Íslenski boltinn Hörður: Ætlum að klára tímabilið með stæl „Við spiluðum virkilega vel í kvöld og áttum sigurinn skilið,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn á Valsmönnum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57 Albert: Bara ákveðið í dag að ég myndi taka vítin Albert Sævarsson, markvörður Eyjamanna, hélt ekki bara marki sínu hreinu á móti Selfossi í kvöld heldur skoraði hann einnig seinna markið undir lokin sem gulltryggði sigur liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:53 Þórarinn Ingi: Erum ekkert hættir að berjast um titilinn Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson haltraði um eftir 2-0 sigur ÍBV á Selfossi í kvöld en hann gat verið sáttur við uppskeruna þrátt fyrir meiðslin. Þórarinn meiddist eftir aðeins 20 mínútur og þurfti aðfara útaf eftir hálftíma en hafði engu síður náð því að koma sínum mönnum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:47 Guðmundur Benediktsson: Eru að spila alltof barnalegan varnarleik Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, var niðurlútur í leikslok eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ÍBV í kvöld. Tapið þýðir að Selfossliðið á nú aðeins tölfræðilega möguleika á því að bjarga sér. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:41 Alfreð: Get ekki lýst því hvað þetta er ljúfur sigur Alfreð Finnbogason átti enn og aftur mjög fínan leik fyrir Blika í kvöld. Var sífellt að búa eitthvað til, alltaf hættulegur með boltann og skoraði eitt mark. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:39 Kristján Ómar: Líklega of seint Kristján Ómar Björnsson var eðlilega mjög kátur eftir sigur sinna manna í Haukum á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld, 2-1. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:34 Ólafur Þórðarson: Þessi leikur var hundleiðinlegur Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna var öllu brosmildari en nafni sinn Bjarnason að leik loknum. Þéttur varnarleikur var það sem skóp sigurinn í dag vildi Ólafur meina og eru nýjar varnaráherslur byrjaðar að skila hreinu marki sem Ólafi þótti ánægjuefni. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:33 Guðjón: Ekki nógu góðir í úrslitaleikjunum KR-ingurinn Guðjón Baldvinsson var svekktur eftir tap síns liðs gegn Blikum í kvöld. Guðjón átti fínan leik, barðist eins og ljón og hefði hæglega getað bætt við mörkum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:32 Þorvaldur: Klaufar að klára ekki leikinn „Við vorum klaufar að klára ekki leikinn. Við höfðum öll völd og vorum þannig séð betra liðið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-1 tap fyrir Haukum í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:27 Gunnlaugur: Vantaði beittari sóknarleik hjá okkur „Ég er sérstaklega óánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur og hvernig við nálguðumst leikinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir leik sinna manna í kvöld. Valsmenn töpuðu 3-1 gegn Keflvíkingum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:25 Willum: Kærkominn sigur hjá okkur „Þetta var langþráður og kærkominn sigur hjá okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Val í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Keflvíkinga og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:23 Ólafur Örn: Missum hausinn í tvær mínútur Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ekkert sérstaklega upplitsdjarfur í samtali við blaðamann eftir leik sinna manna gegn Fylki. Vildi Ólafur kenna augnabliks einbeitingarleysi er orsökuðu tvö mörk undir lok leiks. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:20 Hilmar Trausti: Verð vonandi kallaður bjargvætturinn Hilmar Trausti Arnarsson var hetja Hauka í kvöld er hann skoraði sigurmark þeirra gegn Fram í blálok leiksins á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:11 Bjarni Jóh: Okkur var refsað grimmilega „Við vorum inni í þessu lungan af leiknum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-4 tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:07 Heimir Hallgríms: Breiðablik ræður því hverjir verða Íslandsmeistarar Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var kátur með sína menn eftir 2-0 sigur á Selfossi í dag. ÍBV-liðið vann leikinn sanngjarnt en þurfti engu að síður að hafa mikið fyrir sigrinum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:05 Agnar Bragi: Við erum bara fallnir Selfyssingurinn Agnar Bragi Magnússon var svekktur eftir 0-2 tap á móti ÍBV á heimavelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Tapið þýðir að Selfyssingar eiga aðeins tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi í deildinni. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:03 Andri: Ákall til stuðningsmanna Hauka „Við höfum ekki haft lukkuna á okkar bandi í sumar en það var yndislegt þegar hún loksins kom,“ sagði sigurreifur þjálfari Hauka, Andri Marteinsson, eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 19:59 Matti Villa: Það á eitthvað eftir að gerast „Meðan það er möguleiki þá verðum við að klára okkar," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir að liðið vann 4-1 útisigur gegn Stjörnunni í kvöld. FH er tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks þegar tveimur umferðum er ólokið. Íslenski boltinn 16.9.2010 19:54 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir í beinni á sama stað Klukkan 17.15 fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:30 Umfjöllun: Eyjamenn unnu á Selfossi og fylgja Blikum sem skugginn Eyjamenn fylgja Blikum sem skugginn eftir 2-0 sigur á Selfyssingum í baráttuleik á Selfossi í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark ÍBV eftir 7 mínútur og markvörðurinn Albert Sævarsson innsiglaði síðan sigurinn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:15 Umfjöllun: Fylkismenn í góðri stöðu Fylkir vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Grindavík í botnbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. Mörkin komu bæði undir lok leiksins. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:15 Umfjöllun: Meistarataktur FH kom í leitirnar í seinni hálfleik Íslandsmeistarar FH voru lengi að finna taktinn í Garðabænum í kvöld og lentu undir í fyrri hálfleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í seinni hálfleiknum fundu Hafnfirðingar taktinn og kláruðu leikinn. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:15 Umfjöllun: Langþráður sigur Keflvíkinga Keflavík bar sigur úr býtum gegn Val, 3-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikið var í Keflavík. Íslenski boltinn 16.9.2010 13:18 Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka Haukar unnu 2-1 sigur á Fram á dramatískan máta á Vodafone-vellinum í kvöld. Allt stefndi í jafntefli þegar að varamaðurinn Hilmar Trausti Arnarsson skoraði á fjórðu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.9.2010 13:15 Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. Íslenski boltinn 16.9.2010 13:00 Umfjöllun: Blikar stigu stórt skref í átt að titlinum Breiðablik er aðeins tveim leikjum frá fyrsta Íslandsmeistaratitli liðsins í meistaraflokki karla. Breiðablik vann góðan 1-3 sigur á KR í kvöld og gerði um leið út um vonir KR-inga á Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 16.9.2010 12:34 Ragnar yngsti leikmaður Fylkis í efstu deild Um helgina varð Ragnar Bragi Sveinsson yngsti leikmaður Fylkis til að spila með meistaraflokki félagsins í efstu deild. Íslenski boltinn 15.9.2010 19:00 Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. Íslenski boltinn 15.9.2010 09:30 Guðjón og Skúli Jón dæmdir í leikbann KR-ingarnir Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í banni þegar að liðið mætir Grindavík á útivelli á sunnudaginn. Íslenski boltinn 14.9.2010 17:40 Halldór Hermann: Finnst greinilega gott að skora á móti Keflavík Halldór Hermann Jónsson virðist ætla að halda þeirri venju að skora á móti Keflavík á Laugardalsvelliinum. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 stórsigri í fyrra og fyrra mark Fram í 2-1 sigri í kvöld. Þetta eru einu deildarmörkin sem hann hefur skorað á á þessum tveimur tímabilum. Íslenski boltinn 13.9.2010 22:24 « ‹ ›
Hörður: Ætlum að klára tímabilið með stæl „Við spiluðum virkilega vel í kvöld og áttum sigurinn skilið,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn á Valsmönnum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57
Albert: Bara ákveðið í dag að ég myndi taka vítin Albert Sævarsson, markvörður Eyjamanna, hélt ekki bara marki sínu hreinu á móti Selfossi í kvöld heldur skoraði hann einnig seinna markið undir lokin sem gulltryggði sigur liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:53
Þórarinn Ingi: Erum ekkert hættir að berjast um titilinn Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson haltraði um eftir 2-0 sigur ÍBV á Selfossi í kvöld en hann gat verið sáttur við uppskeruna þrátt fyrir meiðslin. Þórarinn meiddist eftir aðeins 20 mínútur og þurfti aðfara útaf eftir hálftíma en hafði engu síður náð því að koma sínum mönnum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:47
Guðmundur Benediktsson: Eru að spila alltof barnalegan varnarleik Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, var niðurlútur í leikslok eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ÍBV í kvöld. Tapið þýðir að Selfossliðið á nú aðeins tölfræðilega möguleika á því að bjarga sér. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:41
Alfreð: Get ekki lýst því hvað þetta er ljúfur sigur Alfreð Finnbogason átti enn og aftur mjög fínan leik fyrir Blika í kvöld. Var sífellt að búa eitthvað til, alltaf hættulegur með boltann og skoraði eitt mark. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:39
Kristján Ómar: Líklega of seint Kristján Ómar Björnsson var eðlilega mjög kátur eftir sigur sinna manna í Haukum á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld, 2-1. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:34
Ólafur Þórðarson: Þessi leikur var hundleiðinlegur Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna var öllu brosmildari en nafni sinn Bjarnason að leik loknum. Þéttur varnarleikur var það sem skóp sigurinn í dag vildi Ólafur meina og eru nýjar varnaráherslur byrjaðar að skila hreinu marki sem Ólafi þótti ánægjuefni. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:33
Guðjón: Ekki nógu góðir í úrslitaleikjunum KR-ingurinn Guðjón Baldvinsson var svekktur eftir tap síns liðs gegn Blikum í kvöld. Guðjón átti fínan leik, barðist eins og ljón og hefði hæglega getað bætt við mörkum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:32
Þorvaldur: Klaufar að klára ekki leikinn „Við vorum klaufar að klára ekki leikinn. Við höfðum öll völd og vorum þannig séð betra liðið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-1 tap fyrir Haukum í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:27
Gunnlaugur: Vantaði beittari sóknarleik hjá okkur „Ég er sérstaklega óánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur og hvernig við nálguðumst leikinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir leik sinna manna í kvöld. Valsmenn töpuðu 3-1 gegn Keflvíkingum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:25
Willum: Kærkominn sigur hjá okkur „Þetta var langþráður og kærkominn sigur hjá okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Val í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Keflvíkinga og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:23
Ólafur Örn: Missum hausinn í tvær mínútur Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ekkert sérstaklega upplitsdjarfur í samtali við blaðamann eftir leik sinna manna gegn Fylki. Vildi Ólafur kenna augnabliks einbeitingarleysi er orsökuðu tvö mörk undir lok leiks. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:20
Hilmar Trausti: Verð vonandi kallaður bjargvætturinn Hilmar Trausti Arnarsson var hetja Hauka í kvöld er hann skoraði sigurmark þeirra gegn Fram í blálok leiksins á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:11
Bjarni Jóh: Okkur var refsað grimmilega „Við vorum inni í þessu lungan af leiknum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-4 tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:07
Heimir Hallgríms: Breiðablik ræður því hverjir verða Íslandsmeistarar Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var kátur með sína menn eftir 2-0 sigur á Selfossi í dag. ÍBV-liðið vann leikinn sanngjarnt en þurfti engu að síður að hafa mikið fyrir sigrinum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:05
Agnar Bragi: Við erum bara fallnir Selfyssingurinn Agnar Bragi Magnússon var svekktur eftir 0-2 tap á móti ÍBV á heimavelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Tapið þýðir að Selfyssingar eiga aðeins tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi í deildinni. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:03
Andri: Ákall til stuðningsmanna Hauka „Við höfum ekki haft lukkuna á okkar bandi í sumar en það var yndislegt þegar hún loksins kom,“ sagði sigurreifur þjálfari Hauka, Andri Marteinsson, eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 19:59
Matti Villa: Það á eitthvað eftir að gerast „Meðan það er möguleiki þá verðum við að klára okkar," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir að liðið vann 4-1 útisigur gegn Stjörnunni í kvöld. FH er tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks þegar tveimur umferðum er ólokið. Íslenski boltinn 16.9.2010 19:54
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir í beinni á sama stað Klukkan 17.15 fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:30
Umfjöllun: Eyjamenn unnu á Selfossi og fylgja Blikum sem skugginn Eyjamenn fylgja Blikum sem skugginn eftir 2-0 sigur á Selfyssingum í baráttuleik á Selfossi í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark ÍBV eftir 7 mínútur og markvörðurinn Albert Sævarsson innsiglaði síðan sigurinn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:15
Umfjöllun: Fylkismenn í góðri stöðu Fylkir vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Grindavík í botnbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. Mörkin komu bæði undir lok leiksins. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:15
Umfjöllun: Meistarataktur FH kom í leitirnar í seinni hálfleik Íslandsmeistarar FH voru lengi að finna taktinn í Garðabænum í kvöld og lentu undir í fyrri hálfleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í seinni hálfleiknum fundu Hafnfirðingar taktinn og kláruðu leikinn. Íslenski boltinn 16.9.2010 16:15
Umfjöllun: Langþráður sigur Keflvíkinga Keflavík bar sigur úr býtum gegn Val, 3-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikið var í Keflavík. Íslenski boltinn 16.9.2010 13:18
Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka Haukar unnu 2-1 sigur á Fram á dramatískan máta á Vodafone-vellinum í kvöld. Allt stefndi í jafntefli þegar að varamaðurinn Hilmar Trausti Arnarsson skoraði á fjórðu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.9.2010 13:15
Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. Íslenski boltinn 16.9.2010 13:00
Umfjöllun: Blikar stigu stórt skref í átt að titlinum Breiðablik er aðeins tveim leikjum frá fyrsta Íslandsmeistaratitli liðsins í meistaraflokki karla. Breiðablik vann góðan 1-3 sigur á KR í kvöld og gerði um leið út um vonir KR-inga á Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 16.9.2010 12:34
Ragnar yngsti leikmaður Fylkis í efstu deild Um helgina varð Ragnar Bragi Sveinsson yngsti leikmaður Fylkis til að spila með meistaraflokki félagsins í efstu deild. Íslenski boltinn 15.9.2010 19:00
Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. Íslenski boltinn 15.9.2010 09:30
Guðjón og Skúli Jón dæmdir í leikbann KR-ingarnir Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í banni þegar að liðið mætir Grindavík á útivelli á sunnudaginn. Íslenski boltinn 14.9.2010 17:40
Halldór Hermann: Finnst greinilega gott að skora á móti Keflavík Halldór Hermann Jónsson virðist ætla að halda þeirri venju að skora á móti Keflavík á Laugardalsvelliinum. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 stórsigri í fyrra og fyrra mark Fram í 2-1 sigri í kvöld. Þetta eru einu deildarmörkin sem hann hefur skorað á á þessum tveimur tímabilum. Íslenski boltinn 13.9.2010 22:24