Umfjöllun: Eyjamenn unnu á Selfossi og fylgja Blikum sem skugginn 16. september 2010 16:15 Eyjamenn fylgja Blikum sem skugginn eftir 2-0 sigur á Selfyssingum í baráttuleik á Selfossi í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark ÍBV eftir 7 mínútur og markvörðurinn Albert Sævarsson innsiglaði síðan sigurinn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Það vantaði ekki baráttuna og vinnsluna í leikmenn Selfossliðsins því þeir mættu grímmir frá fyrstu mínútu. Vandamálið var bara að ógnunin fram á við var ekki næginlega mikil enda að glíma við eina bestu vörn deildarinnar. Þórarinn Ingi Valdimarsson entist bara í 30 mínútur þar af haltraði hann síðustu tíu en tókst engu að síður að koma ÍBV í í 1-0 á 7. mínútu með marki af stuttu færi eftir frábæran undirbúninig hjá Denis Sytnik. Þórarinn hafði ekki aðeins skorað eina mark hálfleiksins heldur virtist vera brotið á honum um það bil sem hann var að setja boltann öðru sinni í markið. Örvar Sær Gíslason, dómari leiksins, sá þó ekkert athugavert við tæklingu heimamanna. Denis Sytnik fór oft illa með varnarmenn Selfyssinga, þar á meðal í markinu og Úkraínumaðurinn fékk tvö færi sjálfur til að auka muninn, í fyrra skiptið skaut hann framhjá en í það síðara varði Jóhann Ólafur Sigurðsson vel frá honum í Selfossmarkinu. Selfyssingar héldu Eyjamönnum betur í skefjum í seinni hálfleiknum en gekk áfram illa að brjóta sterka vörn ÍBV á bak aftur. Viðar Örn Kjartansson fékk besta færið á 78. mínútu en Albert Sævarsson varði vel frá honum. Albert átti síðan eftir að koma við sögu tíu mínútum fyrir leikslok þegar Andri Ólafsson fékk vítaspyrnu eftir klaufalegt brot hjá Selfyssingunum Agnari Braga Magnússyni. Tryggvi Guðmundsson tók ekki spyrnuna eins og vanalega heldur hljóp Albert markvörður svellkaldur upp allan völlinn og skoraði af öryggi úr vítinu. Með því gulltryggði hann sigur sinna manna. Tapið þýðir að staða Selfyssinga er orðin mjög svört í fallsætinu enda sex stigum á eftir Grindavík þegar aðeins sex stig eru eftir i pottinum auk þess markatalan er þeim mikið í óhag.Selfoss-ÍBV 0-2 Selfosssvöllur Dómari: Örvar Sær Gíslason (7) Áhorfendur: 1124Mörkin: 0-1 Þórarinn Ingi Valdimarsson (7.) 0-2 Albert Sævarsson, víti (80.)Tölfræðin: Skot (á mark): 7-12 (2-5) Varin skot: Jóhann 3 - Albert 2 Horn: 3-4 Aukaspyrnur fengnar: 13-14 Rangstæður: 3-3Selfoss (4-5-1) Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 (74., Einar Ottó Antonsson -) Jón Guðbrandsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Andri Freyr Björnsson 3 Ingþór Jóhann Guðmundsson 5 (64.,Sævar Þór Gíslason 5) Martin Dohlsten 6 Guðmundur Þórarinsson 4 (64.,Arilíus Marteinsson 4) Viðar Örn Kjartansson 5 Jón Daði Böðvarsson 5 Viktor Unnar Illugason 4 ÍBV (4-3-3) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7Rasmus Christiansen 7 - Maður leiksins - Matt Nicholas Garner 7 Andri Ólafsson 6 Finnur Ólafsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (30., Danien Justin Warlem 3) Tony Maweje 6 Denis Sytnik 6 (76., Eyþór Helgi Birgisson -) Tryggvi Guðmundsson 6 (85., Yngvi Magnús Borgþórsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Eyjamenn fylgja Blikum sem skugginn eftir 2-0 sigur á Selfyssingum í baráttuleik á Selfossi í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark ÍBV eftir 7 mínútur og markvörðurinn Albert Sævarsson innsiglaði síðan sigurinn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Það vantaði ekki baráttuna og vinnsluna í leikmenn Selfossliðsins því þeir mættu grímmir frá fyrstu mínútu. Vandamálið var bara að ógnunin fram á við var ekki næginlega mikil enda að glíma við eina bestu vörn deildarinnar. Þórarinn Ingi Valdimarsson entist bara í 30 mínútur þar af haltraði hann síðustu tíu en tókst engu að síður að koma ÍBV í í 1-0 á 7. mínútu með marki af stuttu færi eftir frábæran undirbúninig hjá Denis Sytnik. Þórarinn hafði ekki aðeins skorað eina mark hálfleiksins heldur virtist vera brotið á honum um það bil sem hann var að setja boltann öðru sinni í markið. Örvar Sær Gíslason, dómari leiksins, sá þó ekkert athugavert við tæklingu heimamanna. Denis Sytnik fór oft illa með varnarmenn Selfyssinga, þar á meðal í markinu og Úkraínumaðurinn fékk tvö færi sjálfur til að auka muninn, í fyrra skiptið skaut hann framhjá en í það síðara varði Jóhann Ólafur Sigurðsson vel frá honum í Selfossmarkinu. Selfyssingar héldu Eyjamönnum betur í skefjum í seinni hálfleiknum en gekk áfram illa að brjóta sterka vörn ÍBV á bak aftur. Viðar Örn Kjartansson fékk besta færið á 78. mínútu en Albert Sævarsson varði vel frá honum. Albert átti síðan eftir að koma við sögu tíu mínútum fyrir leikslok þegar Andri Ólafsson fékk vítaspyrnu eftir klaufalegt brot hjá Selfyssingunum Agnari Braga Magnússyni. Tryggvi Guðmundsson tók ekki spyrnuna eins og vanalega heldur hljóp Albert markvörður svellkaldur upp allan völlinn og skoraði af öryggi úr vítinu. Með því gulltryggði hann sigur sinna manna. Tapið þýðir að staða Selfyssinga er orðin mjög svört í fallsætinu enda sex stigum á eftir Grindavík þegar aðeins sex stig eru eftir i pottinum auk þess markatalan er þeim mikið í óhag.Selfoss-ÍBV 0-2 Selfosssvöllur Dómari: Örvar Sær Gíslason (7) Áhorfendur: 1124Mörkin: 0-1 Þórarinn Ingi Valdimarsson (7.) 0-2 Albert Sævarsson, víti (80.)Tölfræðin: Skot (á mark): 7-12 (2-5) Varin skot: Jóhann 3 - Albert 2 Horn: 3-4 Aukaspyrnur fengnar: 13-14 Rangstæður: 3-3Selfoss (4-5-1) Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 (74., Einar Ottó Antonsson -) Jón Guðbrandsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Andri Freyr Björnsson 3 Ingþór Jóhann Guðmundsson 5 (64.,Sævar Þór Gíslason 5) Martin Dohlsten 6 Guðmundur Þórarinsson 4 (64.,Arilíus Marteinsson 4) Viðar Örn Kjartansson 5 Jón Daði Böðvarsson 5 Viktor Unnar Illugason 4 ÍBV (4-3-3) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7Rasmus Christiansen 7 - Maður leiksins - Matt Nicholas Garner 7 Andri Ólafsson 6 Finnur Ólafsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (30., Danien Justin Warlem 3) Tony Maweje 6 Denis Sytnik 6 (76., Eyþór Helgi Birgisson -) Tryggvi Guðmundsson 6 (85., Yngvi Magnús Borgþórsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki