Sport

Mourinho úthúðaði dómaranum

Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik.

Fótbolti

Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl?

Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum.

Handbolti

Björn: Við þurfum meiri ákafa í boxið

Björn Sigurbjörnsson var að vonum svekktur eftir tap Selfoss gegn Breiðablik nú í kvöld. Breiðablik var komið yfir eftir innan við þriggja mínútna leik og það var nokkuð ljóst að Selfyssingar væru í vandræðum.

Fótbolti

„Ég er svo stoltur“

Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli.

Handbolti

Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri

Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti

Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn

Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan.

Handbolti

Valur getur hefnt strax í kvöld

Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna.

Íslenski boltinn

Snæfríður í metaham á Möltu

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag.

Sport