslan verði talin í milljörðum króna áður en langt um líður. Magnús Scheving telur að Latibær gæti orðið eitt þekktasta "barnakonsept" í heiminum innan fimm ára. Hann segir að þetta geti þýtt túrisma, framleiðslu á vörum, fleiri þætti og jafnvel bíómyndaframleiðslu en hann segir Paramount Pictures hafa óskað eftir því. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Þættirnir um Latabæ reyndust vinsælasta barnaefnið í bandarísku sjónvarpi fyrstu vikuna sem þeir voru sýndir. Tíu milljónir Bandaríkjamanna sáu þættina. Þessa dagana er verið að framleiða síðustu átján þættina af þeim fjörutíu sem búið er að semja við bandarísku sjónvarpsstöðina Nickelodeon. Þar er í aðalhlutverki sjálfur íþróttaálfurinn Magnús Scheving, höfundur Latabæjar og prímusmótor verkefnisins. Hann er eðlilega kampakátur með viðtökurnar vestanhafs á stærsta sjónvarpsmarkaði heims. Hann segir að þau hafi stefnt að tíu efstu sætunum og því gleðiefni að lenda í því fyrsta. Latibær sé því vinsælasta barnaefni í Bandaríkjunum. Hvert þetta getur leitt er erfitt að spá. Verkefnið hefur þegar skilað mörghundruð milljónum króna inn í íslenskt efnahagslíf og líklegt að gjaldeyrisframleiðslan verði talin í milljörðum króna áður en langt um líður. Magnús Scheving telur að Latibær gæti orðið eitt þekktasta "barnakonsept" í heiminum innan fimm ára. Hann segir að þetta geti þýtt túrisma, framleiðslu á vörum, fleiri þætti og jafnvel bíómyndaframleiðslu en hann segir Paramount Pictures hafa óskað eftir því.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira