Lífið

Ég er minn versti óvinur

Margir bíða spenntir eftir einkaviðtali Opruh Winfrey við ærslabelginn Lindsay Lohan en það verður sýnt næsta sunnudag á sjónvarpsstöðinni OWN.

Er þetta fyrsta viðtalið sem Lindsay veitir eftir að hún lauk þriggja mánaða meðferð. Búið er að setja stiklur úr viðtalinu á netið og í einni þeirra spyr Oprah Lindsay hreint út hvort hún geti snúið við blaðinu.

Villt barnastjarna.
“Ég er minn versti óvinur. Ég veit það,” segir Lindsay sem hefur alls farið í meðferð sex sinnum svo vitað er.

Reynir að finna beinu brautina.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.