Lífið Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30 Kvíðinn hefur verið minn akkilesarhæll Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Lífið 29.3.2020 10:00 Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn. Lífið 29.3.2020 07:00 Lilja fékk Valdimar til að flytja bjartsýnissöng Söngvarinn Valdimar Guðmundsson heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið í morgun þar sem hann tók lagið Það styttir alltaf upp. Lífið 27.3.2020 19:01 Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Lífið 27.3.2020 16:30 „Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“ „Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri.“ Lífið 27.3.2020 15:30 Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:38 Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 27.3.2020 14:28 Ábreiða Daða af laginu Fuego slær í gegn Daði Freyr hefur heldur betur slegið í gegn um alla Evrópu síðustu vikur eftir að hafa slegið í gegn með laginu Think about things. Lífið 27.3.2020 13:32 „Kaldhæðnislegt að hafa gefið út þetta lag núna þar sem það er ekkert gigg“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, mætti í Bítið á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga. Lífið 27.3.2020 12:33 Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. Lífið 27.3.2020 11:31 Dagur þrjú: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 27.3.2020 11:00 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. Lífið 27.3.2020 09:02 Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26.3.2020 16:00 Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Lífið 26.3.2020 15:29 Nýtt myndband með Skítamóral frumsýnt í Bítinu Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral. Lífið 26.3.2020 14:31 Fjölskylda Evu Ruzu hafði ekki mikla trú á henni fyrir matarboðið Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjaði í gærkvöldi með nýjan þátt á Stöð 2 sem nefnist Matarboð með Evu. Lífið 26.3.2020 13:31 „Þetta eru auðvitað bara ömurlegir tímar“ Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið. Lífið 26.3.2020 12:41 Bein útsending: Vélmennaárás Ævars Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 26.3.2020 12:35 Einmanalegur Gullni hringur í gegnum linsu Villa Það var frekar einmannalegt á Gullna hringnum þegar ljósmyndari Vísis var þar á ferð í gær. Lífið 26.3.2020 12:00 „Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér“ Lífið 26.3.2020 11:30 Dagur tvö: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Lífið 26.3.2020 10:30 Sóli reynir að herma eftir Valdimar Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sólmundarson er líklega ein allra besta eftirherma landsina. Lífið 26.3.2020 07:02 Nauðsynlegt að hlæja á tímum sem þessum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setur í loftið nýjan sjónvarpsþátt í kvöld sem nefnist Matarboð með Evu. Sjálf bíður hún spennt eftir að geta haldið matarboð þegar samkomubanninu lýkur. Lífið 25.3.2020 18:00 „Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“ „Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“ Lífið 25.3.2020 16:46 Íbúar í Húnaþingi vestra unnu saman lagið Ég lifi í sóttkví Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube. Lífið 25.3.2020 15:31 Telur að ferðamannabransinn á Tene fari ekki á flug fyrr en í haust „Hér er bara enginn á ferð, bara núll, og allir heima,“ segir Sigvaldi Kaldalóns, fararstjóri á Tenerife, sem er oftast þekktari sem einfaldlega Svali en hann var í viðtali í Brennslunni á Fm957 í gær. Lífið 25.3.2020 13:31 Albert sagði frá leynibrögðum á alþjóðlega vöffludeginum Albert Eiríksson og Kári Kárason, framkvæmdastjóri Vilko sem framleiðir vöfflublöndu hér á landi, mættu báðir í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og fögnuðu alþjóðlega degi vöfflunnar. Lífið 25.3.2020 12:28 Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“ Lífið 25.3.2020 11:31 Einstakar hestamyndir Gígju enduðu á lúxushóteli og tískufatnaði Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fagnað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum Lífið 25.3.2020 11:00 « ‹ ›
Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30
Kvíðinn hefur verið minn akkilesarhæll Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Lífið 29.3.2020 10:00
Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn. Lífið 29.3.2020 07:00
Lilja fékk Valdimar til að flytja bjartsýnissöng Söngvarinn Valdimar Guðmundsson heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið í morgun þar sem hann tók lagið Það styttir alltaf upp. Lífið 27.3.2020 19:01
Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Lífið 27.3.2020 16:30
„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“ „Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri.“ Lífið 27.3.2020 15:30
Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:38
Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 27.3.2020 14:28
Ábreiða Daða af laginu Fuego slær í gegn Daði Freyr hefur heldur betur slegið í gegn um alla Evrópu síðustu vikur eftir að hafa slegið í gegn með laginu Think about things. Lífið 27.3.2020 13:32
„Kaldhæðnislegt að hafa gefið út þetta lag núna þar sem það er ekkert gigg“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, mætti í Bítið á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga. Lífið 27.3.2020 12:33
Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. Lífið 27.3.2020 11:31
Dagur þrjú: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 27.3.2020 11:00
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. Lífið 27.3.2020 09:02
Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26.3.2020 16:00
Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Lífið 26.3.2020 15:29
Nýtt myndband með Skítamóral frumsýnt í Bítinu Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral. Lífið 26.3.2020 14:31
Fjölskylda Evu Ruzu hafði ekki mikla trú á henni fyrir matarboðið Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjaði í gærkvöldi með nýjan þátt á Stöð 2 sem nefnist Matarboð með Evu. Lífið 26.3.2020 13:31
„Þetta eru auðvitað bara ömurlegir tímar“ Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið. Lífið 26.3.2020 12:41
Bein útsending: Vélmennaárás Ævars Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 26.3.2020 12:35
Einmanalegur Gullni hringur í gegnum linsu Villa Það var frekar einmannalegt á Gullna hringnum þegar ljósmyndari Vísis var þar á ferð í gær. Lífið 26.3.2020 12:00
Dagur tvö: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Lífið 26.3.2020 10:30
Sóli reynir að herma eftir Valdimar Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sólmundarson er líklega ein allra besta eftirherma landsina. Lífið 26.3.2020 07:02
Nauðsynlegt að hlæja á tímum sem þessum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setur í loftið nýjan sjónvarpsþátt í kvöld sem nefnist Matarboð með Evu. Sjálf bíður hún spennt eftir að geta haldið matarboð þegar samkomubanninu lýkur. Lífið 25.3.2020 18:00
„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“ „Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“ Lífið 25.3.2020 16:46
Íbúar í Húnaþingi vestra unnu saman lagið Ég lifi í sóttkví Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube. Lífið 25.3.2020 15:31
Telur að ferðamannabransinn á Tene fari ekki á flug fyrr en í haust „Hér er bara enginn á ferð, bara núll, og allir heima,“ segir Sigvaldi Kaldalóns, fararstjóri á Tenerife, sem er oftast þekktari sem einfaldlega Svali en hann var í viðtali í Brennslunni á Fm957 í gær. Lífið 25.3.2020 13:31
Albert sagði frá leynibrögðum á alþjóðlega vöffludeginum Albert Eiríksson og Kári Kárason, framkvæmdastjóri Vilko sem framleiðir vöfflublöndu hér á landi, mættu báðir í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og fögnuðu alþjóðlega degi vöfflunnar. Lífið 25.3.2020 12:28
Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“ Lífið 25.3.2020 11:31
Einstakar hestamyndir Gígju enduðu á lúxushóteli og tískufatnaði Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fagnað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum Lífið 25.3.2020 11:00