Lífið

Bláa Lónið á lista yfir svölustu heilsulindir heims

Bandaríska glanstímaritið New Beauty mælir með heilsulindum eða spa stöðum sem hafa ákveðinn "cool factor" eða "svalheit" fram yfir aðra spa staði í heiminum þar sem boðið er upp á spa meðferðir við laugar og lón. Bláa Lónið er á þessum lista ásamt nokkrum af svölustu spa stöðum heims. Einn þeirra á meðal er Bel Air í Beverly Hills.

Lífið

Fann rétta farðann til að hylja örin

Hildur Líf förðunarfræðingur opnaði snyrtibudduna fyrir okkur. Hún er með ör í andliti og fann frábæran hyljara frá MAC sem hún notar daglega til að hylja örin. Svo er hún aðdáandi kókosolíunnar sem hún notar bæði í hár og á líkamann.

Lífið

Búin að þyngjast um nokkur kíló

Leikkonan Jennifer Aniston blæs á fjölmargar kjaftasögur í viðtali við ástralska útvarpsþáttinn The Kyle and Jackie O Show. Leikkonan var að sjálfsögðu spurð að því hvort hún væri ólétt.

Lífið

Ég er minn versti óvinur

Margir bíða spenntir eftir einkaviðtali Opruh Winfrey við ærslabelginn Lindsay Lohan en það verður sýnt næsta sunnudag á sjónvarpsstöðinni OWN.

Lífið

Rihanna vill ekki borga reikninginn

Útfararþjónusta á Barbados hefur stefnt Rihönnu fyrir að neita að greiða tæplega 18 milljóna króna reikning vegna jarðarfarar ömmu hennar sem lést í júlí.

Lífið

Eva Dögg leggur lokahönd á tískubók

„Vertu þú sjálfur - hinir eru fráteknir." Það er nákvæmlega það sem við þurfum að hafa í huga; að finna okkar eigin stíl. Ég ætla að hjálpa konum að finna hann," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir

Lífið

Bónorð og gifting næsta dag

Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, bað kærustu sinnar Victoriu Prince á föstudaginn. Þau gengu í það heilaga daginn eftir á Hard Rock-hótelinu í Las Vegas.

Lífið

Stjörnum prýdd afmælisveisla

Leikkonan Jennifer Aniston hélt heljarinnar afmælisveislu fyrir unnusta sinn Justin Theroux um helgina en hann fagnaði 42ja ára afmæli sínu á heimili þeirra í Bel Air.

Lífið

Með demanta í kjaftinum

Söngkonan Madonna er búin að láta skreyta tennur sínar með demöntum. Nýja lúkkið sýndi hún í Suður-Frakklandi þar sem hún sótti hátíðina Festival de Musique de Menton með kærasta sínum Brahim Zaibat.

Lífið