Innlent

Dómur í kynferðisbrotamáli

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt mann á fimmtugsaldri í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot á stúlku árið 1994 þegar stúlkan var 13 ára gömul. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur, auk málskostnaðar. Stúlkan gaf sig ekki fram við lögreglu fyrr en í apríl árið 2003, heilum níu árum eftir að brotið var framið. Myndin er frá Ísafirði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×