Lífið

Bláa Lónið á lista yfir svölustu heilsulindir heims

Ellý Ármanns skrifar
Bandaríska glanstímaritið New Beauty mælir með heilsulindum eða spa stöðum sem hafa ákveðinn „cool factor" eða „svalheit" fram yfir aðra spa staði í heiminum þar sem boðið er upp á spa meðferðir við laugar og lón.   Bláa Lónið er á þessum lista ásamt nokkrum af svölustu spa stöðum heims. Einn þeirra á meðal er Bel Air í Beverly Hills.

New Beauty mælir með Silica Salt Glow meðferð Bláa Lónsins og segir frá því að árangur hennar sé sléttara yfirbragð auk þess sem hún eykur ljóma húðarinnar.

Sjá umfjöllun hér.

Sarah á forsíðu New Beauty.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.