Íslenski boltinn Umfjöllun: Beittir Blikar lögðu FH-inga Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörk Breiðabliks sem vann sanngjarnan sigur á FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:00 Umfjöllun: Hjálmar hetja Framara í 2-2 jafntefli á móti Fylki Fylkismenn fóru illa með frábæra stöðu á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka og það leit allt út fyrir að strákarnir hans Ólafs Þórðarsonar væru að fara á toppinn í Pepsi-deildinni. Hjálmar Þórarinsson sem hafði komið inn á sem varamaður, skoraði hinsvegar tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Fram 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.5.2010 18:15 Umfjöllun: Eyjamenn unnu líka hitt Hafnarfjarðarliðið ÍBV vann í dag 3-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24.5.2010 16:00 Ólafur: Menn skyldu varast að halda að FH-ingar séu dottnir í einhvern skít Breiðablik tekur á móti FH í stórleik í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið eigi „slatta inni“, en liðið hefur landað fjórum stigum það sem af er sumri. Íslenski boltinn 24.5.2010 15:00 Heimir: Vodafone-völlurinn er heimavöllur okkar í Reykjavík Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV fer með lið sitt á Vodafone-völlinn í dag þar sem liðið mætir Haukum. Hafnarfjarðarfélagið bíður eftir að aðstaða sín verði klár og spilar því heimaleiki sína á Vodafone-vellinum á meðan. Íslenski boltinn 24.5.2010 12:45 Þriðju umferð lokið í Pepsi-deild kvenna Síðari leikjum dagsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Grindavík lagði KR þar sem eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu en Sarah Cathryn Ann McFadden fór á punktinn fyrir Grindvíkinga og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.5.2010 18:01 Heil umferð í 1.deild karla fór fram í dag - Úrslit og markaskorarar Í dag fór fram heil umferð í 1.deild karla en ÍR-ingar er á toppnum eftir sigur á KA, HK sigraði Gróttu á útivelli, Fjölnismenn kreystu fram jafntefli gegn Skagamönnum manni færri og Þórsarar sigruðu Njarðvík örugglega á Akury Íslenski boltinn 22.5.2010 16:30 Úrslit úr Pepsi-deild kvenna - Valsstúlkur á toppnum Rétt í þessu var þremur leikjum í Pepsi-deild kvenna að ljúka en Valsstúlkur rétt mörðu Fylki, Breiðabik sigraði Stjörnuna og Afturelding burstaði FH-inga í Mosfellsbænum Íslenski boltinn 22.5.2010 15:59 Blikar mæta FH og KR-ingar þurfa að fara til Eyja - dregið í bikarnum Það verða tveir Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum VISA-bikar karla en dregið var í höfuðstöðum KSÍ nú í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks frá Íslandsmeistara FH í heimsókn í Kópavoginn og KR-ingar þurfa að sækja ÍBV heim til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 21.5.2010 12:45 KR enn án sigurs - myndir Íslandsmeistaraefnin í KR héldu áfram að valda vonbrigðum í gær er liðið sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 21.5.2010 08:00 Þjóðhátíð hjá ÍBV í Krikanum - myndir Eyjamenn komu öllum á óvart í gær er þeir lögðu Íslandsmeistara FH á heimavelli meistaranna í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.5.2010 07:00 Willum Þór: Við erum mjög þéttir Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur hrósaði mikið baráttu sinna mann eftir 2-1 sigur á Fylki í kvöld í fyrsta heimaleik Keflavíkur í sumar sem fram fór á á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:38 Andri Marteinsson: Langhlaup en ekki spretthlaup „Við áttum meira skilið úr þessum leik. Fyrsta markið hjá þeim kemur upp úr engu og það vantaði meiri gæði í okkar leik til að skapa færi. Þetta datt ekki fyrir okkur í dag,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir 3-0 ósigur gegn Selfossi á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:38 Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:35 Gummi Ben: Erum með gott lið sem refsar „Vörnin hjá Haukum opnast eftir fyrsta markið og við fengum því fleiri marktækifæri. Við erum með gott sem refsar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir góðan sigur á heimavelli gegn Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:35 Ívar Björnsson: Þetta var vinnusigur Ívar Björnsson sem var helsti drifkraftur Framara í sókninni gegn Grindavík var sáttur með leik sinna manna, og jafnframt ánægður að vera heill heilsu eftir erfitt sumar í fyrra. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:26 Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:25 Tryggvi Guðmunds: Ég hef svo sem tekið nokkur víti hér áður „Ég er ótrúlega stoltur, flott eyjalið sem mætir hér í dag og komum væntanlega öllum á óvart með því að stilla upp í 4-4-2 og blússandi sóknarleik. Við settum háa pressu á þá og það er eitthvað sem FH-ingar eru ekki vanir hér í Kaplakrika," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir frábæran sigur gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:23 Gunnleifur: Við vorum arfaslakir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, brosti ekki eftir leik liðsins í kvöld en Eyjamenn mættu í Kaplakrika og hirtu öll stigin í þriðju umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:15 Lúkas Kostic: Ekki sáttur með spilamennskuna Luka Kostic var sár og svekktur með spilamennsku sinna manna í kvöld og kvartaði yfir lélegri færanýtingu og meiðslum lykilmanna. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:14 Haraldur: Við unnum mest með varnarleik liðsins í vetur Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, átti mjög góðan leik í miðri Keflavíkurvörninni og stjórnaði varnarleik liðsins af festu í 2-1 sigri á Fylki á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:14 Þorvaldur: Ánægður með stígandann í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum kátur með sitt lið sem lagði Grindavík í Dalnum í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:11 Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:03 Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:56 Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:56 Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:51 Umfjöllun: Tryggvi og Eyjapeyjarnir hirtu öll stigin í Krikanum Eyjamenn sóttu þrjú stig í Kaplakrika í kvöld er liðið lagði Íslandsmeistara FH, 2-3, í skemmtilegum leik. ÍBV-liðið spilaði flottan bolta en það sama er ekki hægt að segja um FH. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:46 Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. Íslenski boltinn 20.5.2010 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 20.5.2010 18:00 Keflvíkingar spila í Njarðvík í kvöld: Unnu þar sinn fyrsta titil 1964 Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum í kvöld á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þar sem Keflavíkurliðið mun spila fyrstu tvo heimaleiki sína í sumar á meðan verið er að laga Sparsjóðsvöllinn í Keflavík. Íslenski boltinn 20.5.2010 16:15 « ‹ ›
Umfjöllun: Beittir Blikar lögðu FH-inga Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörk Breiðabliks sem vann sanngjarnan sigur á FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:00
Umfjöllun: Hjálmar hetja Framara í 2-2 jafntefli á móti Fylki Fylkismenn fóru illa með frábæra stöðu á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka og það leit allt út fyrir að strákarnir hans Ólafs Þórðarsonar væru að fara á toppinn í Pepsi-deildinni. Hjálmar Þórarinsson sem hafði komið inn á sem varamaður, skoraði hinsvegar tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Fram 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.5.2010 18:15
Umfjöllun: Eyjamenn unnu líka hitt Hafnarfjarðarliðið ÍBV vann í dag 3-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24.5.2010 16:00
Ólafur: Menn skyldu varast að halda að FH-ingar séu dottnir í einhvern skít Breiðablik tekur á móti FH í stórleik í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið eigi „slatta inni“, en liðið hefur landað fjórum stigum það sem af er sumri. Íslenski boltinn 24.5.2010 15:00
Heimir: Vodafone-völlurinn er heimavöllur okkar í Reykjavík Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV fer með lið sitt á Vodafone-völlinn í dag þar sem liðið mætir Haukum. Hafnarfjarðarfélagið bíður eftir að aðstaða sín verði klár og spilar því heimaleiki sína á Vodafone-vellinum á meðan. Íslenski boltinn 24.5.2010 12:45
Þriðju umferð lokið í Pepsi-deild kvenna Síðari leikjum dagsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Grindavík lagði KR þar sem eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu en Sarah Cathryn Ann McFadden fór á punktinn fyrir Grindvíkinga og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.5.2010 18:01
Heil umferð í 1.deild karla fór fram í dag - Úrslit og markaskorarar Í dag fór fram heil umferð í 1.deild karla en ÍR-ingar er á toppnum eftir sigur á KA, HK sigraði Gróttu á útivelli, Fjölnismenn kreystu fram jafntefli gegn Skagamönnum manni færri og Þórsarar sigruðu Njarðvík örugglega á Akury Íslenski boltinn 22.5.2010 16:30
Úrslit úr Pepsi-deild kvenna - Valsstúlkur á toppnum Rétt í þessu var þremur leikjum í Pepsi-deild kvenna að ljúka en Valsstúlkur rétt mörðu Fylki, Breiðabik sigraði Stjörnuna og Afturelding burstaði FH-inga í Mosfellsbænum Íslenski boltinn 22.5.2010 15:59
Blikar mæta FH og KR-ingar þurfa að fara til Eyja - dregið í bikarnum Það verða tveir Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum VISA-bikar karla en dregið var í höfuðstöðum KSÍ nú í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks frá Íslandsmeistara FH í heimsókn í Kópavoginn og KR-ingar þurfa að sækja ÍBV heim til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 21.5.2010 12:45
KR enn án sigurs - myndir Íslandsmeistaraefnin í KR héldu áfram að valda vonbrigðum í gær er liðið sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 21.5.2010 08:00
Þjóðhátíð hjá ÍBV í Krikanum - myndir Eyjamenn komu öllum á óvart í gær er þeir lögðu Íslandsmeistara FH á heimavelli meistaranna í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.5.2010 07:00
Willum Þór: Við erum mjög þéttir Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur hrósaði mikið baráttu sinna mann eftir 2-1 sigur á Fylki í kvöld í fyrsta heimaleik Keflavíkur í sumar sem fram fór á á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:38
Andri Marteinsson: Langhlaup en ekki spretthlaup „Við áttum meira skilið úr þessum leik. Fyrsta markið hjá þeim kemur upp úr engu og það vantaði meiri gæði í okkar leik til að skapa færi. Þetta datt ekki fyrir okkur í dag,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir 3-0 ósigur gegn Selfossi á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:38
Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:35
Gummi Ben: Erum með gott lið sem refsar „Vörnin hjá Haukum opnast eftir fyrsta markið og við fengum því fleiri marktækifæri. Við erum með gott sem refsar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir góðan sigur á heimavelli gegn Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:35
Ívar Björnsson: Þetta var vinnusigur Ívar Björnsson sem var helsti drifkraftur Framara í sókninni gegn Grindavík var sáttur með leik sinna manna, og jafnframt ánægður að vera heill heilsu eftir erfitt sumar í fyrra. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:26
Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:25
Tryggvi Guðmunds: Ég hef svo sem tekið nokkur víti hér áður „Ég er ótrúlega stoltur, flott eyjalið sem mætir hér í dag og komum væntanlega öllum á óvart með því að stilla upp í 4-4-2 og blússandi sóknarleik. Við settum háa pressu á þá og það er eitthvað sem FH-ingar eru ekki vanir hér í Kaplakrika," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir frábæran sigur gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:23
Gunnleifur: Við vorum arfaslakir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, brosti ekki eftir leik liðsins í kvöld en Eyjamenn mættu í Kaplakrika og hirtu öll stigin í þriðju umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:15
Lúkas Kostic: Ekki sáttur með spilamennskuna Luka Kostic var sár og svekktur með spilamennsku sinna manna í kvöld og kvartaði yfir lélegri færanýtingu og meiðslum lykilmanna. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:14
Haraldur: Við unnum mest með varnarleik liðsins í vetur Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, átti mjög góðan leik í miðri Keflavíkurvörninni og stjórnaði varnarleik liðsins af festu í 2-1 sigri á Fylki á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:14
Þorvaldur: Ánægður með stígandann í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum kátur með sitt lið sem lagði Grindavík í Dalnum í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:11
Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. Íslenski boltinn 20.5.2010 22:03
Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:56
Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:56
Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:51
Umfjöllun: Tryggvi og Eyjapeyjarnir hirtu öll stigin í Krikanum Eyjamenn sóttu þrjú stig í Kaplakrika í kvöld er liðið lagði Íslandsmeistara FH, 2-3, í skemmtilegum leik. ÍBV-liðið spilaði flottan bolta en það sama er ekki hægt að segja um FH. Íslenski boltinn 20.5.2010 21:46
Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. Íslenski boltinn 20.5.2010 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 20.5.2010 18:00
Keflvíkingar spila í Njarðvík í kvöld: Unnu þar sinn fyrsta titil 1964 Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum í kvöld á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þar sem Keflavíkurliðið mun spila fyrstu tvo heimaleiki sína í sumar á meðan verið er að laga Sparsjóðsvöllinn í Keflavík. Íslenski boltinn 20.5.2010 16:15
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn