Lífið Skrítinn kór af Skólavörðustíg til Hollywood "Atli bróðir fann sérkennileg hljóðfæri úti um allt Skotland fyrir þessa mynd og skrítinn kór á Skólavörðustígnum,“ segir Karl Örvarsson tónlistarmaður. Söngur Karlakórsins Alþýðu hljómar í Hollywood-kvikmyndinni The Eagle en tónskáldið Atli Örvarsson, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, semur einmitt tónlistina við hana. Meðal þeirra sem skipa kórinn Alþýðu auk Kalla Örvars eru veitingamennirnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, að ógleymdum Karli Th. Birgissyni, nýráðnum ritstjóra Eyjunnar. Lífið 23.2.2011 08:00 Vill banna fóstureyðingar Justin Bieber hefur hneykslað marga í Ameríku með yfirlýsingum sínum um fóstureyðingar og ameríska heilbrigðiskerfið. Íslenskir aðdáendur hans flykkjast í bíó um helgina. Lífið 23.2.2011 07:00 Afslappaðir Eurovision-farar "Ég hélt í fyrstu að þetta yrði afslappað, bara fjögurra daga ferð til Düsseldorf, en nei; þetta eru tvær vikur og nánast hver einasti dagur þéttbókaður,“ segir Hreimur Örn Heimisson, einn sexmenninganna sem flytja Eurovision-lagið í ár, Aftur heim. Lífið 22.2.2011 13:00 Heiðar Austmann í gjörningi Ragga Kjartans "Þarna mætast vissulega andstæðir heimar en það er á margan hátt tímabært. Að fólk deili með sér í stað þess að deila," segir Ragnar Ísleifur Bragason, einn aðstandenda Leikhúss listamanna. Lífið 22.2.2011 11:30 Konunglegur niðurskurður Stóra málið í Bretlandi er án nokkurs vafa að 1.900 manns fengu um helgina boðskort í brúðkaup þessa áratugar, hjá þeim Kate Middleton og Vilhjálmi Bretaprins. Lífið 22.2.2011 10:00 Ætla ekki að hætta að spila lög Jóhanns "Þetta er bara í sínum farvegi, það er verið að ræða við alla aðila og reyna að greiða úr þessari flækju á vettvangi STEFs þar sem það á heima,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla. Lífið 22.2.2011 09:00 Sveppi fagnar Dressmann "Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. Lífið 22.2.2011 08:00 Ballið á Bessastöðum: Snotur lítil leikhúsplata Fín leikhúspoppplata úr verksmiðju Memfismafíunnar. Gagnrýni 22.2.2011 00:01 Afþakkaði stefnumót Ashton Kutcher upplýsti nýverið að draumastúlka hans hefði eitt sinn verið Jennifer Aniston. Lífið 22.2.2011 00:01 Hafdís Huld gefin út í Bandaríkjunum og Kanada Söngkonan Hafdís Huld hefur gert samning við fyrirtækið OK! Good um útgáfu plötunnar Synchronised Swimmers í Bandaríkjunum og Kanada. Lífið 21.2.2011 18:07 Freistandi að klífa hraun Leikfangaframleiðandinn Krumma ehf. kynnti nýja vörulínu í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn. Nýja línan kallast Krumma Flow og sækir innblástur sinn til íslenskrar náttúru. Lífið 21.2.2011 13:00 Kertin sem spurðust út „Þetta gerðist eiginlega bara óvart. Ég bjó til nokkur kerti fyrir sjálfa mig fyrir jólin sem ég skreytti í jólaþema. Vinkonur mínar voru hrifnar af þessu svo ég bjó til nokkur handa þeim og svo fóru vinkonur vinkvenna minna að fá áhuga og þannig gekk þetta koll af kolli," segir Þórdís Þorleifsdóttir sminka. Lífið 21.2.2011 12:00 Selja föt sín í 500 verslunum um allan heim Gunnar Hilmarsson, annar eigandi Andersen & Lauth, segir fyrirtækið hafa blásið til sóknar á erlendri grundu undanfarna mánuði. Hann hefur sótt fjölda erlendra sölusýninga það sem af er árinu og segir viðtökurnar hafa verið góðar. Lífið 21.2.2011 11:00 Getum vel við unað „Maður er bara mjög ánægður, ekkert annað hægt,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi hjá ZikZak. Fyrirtækið var tilnefnt til 31 Eddu í ár og fór heim með ellefu á laugardagskvöldinu, sex fyrir Brim en fimm fyrir The Good Heart. Lífið 21.2.2011 08:40 Íslendingur fékk Grammy fyrir metsölulag með Train „Þetta er auðvitað draumur fyrir mig, strák frá Tromsö, að vera kominn á þennan stað. Tónlistin er hins vegar þannig að hún fjarlægir öll landmæri og það spyr mig engin hvaðan ég sé. En auðvitað finnst mér ég vera mjög heppinn og raunar ofdekraður að vera vinna með slíku hæfileikafólki," segir Ámundi Björklund, annar helmingur höfundarteymisins Espionage. Lífið 21.2.2011 08:40 Paris Hilton fékk 40 milljóna króna Lexus Hótelerfinginn Paris Hilton fékk 40 milljóna króna Lexus í afmælisgjöf frá kærastanum sínum á dögunum. Paris varð 30 ára gömul á fimmtudaginn. Eftir því sem norski viðskiptavefurinn e24 greinir frá er bíllinn með V10 vél og 560 hestöfl. Hann nær 325 kílómetra hraða á klukkustund. Bíllinn er einungis til í 500 eintökum um allan heim, en um 20 eintök eru framleidd í hverjum mánuði. Lífið 20.2.2011 18:31 Myndirnar af Eddunni Það var mikið um dýrðir í Gamla bíó í gærkvöldi þegar Edduverðlaunin voru afhent. Stemmningin var frábær og skörtuðu allir sínu fínasta pússi. Lífið 20.2.2011 17:19 Þriðji áratugurinn settur á svið Sjónvarpsþættirnir Boardwalk Empire slógu í gegn í Bandaríkjunum á síðasta ári. Steve Buscemi er í aðalhlutverki í þáttunum sem gerast í Atlanta í upphafi þriðja áratugarins. Sigríður Björg Tómasdóttir kynnti sér þættina, sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Lífið 20.2.2011 16:49 Ekkert aldurstakmark þegar Amor knýr dyra Því hefur oft verið fleygt að ástin spyrji ekki um aldur og það má víst til sanns vegar færa hér á Íslandi. Freyr Gígja Gunnarsson skoðaði nokkur af heitustu nýju pörunum og komst að því að fólk kippir sér lítið upp við að áratugur skilji að. Lífið 20.2.2011 16:21 Fjölhæfi fjölmiðlamaðurinn Nilli Fjölmiðlamaðurinn Nilli hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga framkomu sína upp á síðkastið. Hann hlaut þó ekki náð fyrir augum þeirra sem stóðu að vali Sjónvarpsmanns ársins, en hann var valinn í gær. „Ég er búinn að leggja mig allan fram hérna,“ sagði Nilli í samtali við Breka Logason fréttamann. Lífið 20.2.2011 12:05 Þiggur umdeild verðlaun Breski rithöfundurinn Ian McEwan hefur vakið deilur fyrir að þiggja Jerúsalem-verðlaunin í bókmenntum, sem afhent verða nú um helgina. McEwan var hvattur til að afþakka verðlaunin í mótmælaskyni við hersetu Ísraelsmanna í Palestínu. Lífið 20.2.2011 10:00 Gremja í The Strokes Julian Casablancas, söngvari The Strokes, segir gremju hafa verið í hljómsveitinni við upptökur á nýju plötunni, Angles. Lífið 19.2.2011 21:00 Vafi á faðerni sonar Owens Wilson Leikarinn Owen Wilson eignaðist sitt fyrsta barn fyrir mánuði ásamt kærustu sinni, Jade Duell. Fyrrverandi kærasti Duell vill þó meina að barnið gæti allt eins verið hans. Lífið 19.2.2011 19:00 Klingir í pyngjum poppara Tilkynnt var í gær hverjir hefðu hlotið laun úr launasjóðum listamanna. Nafntogaðir rithöfundar og frægir popparar eru meðal þeirra sem fengu eitthvað fyrir sinn snúð. Lífið 19.2.2011 17:00 Frændur semja lag Eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni er önnur sólóplata tónlistarmannsins Daníels Ágústs væntanleg í byrjun mars. Lífið 19.2.2011 16:00 Í faðmi fræga fólksins Enginn vinningshafanna veit fyrirfram hver vinnur því það á að koma á óvart og þannig vil ég líka njóta þess," segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eddunnar sem verður sýnd í beinni útsendingu frá Íslensku óperunni á Stöð 2 og hér á Vísi í kvöld. Lífið 19.2.2011 15:00 Fagna áttunda barni Rods Stewart "Þetta er mikil hátíðarstund. Það er aldrei of mikið af litlum Roddurum í heiminum,“ segir útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson, formaður Rodway, sem er annar tveggja aðdáendaklúbba söngvarans Rods Stewart á Íslandi. Lífið 19.2.2011 14:00 Skjárinn sniðgengur Edduna Ein stærsta sjónvarpsstöð landsins, Skjár einn, hyggst sniðganga Eddu-verðlaunin og halda eigið hóf á skemmtistaðnum Esju við Austurstræti en verðlaunaafhendingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Lífið 19.2.2011 13:00 Draumalandið verðlaunað Heimildarmyndin Draumalandið vann á dögunum hin eftirsóttu Cinema Politica áhorfendaverðlaun. Kosningin fór fram á netinu og hægt var að kjósa milli tíu mest dreifðu mynda síðasta árs innan kanadísku samtakanna Cinema Politica sem sýna pólitískar myndir víða um heim. Lífið 19.2.2011 11:00 Ísdrottningin í viðræðum við Playboy í Þýskalandi "Þetta er alveg svakalegt tækifæri. Þetta er eitt stærsta blaðið í Þýskalandi og eitt stærsta Playboy-blað heims,“ segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Lífið 19.2.2011 08:00 « ‹ ›
Skrítinn kór af Skólavörðustíg til Hollywood "Atli bróðir fann sérkennileg hljóðfæri úti um allt Skotland fyrir þessa mynd og skrítinn kór á Skólavörðustígnum,“ segir Karl Örvarsson tónlistarmaður. Söngur Karlakórsins Alþýðu hljómar í Hollywood-kvikmyndinni The Eagle en tónskáldið Atli Örvarsson, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, semur einmitt tónlistina við hana. Meðal þeirra sem skipa kórinn Alþýðu auk Kalla Örvars eru veitingamennirnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, að ógleymdum Karli Th. Birgissyni, nýráðnum ritstjóra Eyjunnar. Lífið 23.2.2011 08:00
Vill banna fóstureyðingar Justin Bieber hefur hneykslað marga í Ameríku með yfirlýsingum sínum um fóstureyðingar og ameríska heilbrigðiskerfið. Íslenskir aðdáendur hans flykkjast í bíó um helgina. Lífið 23.2.2011 07:00
Afslappaðir Eurovision-farar "Ég hélt í fyrstu að þetta yrði afslappað, bara fjögurra daga ferð til Düsseldorf, en nei; þetta eru tvær vikur og nánast hver einasti dagur þéttbókaður,“ segir Hreimur Örn Heimisson, einn sexmenninganna sem flytja Eurovision-lagið í ár, Aftur heim. Lífið 22.2.2011 13:00
Heiðar Austmann í gjörningi Ragga Kjartans "Þarna mætast vissulega andstæðir heimar en það er á margan hátt tímabært. Að fólk deili með sér í stað þess að deila," segir Ragnar Ísleifur Bragason, einn aðstandenda Leikhúss listamanna. Lífið 22.2.2011 11:30
Konunglegur niðurskurður Stóra málið í Bretlandi er án nokkurs vafa að 1.900 manns fengu um helgina boðskort í brúðkaup þessa áratugar, hjá þeim Kate Middleton og Vilhjálmi Bretaprins. Lífið 22.2.2011 10:00
Ætla ekki að hætta að spila lög Jóhanns "Þetta er bara í sínum farvegi, það er verið að ræða við alla aðila og reyna að greiða úr þessari flækju á vettvangi STEFs þar sem það á heima,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla. Lífið 22.2.2011 09:00
Sveppi fagnar Dressmann "Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. Lífið 22.2.2011 08:00
Ballið á Bessastöðum: Snotur lítil leikhúsplata Fín leikhúspoppplata úr verksmiðju Memfismafíunnar. Gagnrýni 22.2.2011 00:01
Afþakkaði stefnumót Ashton Kutcher upplýsti nýverið að draumastúlka hans hefði eitt sinn verið Jennifer Aniston. Lífið 22.2.2011 00:01
Hafdís Huld gefin út í Bandaríkjunum og Kanada Söngkonan Hafdís Huld hefur gert samning við fyrirtækið OK! Good um útgáfu plötunnar Synchronised Swimmers í Bandaríkjunum og Kanada. Lífið 21.2.2011 18:07
Freistandi að klífa hraun Leikfangaframleiðandinn Krumma ehf. kynnti nýja vörulínu í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn. Nýja línan kallast Krumma Flow og sækir innblástur sinn til íslenskrar náttúru. Lífið 21.2.2011 13:00
Kertin sem spurðust út „Þetta gerðist eiginlega bara óvart. Ég bjó til nokkur kerti fyrir sjálfa mig fyrir jólin sem ég skreytti í jólaþema. Vinkonur mínar voru hrifnar af þessu svo ég bjó til nokkur handa þeim og svo fóru vinkonur vinkvenna minna að fá áhuga og þannig gekk þetta koll af kolli," segir Þórdís Þorleifsdóttir sminka. Lífið 21.2.2011 12:00
Selja föt sín í 500 verslunum um allan heim Gunnar Hilmarsson, annar eigandi Andersen & Lauth, segir fyrirtækið hafa blásið til sóknar á erlendri grundu undanfarna mánuði. Hann hefur sótt fjölda erlendra sölusýninga það sem af er árinu og segir viðtökurnar hafa verið góðar. Lífið 21.2.2011 11:00
Getum vel við unað „Maður er bara mjög ánægður, ekkert annað hægt,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi hjá ZikZak. Fyrirtækið var tilnefnt til 31 Eddu í ár og fór heim með ellefu á laugardagskvöldinu, sex fyrir Brim en fimm fyrir The Good Heart. Lífið 21.2.2011 08:40
Íslendingur fékk Grammy fyrir metsölulag með Train „Þetta er auðvitað draumur fyrir mig, strák frá Tromsö, að vera kominn á þennan stað. Tónlistin er hins vegar þannig að hún fjarlægir öll landmæri og það spyr mig engin hvaðan ég sé. En auðvitað finnst mér ég vera mjög heppinn og raunar ofdekraður að vera vinna með slíku hæfileikafólki," segir Ámundi Björklund, annar helmingur höfundarteymisins Espionage. Lífið 21.2.2011 08:40
Paris Hilton fékk 40 milljóna króna Lexus Hótelerfinginn Paris Hilton fékk 40 milljóna króna Lexus í afmælisgjöf frá kærastanum sínum á dögunum. Paris varð 30 ára gömul á fimmtudaginn. Eftir því sem norski viðskiptavefurinn e24 greinir frá er bíllinn með V10 vél og 560 hestöfl. Hann nær 325 kílómetra hraða á klukkustund. Bíllinn er einungis til í 500 eintökum um allan heim, en um 20 eintök eru framleidd í hverjum mánuði. Lífið 20.2.2011 18:31
Myndirnar af Eddunni Það var mikið um dýrðir í Gamla bíó í gærkvöldi þegar Edduverðlaunin voru afhent. Stemmningin var frábær og skörtuðu allir sínu fínasta pússi. Lífið 20.2.2011 17:19
Þriðji áratugurinn settur á svið Sjónvarpsþættirnir Boardwalk Empire slógu í gegn í Bandaríkjunum á síðasta ári. Steve Buscemi er í aðalhlutverki í þáttunum sem gerast í Atlanta í upphafi þriðja áratugarins. Sigríður Björg Tómasdóttir kynnti sér þættina, sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Lífið 20.2.2011 16:49
Ekkert aldurstakmark þegar Amor knýr dyra Því hefur oft verið fleygt að ástin spyrji ekki um aldur og það má víst til sanns vegar færa hér á Íslandi. Freyr Gígja Gunnarsson skoðaði nokkur af heitustu nýju pörunum og komst að því að fólk kippir sér lítið upp við að áratugur skilji að. Lífið 20.2.2011 16:21
Fjölhæfi fjölmiðlamaðurinn Nilli Fjölmiðlamaðurinn Nilli hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga framkomu sína upp á síðkastið. Hann hlaut þó ekki náð fyrir augum þeirra sem stóðu að vali Sjónvarpsmanns ársins, en hann var valinn í gær. „Ég er búinn að leggja mig allan fram hérna,“ sagði Nilli í samtali við Breka Logason fréttamann. Lífið 20.2.2011 12:05
Þiggur umdeild verðlaun Breski rithöfundurinn Ian McEwan hefur vakið deilur fyrir að þiggja Jerúsalem-verðlaunin í bókmenntum, sem afhent verða nú um helgina. McEwan var hvattur til að afþakka verðlaunin í mótmælaskyni við hersetu Ísraelsmanna í Palestínu. Lífið 20.2.2011 10:00
Gremja í The Strokes Julian Casablancas, söngvari The Strokes, segir gremju hafa verið í hljómsveitinni við upptökur á nýju plötunni, Angles. Lífið 19.2.2011 21:00
Vafi á faðerni sonar Owens Wilson Leikarinn Owen Wilson eignaðist sitt fyrsta barn fyrir mánuði ásamt kærustu sinni, Jade Duell. Fyrrverandi kærasti Duell vill þó meina að barnið gæti allt eins verið hans. Lífið 19.2.2011 19:00
Klingir í pyngjum poppara Tilkynnt var í gær hverjir hefðu hlotið laun úr launasjóðum listamanna. Nafntogaðir rithöfundar og frægir popparar eru meðal þeirra sem fengu eitthvað fyrir sinn snúð. Lífið 19.2.2011 17:00
Frændur semja lag Eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni er önnur sólóplata tónlistarmannsins Daníels Ágústs væntanleg í byrjun mars. Lífið 19.2.2011 16:00
Í faðmi fræga fólksins Enginn vinningshafanna veit fyrirfram hver vinnur því það á að koma á óvart og þannig vil ég líka njóta þess," segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eddunnar sem verður sýnd í beinni útsendingu frá Íslensku óperunni á Stöð 2 og hér á Vísi í kvöld. Lífið 19.2.2011 15:00
Fagna áttunda barni Rods Stewart "Þetta er mikil hátíðarstund. Það er aldrei of mikið af litlum Roddurum í heiminum,“ segir útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson, formaður Rodway, sem er annar tveggja aðdáendaklúbba söngvarans Rods Stewart á Íslandi. Lífið 19.2.2011 14:00
Skjárinn sniðgengur Edduna Ein stærsta sjónvarpsstöð landsins, Skjár einn, hyggst sniðganga Eddu-verðlaunin og halda eigið hóf á skemmtistaðnum Esju við Austurstræti en verðlaunaafhendingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Lífið 19.2.2011 13:00
Draumalandið verðlaunað Heimildarmyndin Draumalandið vann á dögunum hin eftirsóttu Cinema Politica áhorfendaverðlaun. Kosningin fór fram á netinu og hægt var að kjósa milli tíu mest dreifðu mynda síðasta árs innan kanadísku samtakanna Cinema Politica sem sýna pólitískar myndir víða um heim. Lífið 19.2.2011 11:00
Ísdrottningin í viðræðum við Playboy í Þýskalandi "Þetta er alveg svakalegt tækifæri. Þetta er eitt stærsta blaðið í Þýskalandi og eitt stærsta Playboy-blað heims,“ segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Lífið 19.2.2011 08:00