Innlent

Fagna reykingabanni

Lungnalæknar fagna áformum heilbrigðisráðherra um að leggja fram frumvarp til laga á Alþingi um reyklausa vinnustaði. Svo segir í ályktun aðalfundar Félags íslenskra lungnalækna sem haldinn var nýlega. Í daglegum störfum okkar erum við sífellt minnt á það böl sem reykingar eru," segir í ályktuninni. "Reykingatengdir sjúkdómar valda skjólstæðingum okkar langvinnum veikindum sem leiða oft til ótímabærs dauða."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×