Innlent

Enn þungt haldin

Líðan manns og konu á sjötugsaldri, sem slösuðust í hörðum árekstri við Kotströnd á Suðurlandsvegi um verslunarmannahelgina, er enn óbreytt. Þau liggja þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss og er báðum haldið sofandi og í öndunarvél.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×