Lífið Langafi Elvisar skilur ekkert í nafngiftinni „Íslendingum er að fjölga og nafngiftum fjölgar líka,“ segir Ólafur Daði Helgason, faðir Theodórs Elvisar sem fæddist í desember á síðasta ári. Mannanafnanefnd samþykkti nýlega seinna nafn Theodórs eftir talsvert mas og þras að sögn föðurins. Lífið 10.2.2011 07:00 Nýtt tónlistarmyndband Steed Lord „Við vorum heppin að fá vini til að hjálpa til með förðun, hár og þess háttar. Þetta myndband er algjörlega gert af Steed Lord frá a-ö og við erum mjög stolt af því en um leið einnig alveg gríðalega þakklát þeim sem aðstoðuðu okkur," sagði Svala Björgvinsdóttir. Lífið 9.2.2011 14:49 Óútreiknanlegt úrslitakvöld „Það er frábært að fá hann þarna inn. Hann þekkir þetta inn og út og er nörd nördanna,“ segir Guðmundur Gunnarsson, sem verður kynnir í úrslitum Eurovision á laugardagskvöld ásamt Páli Óskari, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Ragnhildur Steinunn, sem hefur staðið við hlið Guðmundar í undankeppninni, verður erlendis og því ekki með að þessu sinni. Lífið 9.2.2011 12:00 París farin að lyfta Partídaman París Hilton er farin að taka hrikalega á því í ræktinni og hefur auk þess tekið mataræðið í gegn eftir hvatningu frá kærastanum, Cy Waits. París, sem er 29 ára, neytir 3.500 kaloría á dag til að eiga næga orku fyrir öll átökin. „París hefur alltaf verið í megrun til að halda vextinum sínum. En síðan hún kynntist Cy er hún heltekin af líkamsrækt,“ segir vinur Parísar. Lífið 9.2.2011 11:00 Skipað að sjá eigin myndir Sálfræðingur leikarans Jesse Eisenberg hefur skipað honum að horfa aftur á sínar eigin kvikmyndir því hann þurfi að bera virðingu fyrir starfi sínu. Lífið 9.2.2011 10:00 Fjölskyldan með Sin Fang í nýju myndbandi Sin Fang rennir sér um á hjólabretti með heklað skegg í sínu nýjasta tónlistarmyndbandi. Fjölskylda hans hefur veitt honum dygga aðstoð undanfarið. Lífið 9.2.2011 07:00 Fann gamla kærastann Breska leikkonan Helen Mirren, sem er gift leikstjóranum Taylor Hackford, var með Frakkland á heilanum þegar hún var yngri. Lífið 9.2.2011 07:00 Íslensk hljómsveit vekur athygli í Austurríki Önnur plata íslensku hljómsveitarinnar Groundfloor, …This Is What"s Left of It, var tekin upp í borginni Salzburg í Austurríki. Þar hefur sveitin vakið athygli að undanförnu á sama tíma og hún er nánast óþekkt hér heima. Lífið 9.2.2011 05:00 Allt farið til fjandans í Verzló Verzlunarskóli Íslands setur upp söngleikinn Drauminn í ár en hann er byggður á leikriti Shakespeare um Draum á Jónsmessunótt. Tónlistarþema í söngleiknum er 90's tónlist. Leikstjóri og höfundur er Orri Huginn Ágústsson og Stella Rósenkranz er danshöfundur sýningarinnar. Lífið 8.2.2011 19:58 Gaurinn kann að kveikja í kvenfólki Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bandaríska heilarann Victor McWind, sem hefur 25 ára reynslu í heilun, en hann heldur heilunarnámskeið fyrir Íslendinga í Jógastúdío hjá Ágústu og Drífu sem hefst í lok mars. Að námskeiðinu loknu fá nemendur réttindi til að starfa sem heilarar. Kennt verður um helgar, frá föstudegi til sunnudags. Farið verður tvisvar út úr bænum og helgarnar þá lengdar. Þar fá nemendur tíma til að sökkva sér í efnið og vinna náið saman og kynnast hópnum vel. Halló gott kynlíf (viðtal við Ágústu og Drífu jógakennara) . Lífið 8.2.2011 18:38 Var bara ýkt sætum konum boðið? Meðfylgjandi myndir voru teknar í indversku dömuboði á föstudaginn þar sem stórglæsilegar konur komu saman og snæddu brot af því besta er í boði á matseðli nýja veitingastaðarins Gandhi í Pósthússtræti. Þá fengu allar dömurnar að bragða dísætar cupcakes frá Friðriku Hjördísi Geirsdóttur og að loknum fordrykknum tók við veisla fyrir augu og bragðlauka en á Gandhi er suður indversk matreiðsla í hávegum höfð. Tilgangur kvöldsins var að leiða saman skemmtilegar konur og færa þær inn í kryddaða indverska heima að sögn skipuleggjenda. Athafnakonan Yesmine Olsson þeytti skífum og fyrirsætur frá Elite sýndu Dim sokkabuxur frá París en sýningarstúlkurnar voru farðaðar með Make Up Store snyrtivörum. Lífið 8.2.2011 11:00 Soirées-kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum Listamennirnir Snorri Ásmundsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Ragnar Kjartansson, Saga Sigurðardóttir, Margrét Bjarnadóttir, og fleiri óvæntir gestir munu setja upp ný verk í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar, mars og apríl. Kynnir verður Ármann Reynisson. Fyrsta sýningin hefst klukkan níu í kvöld. Lífið 8.2.2011 10:54 Booka Shade á aðdáendahátíð EVE Dansdúettinn Booka Shade kemur fram á árlegri aðdáendahátíð CCP í Laugardalshöll 26. mars. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 2002, en hana sækja hundruð erlendra spilara tölvuleiksins EVE Online, blaðamanna og fólks sem starfar í skapandi iðnaði víða um heim. Lífið 8.2.2011 10:00 Ævintýri forseta og prinsessu Litríkar persónur og vel leiknar. Þórunn Arna Kristjánsdóttir nær svo góðum tökum á prinsessunni að það er vel þess virði að skella sér á ball á Bessastöðum. Gagnrýni 8.2.2011 09:54 Duttlungar hermanna Heimildarmyndin Checkpoint verður sýnd í Reykjavíkurakademíunni í kvöld klukkan átta. Samstarfsmaður leikstjórans, Ron Rotem, mun taka þátt í umræðum að sýningu lokinni en Mannfræðifélagið stendur fyrir sýningunni. Lífið 8.2.2011 09:43 Dávaldurinn á hvíta tjaldið á næsta ári Kvikmynd byggð á einni vinsælustu skáldsögu síðasta árs, Dávaldinum, er í undirbúningi. Leikstjóri verður Svíinn Lasse Hallström sem á að baki myndir á borð við Mit liv som hund, What"s Eating Gilbert Grape og Chocolat. Lífið 8.2.2011 09:30 Jukk og Skot fara til Japan Plöturnar Jukk með Prins Póló og Skot með Benna Hemm Hemm koma út í Japan hjá japanska útgáfufyrirtækinu Afterhours í apríl. Kimi Records, útgáfufélag Prinspóló og Benna Hemm Hemm, framseldi útgáfuréttindin á plötunum til Japans á dögunum. Afterhours, sem er þekkt fyrirtæki á sviði jaðarútgáfu, hefur einnig gefið út tónlist Kríu Brekkan, Bills Callahan og Mice Parade. Íslensku flytjendurnir fljúga til Japans á næstu mánuðum til að kynna afurðir sínar enn frekar. Plötur þeirra koma síðan út í Evrópu og Bandaríkjunum í apríl og maí. Lífið 8.2.2011 09:00 Aðdáendur Justins Bieber herja á fjölskyldu Enn á ný komast brjálaðir aðdáendur Justins Bieber í fréttirnar. Nú töldu þeir sig hafa fundið símanúmer söngvarans, en það reyndist vera númer hjá venjulegri fjölskyldu í New York. Lífið 8.2.2011 07:30 Útgefandi lærir íslensku í HÍ Útgefandinn og tónlistarmaðurinn Óttar Felix Hauksson hefur í mörg horn að líta. Auk þess að skipuleggja stórtónleika í tilefni sjötugsafmælis Bobs Dylan í Hörpunni eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá, stundar hann fullt nám í íslensku við Háskóla Íslands. Lífið 7.2.2011 20:00 Gefa út raftónlist TomTom Records hefur verið sett á laggirnar og mun hún sérhæfa sig í íslenskri raftónlist. Lífið 7.2.2011 18:00 Bíddu voru allir að ulla upp í alla um helgina? Mefðylgjandi myndir tók Sveinbi ljósmyndari Superman.is um helgina á veitingahúsunum Prikið, Sódóma, Hressó og Hvíta Perlan. Þá má sjá x-form súludansara sýna listir sínar í Kópavogi og Sloggi-stelpurnar 2010 í Icelimmó á föstudagskvöldið. Eins og sjá má á myndunum ulluðu áberandi margar súlkur upp í hvor aðra um helgina eins og ekkert væri sjálfsagðara. Lífið 7.2.2011 14:04 Svona færðu helköttaða handleggi Ester Júlía Olgeirsdóttir Zumba kennari í World Class veit hvað þarf til að komast í hörkuform og fá helköttaða handleggi. „Aðalmálið er að næra sig rétt, hreyfa sig sex sinnum í viku, vera duglegur að mæta og fara eftir ráðum þjálfarans..." sagði Ester meðal annars í miðjum Zimba tíma með keppendum í fegurðarsamkeppni ungfrú Reykjavík 2011. Sjá má viðtalið við Ester í meðfylgjandi myndskeiði. Lífið 7.2.2011 12:53 Lára Rúnars slær í gegn í Hollandi Frammistaða tónlistarkonunnar Láru Rúnarsdóttur á Eurosonic í Hollandi er sögð einn af hápunktum hátíðarinnar á síðu breska tónlistartímaritsins Clash. Lífið 7.2.2011 12:00 Kronkron og Kalda í Köben Tískuvikan í Kaupmannahöfn er nú að renna sitt skeið á enda. Sölusýningin CPH Vision er hluti af tískuvikunni og hefur íslensk hönnun vakið mikla athygli þar að þessu sinni. Lífið 7.2.2011 10:23 Skálað fyrir HM Þorsteinn J. Vilhjálmsson og aðrir sem komu að umfjöllun Stöðvar 2 Sports um HM í handbolta gerðu sér glaðan dag í myndveri stöðvarinnar á föstudag. Góð stemning var meðal viðstaddra enda þótti umfjöllunin einstaklega vel heppnuð. Lífið 7.2.2011 00:01 Tónlist við skuggamyndir Helmingur hljómsveitarinnar Amiinu er á leiðinni til Ástralíu þar sem spiluð verður tónlist við skuggamyndir þýskrar listakonu. Lífið 7.2.2011 00:01 Keppendur ungfrú Reykjavík í ræktinni Fegurðardrottning Reykjavíkur 2011 verður krýnd með mikilli viðhöfn 25. febrúar næstkomandi á veitingahúsinu Broadway þar sem fegurstu fljóð höfuðborgarsvæðisins keppa um þessa eftirsóttu nafnbót. Eins og meðfylgjandi myndir sýna tóku keppendur ærlega á því í World Class í Laugum í dag. Frábær stemning ríkir í hópnum sem er áberandi hraustlegur og fagur á að líta. Þá má einnig sjá þegar stúlkurnar teygðu vel úr sér og dönsuðu við taktfasta tónlist í Zumba tíma. Lífið 6.2.2011 18:02 James Cameron launahæstur Leikstjórinn James Cameron var langlaunahæstur í Hollywood á síðasta ári með tæpa þrjátíu milljarða króna í tekjur. Ástæðan er fyrst og fremst gríðarlegar vinsældir ævintýramyndarinnar Avatar sem hann leikstýrði og framleiddi. Lífið 6.2.2011 13:00 Sóknarprestur hissa á hamingjuþætti „Ég er ekki sár og ekki reiður, þetta er bara skrýtið. Það er svo langt síðan ég byrjaði með þetta,“ segir séra Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju. Lífið 6.2.2011 12:00 Félagar með nýja plötu Tónlistarmennirnir Epic Rain og Beatmakin Troopa gefa á þriðjudaginn út sína fyrstu plötu saman. Hún nefnist Campfire Rumors og kemur út á vegum útgáfufyrirtækisins 3angle Productions sem er í þeirra eigu. Þeir félagar hafa um árin unnið saman að ýmsum verkefnum, bæði staðið fyrir tónleikum og gefið út tónlist. Lífið 6.2.2011 12:00 « ‹ ›
Langafi Elvisar skilur ekkert í nafngiftinni „Íslendingum er að fjölga og nafngiftum fjölgar líka,“ segir Ólafur Daði Helgason, faðir Theodórs Elvisar sem fæddist í desember á síðasta ári. Mannanafnanefnd samþykkti nýlega seinna nafn Theodórs eftir talsvert mas og þras að sögn föðurins. Lífið 10.2.2011 07:00
Nýtt tónlistarmyndband Steed Lord „Við vorum heppin að fá vini til að hjálpa til með förðun, hár og þess háttar. Þetta myndband er algjörlega gert af Steed Lord frá a-ö og við erum mjög stolt af því en um leið einnig alveg gríðalega þakklát þeim sem aðstoðuðu okkur," sagði Svala Björgvinsdóttir. Lífið 9.2.2011 14:49
Óútreiknanlegt úrslitakvöld „Það er frábært að fá hann þarna inn. Hann þekkir þetta inn og út og er nörd nördanna,“ segir Guðmundur Gunnarsson, sem verður kynnir í úrslitum Eurovision á laugardagskvöld ásamt Páli Óskari, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Ragnhildur Steinunn, sem hefur staðið við hlið Guðmundar í undankeppninni, verður erlendis og því ekki með að þessu sinni. Lífið 9.2.2011 12:00
París farin að lyfta Partídaman París Hilton er farin að taka hrikalega á því í ræktinni og hefur auk þess tekið mataræðið í gegn eftir hvatningu frá kærastanum, Cy Waits. París, sem er 29 ára, neytir 3.500 kaloría á dag til að eiga næga orku fyrir öll átökin. „París hefur alltaf verið í megrun til að halda vextinum sínum. En síðan hún kynntist Cy er hún heltekin af líkamsrækt,“ segir vinur Parísar. Lífið 9.2.2011 11:00
Skipað að sjá eigin myndir Sálfræðingur leikarans Jesse Eisenberg hefur skipað honum að horfa aftur á sínar eigin kvikmyndir því hann þurfi að bera virðingu fyrir starfi sínu. Lífið 9.2.2011 10:00
Fjölskyldan með Sin Fang í nýju myndbandi Sin Fang rennir sér um á hjólabretti með heklað skegg í sínu nýjasta tónlistarmyndbandi. Fjölskylda hans hefur veitt honum dygga aðstoð undanfarið. Lífið 9.2.2011 07:00
Fann gamla kærastann Breska leikkonan Helen Mirren, sem er gift leikstjóranum Taylor Hackford, var með Frakkland á heilanum þegar hún var yngri. Lífið 9.2.2011 07:00
Íslensk hljómsveit vekur athygli í Austurríki Önnur plata íslensku hljómsveitarinnar Groundfloor, …This Is What"s Left of It, var tekin upp í borginni Salzburg í Austurríki. Þar hefur sveitin vakið athygli að undanförnu á sama tíma og hún er nánast óþekkt hér heima. Lífið 9.2.2011 05:00
Allt farið til fjandans í Verzló Verzlunarskóli Íslands setur upp söngleikinn Drauminn í ár en hann er byggður á leikriti Shakespeare um Draum á Jónsmessunótt. Tónlistarþema í söngleiknum er 90's tónlist. Leikstjóri og höfundur er Orri Huginn Ágústsson og Stella Rósenkranz er danshöfundur sýningarinnar. Lífið 8.2.2011 19:58
Gaurinn kann að kveikja í kvenfólki Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bandaríska heilarann Victor McWind, sem hefur 25 ára reynslu í heilun, en hann heldur heilunarnámskeið fyrir Íslendinga í Jógastúdío hjá Ágústu og Drífu sem hefst í lok mars. Að námskeiðinu loknu fá nemendur réttindi til að starfa sem heilarar. Kennt verður um helgar, frá föstudegi til sunnudags. Farið verður tvisvar út úr bænum og helgarnar þá lengdar. Þar fá nemendur tíma til að sökkva sér í efnið og vinna náið saman og kynnast hópnum vel. Halló gott kynlíf (viðtal við Ágústu og Drífu jógakennara) . Lífið 8.2.2011 18:38
Var bara ýkt sætum konum boðið? Meðfylgjandi myndir voru teknar í indversku dömuboði á föstudaginn þar sem stórglæsilegar konur komu saman og snæddu brot af því besta er í boði á matseðli nýja veitingastaðarins Gandhi í Pósthússtræti. Þá fengu allar dömurnar að bragða dísætar cupcakes frá Friðriku Hjördísi Geirsdóttur og að loknum fordrykknum tók við veisla fyrir augu og bragðlauka en á Gandhi er suður indversk matreiðsla í hávegum höfð. Tilgangur kvöldsins var að leiða saman skemmtilegar konur og færa þær inn í kryddaða indverska heima að sögn skipuleggjenda. Athafnakonan Yesmine Olsson þeytti skífum og fyrirsætur frá Elite sýndu Dim sokkabuxur frá París en sýningarstúlkurnar voru farðaðar með Make Up Store snyrtivörum. Lífið 8.2.2011 11:00
Soirées-kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum Listamennirnir Snorri Ásmundsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Ragnar Kjartansson, Saga Sigurðardóttir, Margrét Bjarnadóttir, og fleiri óvæntir gestir munu setja upp ný verk í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar, mars og apríl. Kynnir verður Ármann Reynisson. Fyrsta sýningin hefst klukkan níu í kvöld. Lífið 8.2.2011 10:54
Booka Shade á aðdáendahátíð EVE Dansdúettinn Booka Shade kemur fram á árlegri aðdáendahátíð CCP í Laugardalshöll 26. mars. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 2002, en hana sækja hundruð erlendra spilara tölvuleiksins EVE Online, blaðamanna og fólks sem starfar í skapandi iðnaði víða um heim. Lífið 8.2.2011 10:00
Ævintýri forseta og prinsessu Litríkar persónur og vel leiknar. Þórunn Arna Kristjánsdóttir nær svo góðum tökum á prinsessunni að það er vel þess virði að skella sér á ball á Bessastöðum. Gagnrýni 8.2.2011 09:54
Duttlungar hermanna Heimildarmyndin Checkpoint verður sýnd í Reykjavíkurakademíunni í kvöld klukkan átta. Samstarfsmaður leikstjórans, Ron Rotem, mun taka þátt í umræðum að sýningu lokinni en Mannfræðifélagið stendur fyrir sýningunni. Lífið 8.2.2011 09:43
Dávaldurinn á hvíta tjaldið á næsta ári Kvikmynd byggð á einni vinsælustu skáldsögu síðasta árs, Dávaldinum, er í undirbúningi. Leikstjóri verður Svíinn Lasse Hallström sem á að baki myndir á borð við Mit liv som hund, What"s Eating Gilbert Grape og Chocolat. Lífið 8.2.2011 09:30
Jukk og Skot fara til Japan Plöturnar Jukk með Prins Póló og Skot með Benna Hemm Hemm koma út í Japan hjá japanska útgáfufyrirtækinu Afterhours í apríl. Kimi Records, útgáfufélag Prinspóló og Benna Hemm Hemm, framseldi útgáfuréttindin á plötunum til Japans á dögunum. Afterhours, sem er þekkt fyrirtæki á sviði jaðarútgáfu, hefur einnig gefið út tónlist Kríu Brekkan, Bills Callahan og Mice Parade. Íslensku flytjendurnir fljúga til Japans á næstu mánuðum til að kynna afurðir sínar enn frekar. Plötur þeirra koma síðan út í Evrópu og Bandaríkjunum í apríl og maí. Lífið 8.2.2011 09:00
Aðdáendur Justins Bieber herja á fjölskyldu Enn á ný komast brjálaðir aðdáendur Justins Bieber í fréttirnar. Nú töldu þeir sig hafa fundið símanúmer söngvarans, en það reyndist vera númer hjá venjulegri fjölskyldu í New York. Lífið 8.2.2011 07:30
Útgefandi lærir íslensku í HÍ Útgefandinn og tónlistarmaðurinn Óttar Felix Hauksson hefur í mörg horn að líta. Auk þess að skipuleggja stórtónleika í tilefni sjötugsafmælis Bobs Dylan í Hörpunni eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá, stundar hann fullt nám í íslensku við Háskóla Íslands. Lífið 7.2.2011 20:00
Gefa út raftónlist TomTom Records hefur verið sett á laggirnar og mun hún sérhæfa sig í íslenskri raftónlist. Lífið 7.2.2011 18:00
Bíddu voru allir að ulla upp í alla um helgina? Mefðylgjandi myndir tók Sveinbi ljósmyndari Superman.is um helgina á veitingahúsunum Prikið, Sódóma, Hressó og Hvíta Perlan. Þá má sjá x-form súludansara sýna listir sínar í Kópavogi og Sloggi-stelpurnar 2010 í Icelimmó á föstudagskvöldið. Eins og sjá má á myndunum ulluðu áberandi margar súlkur upp í hvor aðra um helgina eins og ekkert væri sjálfsagðara. Lífið 7.2.2011 14:04
Svona færðu helköttaða handleggi Ester Júlía Olgeirsdóttir Zumba kennari í World Class veit hvað þarf til að komast í hörkuform og fá helköttaða handleggi. „Aðalmálið er að næra sig rétt, hreyfa sig sex sinnum í viku, vera duglegur að mæta og fara eftir ráðum þjálfarans..." sagði Ester meðal annars í miðjum Zimba tíma með keppendum í fegurðarsamkeppni ungfrú Reykjavík 2011. Sjá má viðtalið við Ester í meðfylgjandi myndskeiði. Lífið 7.2.2011 12:53
Lára Rúnars slær í gegn í Hollandi Frammistaða tónlistarkonunnar Láru Rúnarsdóttur á Eurosonic í Hollandi er sögð einn af hápunktum hátíðarinnar á síðu breska tónlistartímaritsins Clash. Lífið 7.2.2011 12:00
Kronkron og Kalda í Köben Tískuvikan í Kaupmannahöfn er nú að renna sitt skeið á enda. Sölusýningin CPH Vision er hluti af tískuvikunni og hefur íslensk hönnun vakið mikla athygli þar að þessu sinni. Lífið 7.2.2011 10:23
Skálað fyrir HM Þorsteinn J. Vilhjálmsson og aðrir sem komu að umfjöllun Stöðvar 2 Sports um HM í handbolta gerðu sér glaðan dag í myndveri stöðvarinnar á föstudag. Góð stemning var meðal viðstaddra enda þótti umfjöllunin einstaklega vel heppnuð. Lífið 7.2.2011 00:01
Tónlist við skuggamyndir Helmingur hljómsveitarinnar Amiinu er á leiðinni til Ástralíu þar sem spiluð verður tónlist við skuggamyndir þýskrar listakonu. Lífið 7.2.2011 00:01
Keppendur ungfrú Reykjavík í ræktinni Fegurðardrottning Reykjavíkur 2011 verður krýnd með mikilli viðhöfn 25. febrúar næstkomandi á veitingahúsinu Broadway þar sem fegurstu fljóð höfuðborgarsvæðisins keppa um þessa eftirsóttu nafnbót. Eins og meðfylgjandi myndir sýna tóku keppendur ærlega á því í World Class í Laugum í dag. Frábær stemning ríkir í hópnum sem er áberandi hraustlegur og fagur á að líta. Þá má einnig sjá þegar stúlkurnar teygðu vel úr sér og dönsuðu við taktfasta tónlist í Zumba tíma. Lífið 6.2.2011 18:02
James Cameron launahæstur Leikstjórinn James Cameron var langlaunahæstur í Hollywood á síðasta ári með tæpa þrjátíu milljarða króna í tekjur. Ástæðan er fyrst og fremst gríðarlegar vinsældir ævintýramyndarinnar Avatar sem hann leikstýrði og framleiddi. Lífið 6.2.2011 13:00
Sóknarprestur hissa á hamingjuþætti „Ég er ekki sár og ekki reiður, þetta er bara skrýtið. Það er svo langt síðan ég byrjaði með þetta,“ segir séra Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju. Lífið 6.2.2011 12:00
Félagar með nýja plötu Tónlistarmennirnir Epic Rain og Beatmakin Troopa gefa á þriðjudaginn út sína fyrstu plötu saman. Hún nefnist Campfire Rumors og kemur út á vegum útgáfufyrirtækisins 3angle Productions sem er í þeirra eigu. Þeir félagar hafa um árin unnið saman að ýmsum verkefnum, bæði staðið fyrir tónleikum og gefið út tónlist. Lífið 6.2.2011 12:00