Ísland í góðum málum 20. október 2004 00:01 Ísland er enn meðal þeirra landa í heiminum þar sem minnst spilling þrífst, samkvæmt alþjóðlegri könnun. Prófessor í stjórnmálafræði segir íslenskt samfélag þeirrar gerðar að þar ríki traust milli manna og viðskiptalífið hagnast á verunni á þessum lista. Transparency International gerir árlega könnun á spillingu um heim allan. Notast er við kannanir og rannsóknir virtra stofnana og álit aðila úr viðskiptalífi og vísindum. Í ár er Finnland á toppnum, þar á eftir kemur Nýja Sjáland og svo Ísland og Danmörk í þriðja til fjórða sæti. Bandaríkin eru í 17. sæti. Efstu löndin eiga það sameiginlegt að vera stöðug lýðræðisríki, með gott velferðarkerfi. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórmálafræði segir líklega einhverja breytu liggja að baki niðurstöðunum, sem segi til um hve mikið traust ríki á milli fólks í samfélaginu. Slík breyta skýri margt, svo sem spillingu, stöðugleika lýðræðis og hagvöxt. Á botninum eru Haíti, Bangladesh og Nígería, og fram kemur að spilling virðist vera gríðarleg í olíuframleiðsluríkum. Gunnar segir að íslenska viðskiptalífið hagnist á því að vera svo ofarlega á listanum. Hann segir þetta eitt af því fyrsta sem fjárfestar líti á og því standi Ísland mjög vel að vígi hvað þann hlut áhrærir. Fréttir Innlent Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Ísland er enn meðal þeirra landa í heiminum þar sem minnst spilling þrífst, samkvæmt alþjóðlegri könnun. Prófessor í stjórnmálafræði segir íslenskt samfélag þeirrar gerðar að þar ríki traust milli manna og viðskiptalífið hagnast á verunni á þessum lista. Transparency International gerir árlega könnun á spillingu um heim allan. Notast er við kannanir og rannsóknir virtra stofnana og álit aðila úr viðskiptalífi og vísindum. Í ár er Finnland á toppnum, þar á eftir kemur Nýja Sjáland og svo Ísland og Danmörk í þriðja til fjórða sæti. Bandaríkin eru í 17. sæti. Efstu löndin eiga það sameiginlegt að vera stöðug lýðræðisríki, með gott velferðarkerfi. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórmálafræði segir líklega einhverja breytu liggja að baki niðurstöðunum, sem segi til um hve mikið traust ríki á milli fólks í samfélaginu. Slík breyta skýri margt, svo sem spillingu, stöðugleika lýðræðis og hagvöxt. Á botninum eru Haíti, Bangladesh og Nígería, og fram kemur að spilling virðist vera gríðarleg í olíuframleiðsluríkum. Gunnar segir að íslenska viðskiptalífið hagnist á því að vera svo ofarlega á listanum. Hann segir þetta eitt af því fyrsta sem fjárfestar líti á og því standi Ísland mjög vel að vígi hvað þann hlut áhrærir.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira