Lífið

Ég vissi að ég yrði fræg

Leikkonan unga Jennifer Lawrence prýðir forsíðu Vogue. Hún ólst upp í Kentucky og segist alltaf hafa vitað að hún yrði fræg.

“Síðan ég var lítil hef ég vitað hvað ég vildi. Ég ætlaði að verða mamma, læknir og búa í Kentucky. En ég vissi alltaf að ég yrði fræg. Ég lá stundum uppí rúmi og velti fyrir mér hvort ég yrði í sjónvarpi eða fræg fyrir hvatningarræður,” segir Jennifer. Hún er samt ekkert sérstaklega ánægð með að vera fræg.

22ja ára stórstjarna.
“Allt í einu er eins og allur heimurinn hafi rétt á að vita allt um mig. Mér finnst það ekki í lagi. Það er svo einfalt. Ég er bara venjuleg stelpa.”

Sjarmatröll.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.