Sport Mourinho úthúðaði dómaranum Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik. Fótbolti 1.6.2023 06:31 Dagskráin í dag: Bestu deildirnar og úrslitaeinvígið hefst í NBA Það verður líf og fjör á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Leikir fara fram í Bestu deildum karla og kvenna og þá verður fyrsti leikur Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í beinni útsendingu. Sport 1.6.2023 06:01 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. Handbolti 31.5.2023 23:31 Pétur: Bryndís er markaskorari af guðs náð Pétur Pétursson var rólegur við leikslok eftir að lið hans hafði unnið sterkan sigur á Þrótti í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 31.5.2023 22:52 Björn: Við þurfum meiri ákafa í boxið Björn Sigurbjörnsson var að vonum svekktur eftir tap Selfoss gegn Breiðablik nú í kvöld. Breiðablik var komið yfir eftir innan við þriggja mínútna leik og það var nokkuð ljóst að Selfyssingar væru í vandræðum. Fótbolti 31.5.2023 22:48 Sædís: Jasmín vill meina að hún hafi skorað Sædís Rún Heiðarsdóttir var valin maður leiksins í 3-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík fyrr í kvöld. Það voru þó stigin þrjú sem lágu henni efst í huga að leik loknum. Fótbolti 31.5.2023 22:37 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.5.2023 22:30 Sevilla vann Evrópudeildina eftir vítaspyrnukeppni Sevilla er sigurvegari Evrópudeildarinnar í enn eitt skiptið eftir sigur á Roma í vítaspyrnukeppni í kvöld. Þetta er í sjöunda skipti sem Sevilla vinnur sigur í keppninni. Fótbolti 31.5.2023 22:21 Umfjöllun, myndir og bikarafhending: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn Íslandsmeistarar eftir dramatík ÍBV er Íslandsmeistari í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill Eyjamanna sem unnu 3-2 sigur í einvíginu. Handbolti 31.5.2023 22:05 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. Handbolti 31.5.2023 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-3 | Blikar sóttu þrjú stig yfir heiðina Breiðablik er komið upp í annað sæti Bestu deildar kvenna eftir öruggan 3-0 sigur á Selfossi í kvöld. Selfoss er áfram í fallsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2023 21:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 3-0 | Öruggt hjá Garðbæingum Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna. Stjarnan er nú komið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2023 21:31 Umfjöllun og viðtal: Þróttur - Valur 1-2 | Sigur Valskvenna í toppslagnum Valur vann 2-1 útisigur á Þrótti í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er því áfram í efsta sæti deildarinnar en Þróttur fellur niður í það fimmta. Íslenski boltinn 31.5.2023 21:29 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. Handbolti 31.5.2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. Handbolti 31.5.2023 20:56 Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27 Umfjöllun: ÍBV - Tindastóll 1-2 | Norðankonur gerðu góða ferð til Eyja Tindastóll vann í kvöld góðan útisigur á ÍBV þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í Vestmannaeyjum. Lokatölur 2-1 og Tindastóll nú komið upp fyrir ÍBV í töflunni. Íslenski boltinn 31.5.2023 19:50 Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25 Tap hjá liði Elíasar Más NAC Breda tapaði 2-1 gegn Emmen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.5.2023 18:52 Stórt tap hjá lærisveinum Guðmundar í bronsslagnum Fredericia tapaði með ellefu marka mun gegn Skjern í einvígi liðanna um bronsið í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Sport 31.5.2023 18:45 Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan. Handbolti 31.5.2023 18:31 Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03 Kári: Bærinn er allur á bakvið okkur Kári Kristján Kristjánsson segir eftirvæntingu ríkja hjá Eyjamönnum fyrir leikinn gegn Hakum nú á eftir. Handbolti 31.5.2023 17:51 Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. Enski boltinn 31.5.2023 17:30 Allan samdi til tveggja ára við Val Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum. Handbolti 31.5.2023 16:30 Valur getur hefnt strax í kvöld Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Íslenski boltinn 31.5.2023 16:03 Snæfríður í metaham á Möltu Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag. Sport 31.5.2023 15:36 Ederson spilar alltaf í sömu nærbuxum heilt tímabil Markvörður Englandsmeistara Manchester City, Ederson, er með ansi sérstaka hjátrú sem hann telur að hafi hjálpað sér á ferlinum. Enski boltinn 31.5.2023 15:31 „Bunny“ framlengir við Man. City Manchester City á ekki aðeins einn besta framherjann í úrvalsdeild karla í Englandi í Erling Haaland því félagið á einnig einn besta framherjann í úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2023 15:00 ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. Handbolti 31.5.2023 14:42 « ‹ ›
Mourinho úthúðaði dómaranum Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik. Fótbolti 1.6.2023 06:31
Dagskráin í dag: Bestu deildirnar og úrslitaeinvígið hefst í NBA Það verður líf og fjör á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Leikir fara fram í Bestu deildum karla og kvenna og þá verður fyrsti leikur Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í beinni útsendingu. Sport 1.6.2023 06:01
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. Handbolti 31.5.2023 23:31
Pétur: Bryndís er markaskorari af guðs náð Pétur Pétursson var rólegur við leikslok eftir að lið hans hafði unnið sterkan sigur á Þrótti í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 31.5.2023 22:52
Björn: Við þurfum meiri ákafa í boxið Björn Sigurbjörnsson var að vonum svekktur eftir tap Selfoss gegn Breiðablik nú í kvöld. Breiðablik var komið yfir eftir innan við þriggja mínútna leik og það var nokkuð ljóst að Selfyssingar væru í vandræðum. Fótbolti 31.5.2023 22:48
Sædís: Jasmín vill meina að hún hafi skorað Sædís Rún Heiðarsdóttir var valin maður leiksins í 3-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík fyrr í kvöld. Það voru þó stigin þrjú sem lágu henni efst í huga að leik loknum. Fótbolti 31.5.2023 22:37
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.5.2023 22:30
Sevilla vann Evrópudeildina eftir vítaspyrnukeppni Sevilla er sigurvegari Evrópudeildarinnar í enn eitt skiptið eftir sigur á Roma í vítaspyrnukeppni í kvöld. Þetta er í sjöunda skipti sem Sevilla vinnur sigur í keppninni. Fótbolti 31.5.2023 22:21
Umfjöllun, myndir og bikarafhending: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn Íslandsmeistarar eftir dramatík ÍBV er Íslandsmeistari í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill Eyjamanna sem unnu 3-2 sigur í einvíginu. Handbolti 31.5.2023 22:05
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. Handbolti 31.5.2023 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-3 | Blikar sóttu þrjú stig yfir heiðina Breiðablik er komið upp í annað sæti Bestu deildar kvenna eftir öruggan 3-0 sigur á Selfossi í kvöld. Selfoss er áfram í fallsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2023 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 3-0 | Öruggt hjá Garðbæingum Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna. Stjarnan er nú komið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2023 21:31
Umfjöllun og viðtal: Þróttur - Valur 1-2 | Sigur Valskvenna í toppslagnum Valur vann 2-1 útisigur á Þrótti í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er því áfram í efsta sæti deildarinnar en Þróttur fellur niður í það fimmta. Íslenski boltinn 31.5.2023 21:29
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. Handbolti 31.5.2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. Handbolti 31.5.2023 20:56
Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27
Umfjöllun: ÍBV - Tindastóll 1-2 | Norðankonur gerðu góða ferð til Eyja Tindastóll vann í kvöld góðan útisigur á ÍBV þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í Vestmannaeyjum. Lokatölur 2-1 og Tindastóll nú komið upp fyrir ÍBV í töflunni. Íslenski boltinn 31.5.2023 19:50
Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25
Tap hjá liði Elíasar Más NAC Breda tapaði 2-1 gegn Emmen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.5.2023 18:52
Stórt tap hjá lærisveinum Guðmundar í bronsslagnum Fredericia tapaði með ellefu marka mun gegn Skjern í einvígi liðanna um bronsið í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Sport 31.5.2023 18:45
Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan. Handbolti 31.5.2023 18:31
Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03
Kári: Bærinn er allur á bakvið okkur Kári Kristján Kristjánsson segir eftirvæntingu ríkja hjá Eyjamönnum fyrir leikinn gegn Hakum nú á eftir. Handbolti 31.5.2023 17:51
Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. Enski boltinn 31.5.2023 17:30
Allan samdi til tveggja ára við Val Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum. Handbolti 31.5.2023 16:30
Valur getur hefnt strax í kvöld Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Íslenski boltinn 31.5.2023 16:03
Snæfríður í metaham á Möltu Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag. Sport 31.5.2023 15:36
Ederson spilar alltaf í sömu nærbuxum heilt tímabil Markvörður Englandsmeistara Manchester City, Ederson, er með ansi sérstaka hjátrú sem hann telur að hafi hjálpað sér á ferlinum. Enski boltinn 31.5.2023 15:31
„Bunny“ framlengir við Man. City Manchester City á ekki aðeins einn besta framherjann í úrvalsdeild karla í Englandi í Erling Haaland því félagið á einnig einn besta framherjann í úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2023 15:00
ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. Handbolti 31.5.2023 14:42