Lífið

Úlnliðsbrotnaði í Mexíkó

Vinalega leikkonan Courteney Cox úlnliðsbrotnaði í fríi í Cancun í Mexíkó um helgina.

Courteney hrasaði og datt og braut úlnliðinn þegar hún kom fyrir sig höndunum. Læknar litu á brotið á hóteli hennar seinna um daginn og sneri leikkonan strax aftur til Los Angeles með einkaþotu til að fá umönnun hjá sínum læknum.

Óheppin í fríi.
Leikkonan var í langþráðu fríi eftir að tökum lauk á nýjasta verkefni hennar, Just Before I Go, en hún leikstýrir myndinni.

Með dóttur sinni Coco sem hún á með leikaranum David Arquette.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.