Erlent Samið um frið í Aceh-héraði Fulltrúar indónesískra stjórnvalda og uppreisnarmanna í Aceh-héraði undirrita í Finnlandi í dag samkomulag sem binda á enda á þrjátíu ára átök í héraðinu sem kostað hafa að minnsta kosti fimmtán þúsund manns lífið. Þörfin fyrir neyðaraðstoð í kjölfar flóðbylgjunnar í Suðaustur-Asíu á annan í jólum í fyrra leiddi til þess að deiluaðilar settust að samningaborðinu. Erlent 15.8.2005 00:01 Fundu 59 kg af heróíni í vörubíl Tyrkneska lögreglan lagði nýlega hald á 59 kíló af heróíni sem ætlað var á Evrópumarkað, en efnið fannst í vörubíl í bænum Gaziantep nærri landmærum Sýrlands. Lögreglan mun hafa fengið ábendingu um efnið og fylgdist með flutningabílnum í um mánuð áður en hún lét til skarar skríða. Erlent 15.8.2005 00:01 Fórnarlömb sögð hafa frosið í hel Margir farþeganna sem voru um borð í kýpversku farþegaþotunni sem fórst í grennd við Aþenu í gær höfðu frosið í hel, að sögn gríska varnarmálaráðuneytisins. Erlent 15.8.2005 00:01 Friðarsamkomulag undirritað Indónesíska ríkisstjórnin og uppreisnarmenn í Aceh-héraði á Súmötru skrifuðu í gær undir friðarsamkomulag. Þar með er vonast til þess að þriggja áratuga löngum átökum, sem kostað hafa 15.000 mannslíf, sé lokið. Erlent 15.8.2005 00:01 Vilja aðstoð að utan Lík Lakshman Kadirgamar, utanríkisráðherra Srí Lanka sem myrtur var fyrir helgi, var brennt í gær og var þjóðarsorg lýst yfir í landinu við sama tækifæri. Afar ströng öryggisgæsla var við athöfnina. Erlent 15.8.2005 00:01 Mikil sorg á Kýpur eftir flugslys Mikil sorg ríkir á Kýpur og í Grikklandi vegna flugslyssins sem varð í grennd við Aþenu í gær. Enn berast misvísandi fréttir af hvað olli því að farþegaþotan með 121 mann innanborðs flaug beint á fjall. Grískur embættismaður hefur sagt að mörg líkin hafi verið gegnumfrosin sem bendi til þess að jafnþrýstibúnaður vélarinnar hafi gefið sig skyndilega í mikilli hæð þar sem frost er um og yfir 40 gráður. Erlent 15.8.2005 00:01 Áfram verði unnið að sáttum Forseti Srí Lanka sagði í dag að þrátt fyrir morðið á utanríkisráðherra landsins yrði ekki horfið frá fyrirætlunum um að stjórnin deildi völdum með Tamílum. Forsetinn kenndi Frelsisher Tamíl-Tígra um morðið á ráðherranum en sagðist myndu auka áhersluna á að minnihlutahópar í landinu fengju aðild að stjórninni. Erlent 15.8.2005 00:01 Ísraelar flykkjast frá Gasasvæðinu Ísraelar flykkjast nú frá Gasasvæðinu en brottflutningur hófst formlega klukkan níu í gærkvöld eða á miðnætti að staðartíma. Íbúum hefur formlega verið afhent tilkynning um að þeir hafi tvo daga til að yfirgefa Gasasvæðið, ella muni Ísraelsher rýma byggðirnar með valdi. Erlent 15.8.2005 00:01 Átök á fyrsta degi brottflutnings Ísraelskir landnemar á Gaza tókust á við hermenn í gær en þá hófst brottflutningur þeirra formlega. Mahmoud Abbas hefur boðað til þingkosninga í Palestínu 21. janúar. Erlent 15.8.2005 00:01 Öfuguggar á kreiki Gestir Huk-nektarstrandarinnar við Ósló verða í síauknum mæli fyrir áreitni og ónæði ljósmyndara og dóna af ýmsu tagi. Sumir fletta sig klæðum frammi fyrir strípalingunum en það þykir þeim heldur miður. Erlent 15.8.2005 00:01 Berjast gegn nauðungarhjónaböndum Norðmenn ætla að láta Útlendingastofnun sína yfirheyra pakistönsk pör sem vilja giftast þar í landi til að tryggja að það séu ekki nauðungarhjónabönd. Erlent 15.8.2005 00:01 60 ár frá uppgjöf Japana Forsætisráðherra Japans baðst í dag afsökunar á framferði Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Sextíu ár eru frá því Japanar gáfust upp í stríðinu. Erlent 15.8.2005 00:01 Reyndu að ná stjórn á flugvél Tveir menn reyndu að taka völdin í kýpversku farþegaþotunni rétt áður en hún fórst skammt frá Aþenu í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem grísk stjórnvöld hafa sent frá sér. Flugmenn tveggja orrustuþotna sem fóru til móts við farþegaþotuna eftir að samband rofnaði við hana, segja þó ekki ljóst hvort um fólk úr áhöfn eða farþega hafi verið að ræða. Erlent 15.8.2005 00:01 Rændu frönskum sjónvarpsmanni Palestínskir byssumenn rændu hljóðmanni á vegum frönsku sjónvarpsstöðvarinnar France 3 í Gasaborg í dag. Mohamed Ouathi var á leið heim á hótelið sitt í dag ásamt samstarfsmönnum sínum þegar þrír vopnaðir menn komu akandi á bíl, rifu hann upp í og óku á brott. Erlent 15.8.2005 00:01 Áætlun á réttan kjöl Flugáætlun breska flugfélagsins British Airways er loks að komast á réttan kjöl eftir að starfsmenn þess fóru í verkfall fyrir helgi. Þó eru enn farþegar sem bíða eftir að komast á áfangastaði sína og hafa sumir nú beðið í fjóra daga eftir flugi. Erlent 14.8.2005 00:01 Andfélgsleg hegðun nudduð á brott Yfirvöld í Gorton í Bretlandi bjóða uppá nýstárlega aðferð við að koma reglu og skikki á vandræðaunglinga í borginni. Unglingarnir sem búa í alræmdu fátækrahverfi, hafa flestir sýnt andfélagslega hegðun og komist í kast við lögin með einhverjum hætti.Nú hefur stór hópur þeirra verið skyldaður til þess að læra handa og handleggjanudd. Erlent 14.8.2005 00:01 Frestur landnema rennur út í kvöld Frestur landnema á Gaza-ströndinni til að yfirgefa heimili sín rennur út á miðnætti. Þeir sem þráast við verða bornir út með valdi þegar líður á vikuna. Því fer fjarri að gyðingarnir níu þúsund sem búa á Gaza séu allir sáttir við að þurfa að fara en fjörutíu ár eru síðan Ísraelar hertóku Gazaströndina. Erlent 14.8.2005 00:01 Ítalskur kafbátur fór landleiðina Ítalskur kafbátur sem lagði upp í sitt síðasta ferðalag frá Sikiley fyrir fjórum árum, náði loks áfangastað í Mílanó í dag. Enrico Toti var smíðaður skömmu eftir seinna stríð og átti að verða aðalskrautfjöðrin í Leonardo Da Vinci tækni- og vísindasafninu í Mílanó. Erlent 14.8.2005 00:01 Lifði af 400 stungur Kona á níræðisaldri er á batavegi eftir að hún hlaut fjögur hundruð býflugnastungur skömmu fyrir helgi. Býflugurnar komu frá vegg geymsluhúsnæðis við heimili konunnar, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Erlent 14.8.2005 00:01 Óvissa um nýja stjórnarskrá Enn er ágreiningur meðal trúarhópa í Írak um nokkur atriði í uppkasti að stjórnarskrá landsins. Lokafrestur á að leggja stjórnarskrána fyrir þingið er í dag og skiptar skoðanir eru um hvort það takist. Súnníar neita alfarið að samþykkja að Írak verði sambandsríki. Erlent 14.8.2005 00:01 Sanna hið gagnstæða Aðalsamningamaður Norður-Kóreumanna í kjarnorkudeilunni við Bandaríkjamenn segir stjórn sína jafnvel tilbúna að sanna að landið haldi ekki úti vopnaáætlun sem byggir á úraníum. Erlent 14.8.2005 00:01 Mótmæltu andstöðu við kjarnorku Um það bil þrjú hundruð íranskir námsmenn á harðlínukantinum fleygðu bæði tómötum og grjóti í breska sendiráðið í Teheran fyrr í dag. Einnig hrópuðu þeir slagorð gegn bresku ríkistjórninni. Erlent 14.8.2005 00:01 Mannrán í Írak Ekkert lát virðist á mannránum í Írak. Framkvæmdastjóra írakska Seðlabankans, Hasib Juwaid, var rænt í dag. Að sögn vitna réðist hópur vopnaðra manna að honum fyrir utan heimili hans í austurhluta Bagdad, þröngvaði honum inn í bíl og ók á brott á ofsahraða. Erlent 14.8.2005 00:01 Teikningar varpa ljósi á hörmungar Teikningar barna í Darfur-héraði staðfesta að súdanska ríkisstjórnin hafi staðið á bak við herferðina þar undanfarin misseri, að mati tveggja starfsmanna mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem hafa unnið með börnum í héraðinu. Erlent 14.8.2005 00:01 Enn talsverður fjöldi strandaglópa Enn er fjöldi farþega British Airways strandaður víðvegar um heiminn og segja talsmenn félagsins hætt við því að ekki verði hægt að koma öllum á áfangastað fyrr en næstkomandi fimmtudag, viku eftir skæruverkfall starfsfólks á Heathrow. Nokkuð er um að strandaglóparnir séu ósáttir við að njóta ekki forgangs fram yfir aðra farþega flugfélagsins. Erlent 14.8.2005 00:01 Flugslys í Grikklandi Talið er að allir hafi farist þegar flugvél með hundrað og sextán manns innanborðs flaug á fjall um þrjátíu kílómetra norðan við Aþenu, höfuðborg Grikklands í morgun. Erlent 14.8.2005 00:01 Enginn lifði af flugslys Hundrað tuttugu og einn lét lífið þegar flugvél kýpverska flugfélagsins Helios brotlenti í nágrenni við Aþenu í gær. Sjónarvottar segja að flugvélin hafi flogið inn í hæðótt landslagið norðan við borgina og að kviknað hafi í henni um leið og hún lenti. Brak dreifðist yfir stórt svæði og í kjölfarið braust út mikill eldur sem læsti sig í skógi vaxið umhverfið. Erlent 14.8.2005 00:01 Samansafn af afturhaldssinnum Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, hefur tilnefnt 21 ráðherra í ríkisstjórn sína. Eru ráðherrarnir flestir taldir örgustu afturhaldssinnar og andsnúnir þeim umbótum sem fyrirrennarar þeirra á síðasta kjörtímabili hafa staðið fyrir. Erlent 14.8.2005 00:01 Orsök flugslyssins enn ókunn Talið er fullvíst að enginn hafi lifað af þegar flugvél með hundrað tuttugu og einn mann innanborðs flaug beint á fjall skammt norðan við Aþenu, höfuðborg Grikklands í morgun. Tildrög slyssins eru enn ókunn. Erlent 14.8.2005 00:01 Vilja sanna hið gagnstæða Aðalsamningamaður Norður-Kóreumanna í kjarnorkudeilunni við Bandaríkjamenn segir stjórn sína jafnvel tilbúna að sanna að landið haldi ekki úti vopnaáætlun sem byggir á úraníum. </font /> Erlent 14.8.2005 00:01 « ‹ ›
Samið um frið í Aceh-héraði Fulltrúar indónesískra stjórnvalda og uppreisnarmanna í Aceh-héraði undirrita í Finnlandi í dag samkomulag sem binda á enda á þrjátíu ára átök í héraðinu sem kostað hafa að minnsta kosti fimmtán þúsund manns lífið. Þörfin fyrir neyðaraðstoð í kjölfar flóðbylgjunnar í Suðaustur-Asíu á annan í jólum í fyrra leiddi til þess að deiluaðilar settust að samningaborðinu. Erlent 15.8.2005 00:01
Fundu 59 kg af heróíni í vörubíl Tyrkneska lögreglan lagði nýlega hald á 59 kíló af heróíni sem ætlað var á Evrópumarkað, en efnið fannst í vörubíl í bænum Gaziantep nærri landmærum Sýrlands. Lögreglan mun hafa fengið ábendingu um efnið og fylgdist með flutningabílnum í um mánuð áður en hún lét til skarar skríða. Erlent 15.8.2005 00:01
Fórnarlömb sögð hafa frosið í hel Margir farþeganna sem voru um borð í kýpversku farþegaþotunni sem fórst í grennd við Aþenu í gær höfðu frosið í hel, að sögn gríska varnarmálaráðuneytisins. Erlent 15.8.2005 00:01
Friðarsamkomulag undirritað Indónesíska ríkisstjórnin og uppreisnarmenn í Aceh-héraði á Súmötru skrifuðu í gær undir friðarsamkomulag. Þar með er vonast til þess að þriggja áratuga löngum átökum, sem kostað hafa 15.000 mannslíf, sé lokið. Erlent 15.8.2005 00:01
Vilja aðstoð að utan Lík Lakshman Kadirgamar, utanríkisráðherra Srí Lanka sem myrtur var fyrir helgi, var brennt í gær og var þjóðarsorg lýst yfir í landinu við sama tækifæri. Afar ströng öryggisgæsla var við athöfnina. Erlent 15.8.2005 00:01
Mikil sorg á Kýpur eftir flugslys Mikil sorg ríkir á Kýpur og í Grikklandi vegna flugslyssins sem varð í grennd við Aþenu í gær. Enn berast misvísandi fréttir af hvað olli því að farþegaþotan með 121 mann innanborðs flaug beint á fjall. Grískur embættismaður hefur sagt að mörg líkin hafi verið gegnumfrosin sem bendi til þess að jafnþrýstibúnaður vélarinnar hafi gefið sig skyndilega í mikilli hæð þar sem frost er um og yfir 40 gráður. Erlent 15.8.2005 00:01
Áfram verði unnið að sáttum Forseti Srí Lanka sagði í dag að þrátt fyrir morðið á utanríkisráðherra landsins yrði ekki horfið frá fyrirætlunum um að stjórnin deildi völdum með Tamílum. Forsetinn kenndi Frelsisher Tamíl-Tígra um morðið á ráðherranum en sagðist myndu auka áhersluna á að minnihlutahópar í landinu fengju aðild að stjórninni. Erlent 15.8.2005 00:01
Ísraelar flykkjast frá Gasasvæðinu Ísraelar flykkjast nú frá Gasasvæðinu en brottflutningur hófst formlega klukkan níu í gærkvöld eða á miðnætti að staðartíma. Íbúum hefur formlega verið afhent tilkynning um að þeir hafi tvo daga til að yfirgefa Gasasvæðið, ella muni Ísraelsher rýma byggðirnar með valdi. Erlent 15.8.2005 00:01
Átök á fyrsta degi brottflutnings Ísraelskir landnemar á Gaza tókust á við hermenn í gær en þá hófst brottflutningur þeirra formlega. Mahmoud Abbas hefur boðað til þingkosninga í Palestínu 21. janúar. Erlent 15.8.2005 00:01
Öfuguggar á kreiki Gestir Huk-nektarstrandarinnar við Ósló verða í síauknum mæli fyrir áreitni og ónæði ljósmyndara og dóna af ýmsu tagi. Sumir fletta sig klæðum frammi fyrir strípalingunum en það þykir þeim heldur miður. Erlent 15.8.2005 00:01
Berjast gegn nauðungarhjónaböndum Norðmenn ætla að láta Útlendingastofnun sína yfirheyra pakistönsk pör sem vilja giftast þar í landi til að tryggja að það séu ekki nauðungarhjónabönd. Erlent 15.8.2005 00:01
60 ár frá uppgjöf Japana Forsætisráðherra Japans baðst í dag afsökunar á framferði Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Sextíu ár eru frá því Japanar gáfust upp í stríðinu. Erlent 15.8.2005 00:01
Reyndu að ná stjórn á flugvél Tveir menn reyndu að taka völdin í kýpversku farþegaþotunni rétt áður en hún fórst skammt frá Aþenu í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem grísk stjórnvöld hafa sent frá sér. Flugmenn tveggja orrustuþotna sem fóru til móts við farþegaþotuna eftir að samband rofnaði við hana, segja þó ekki ljóst hvort um fólk úr áhöfn eða farþega hafi verið að ræða. Erlent 15.8.2005 00:01
Rændu frönskum sjónvarpsmanni Palestínskir byssumenn rændu hljóðmanni á vegum frönsku sjónvarpsstöðvarinnar France 3 í Gasaborg í dag. Mohamed Ouathi var á leið heim á hótelið sitt í dag ásamt samstarfsmönnum sínum þegar þrír vopnaðir menn komu akandi á bíl, rifu hann upp í og óku á brott. Erlent 15.8.2005 00:01
Áætlun á réttan kjöl Flugáætlun breska flugfélagsins British Airways er loks að komast á réttan kjöl eftir að starfsmenn þess fóru í verkfall fyrir helgi. Þó eru enn farþegar sem bíða eftir að komast á áfangastaði sína og hafa sumir nú beðið í fjóra daga eftir flugi. Erlent 14.8.2005 00:01
Andfélgsleg hegðun nudduð á brott Yfirvöld í Gorton í Bretlandi bjóða uppá nýstárlega aðferð við að koma reglu og skikki á vandræðaunglinga í borginni. Unglingarnir sem búa í alræmdu fátækrahverfi, hafa flestir sýnt andfélagslega hegðun og komist í kast við lögin með einhverjum hætti.Nú hefur stór hópur þeirra verið skyldaður til þess að læra handa og handleggjanudd. Erlent 14.8.2005 00:01
Frestur landnema rennur út í kvöld Frestur landnema á Gaza-ströndinni til að yfirgefa heimili sín rennur út á miðnætti. Þeir sem þráast við verða bornir út með valdi þegar líður á vikuna. Því fer fjarri að gyðingarnir níu þúsund sem búa á Gaza séu allir sáttir við að þurfa að fara en fjörutíu ár eru síðan Ísraelar hertóku Gazaströndina. Erlent 14.8.2005 00:01
Ítalskur kafbátur fór landleiðina Ítalskur kafbátur sem lagði upp í sitt síðasta ferðalag frá Sikiley fyrir fjórum árum, náði loks áfangastað í Mílanó í dag. Enrico Toti var smíðaður skömmu eftir seinna stríð og átti að verða aðalskrautfjöðrin í Leonardo Da Vinci tækni- og vísindasafninu í Mílanó. Erlent 14.8.2005 00:01
Lifði af 400 stungur Kona á níræðisaldri er á batavegi eftir að hún hlaut fjögur hundruð býflugnastungur skömmu fyrir helgi. Býflugurnar komu frá vegg geymsluhúsnæðis við heimili konunnar, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Erlent 14.8.2005 00:01
Óvissa um nýja stjórnarskrá Enn er ágreiningur meðal trúarhópa í Írak um nokkur atriði í uppkasti að stjórnarskrá landsins. Lokafrestur á að leggja stjórnarskrána fyrir þingið er í dag og skiptar skoðanir eru um hvort það takist. Súnníar neita alfarið að samþykkja að Írak verði sambandsríki. Erlent 14.8.2005 00:01
Sanna hið gagnstæða Aðalsamningamaður Norður-Kóreumanna í kjarnorkudeilunni við Bandaríkjamenn segir stjórn sína jafnvel tilbúna að sanna að landið haldi ekki úti vopnaáætlun sem byggir á úraníum. Erlent 14.8.2005 00:01
Mótmæltu andstöðu við kjarnorku Um það bil þrjú hundruð íranskir námsmenn á harðlínukantinum fleygðu bæði tómötum og grjóti í breska sendiráðið í Teheran fyrr í dag. Einnig hrópuðu þeir slagorð gegn bresku ríkistjórninni. Erlent 14.8.2005 00:01
Mannrán í Írak Ekkert lát virðist á mannránum í Írak. Framkvæmdastjóra írakska Seðlabankans, Hasib Juwaid, var rænt í dag. Að sögn vitna réðist hópur vopnaðra manna að honum fyrir utan heimili hans í austurhluta Bagdad, þröngvaði honum inn í bíl og ók á brott á ofsahraða. Erlent 14.8.2005 00:01
Teikningar varpa ljósi á hörmungar Teikningar barna í Darfur-héraði staðfesta að súdanska ríkisstjórnin hafi staðið á bak við herferðina þar undanfarin misseri, að mati tveggja starfsmanna mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem hafa unnið með börnum í héraðinu. Erlent 14.8.2005 00:01
Enn talsverður fjöldi strandaglópa Enn er fjöldi farþega British Airways strandaður víðvegar um heiminn og segja talsmenn félagsins hætt við því að ekki verði hægt að koma öllum á áfangastað fyrr en næstkomandi fimmtudag, viku eftir skæruverkfall starfsfólks á Heathrow. Nokkuð er um að strandaglóparnir séu ósáttir við að njóta ekki forgangs fram yfir aðra farþega flugfélagsins. Erlent 14.8.2005 00:01
Flugslys í Grikklandi Talið er að allir hafi farist þegar flugvél með hundrað og sextán manns innanborðs flaug á fjall um þrjátíu kílómetra norðan við Aþenu, höfuðborg Grikklands í morgun. Erlent 14.8.2005 00:01
Enginn lifði af flugslys Hundrað tuttugu og einn lét lífið þegar flugvél kýpverska flugfélagsins Helios brotlenti í nágrenni við Aþenu í gær. Sjónarvottar segja að flugvélin hafi flogið inn í hæðótt landslagið norðan við borgina og að kviknað hafi í henni um leið og hún lenti. Brak dreifðist yfir stórt svæði og í kjölfarið braust út mikill eldur sem læsti sig í skógi vaxið umhverfið. Erlent 14.8.2005 00:01
Samansafn af afturhaldssinnum Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, hefur tilnefnt 21 ráðherra í ríkisstjórn sína. Eru ráðherrarnir flestir taldir örgustu afturhaldssinnar og andsnúnir þeim umbótum sem fyrirrennarar þeirra á síðasta kjörtímabili hafa staðið fyrir. Erlent 14.8.2005 00:01
Orsök flugslyssins enn ókunn Talið er fullvíst að enginn hafi lifað af þegar flugvél með hundrað tuttugu og einn mann innanborðs flaug beint á fjall skammt norðan við Aþenu, höfuðborg Grikklands í morgun. Tildrög slyssins eru enn ókunn. Erlent 14.8.2005 00:01
Vilja sanna hið gagnstæða Aðalsamningamaður Norður-Kóreumanna í kjarnorkudeilunni við Bandaríkjamenn segir stjórn sína jafnvel tilbúna að sanna að landið haldi ekki úti vopnaáætlun sem byggir á úraníum. </font /> Erlent 14.8.2005 00:01