Handbolti

Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma

Smári Jökull Jónsson skrifar
Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld.
Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld. Vísir/Vilhelm

Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld.

ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum.

Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn.

Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik

Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja.

Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik

Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.