Erlent

Sanna hið gagnstæða

Aðalsamningamaður Norður-Kóreumanna í kjarnorkudeilunni við Bandaríkjamenn segir stjórn sína jafnvel tilbúna að sanna að landið haldi ekki úti vopnaáætlun sem byggir á úraníum. Þetta sáttaboð Norður-Kóreumanna er gefið út áður en sest verður að samningaborðinu að nýju í lok mánaðarins, en tilgangur fundarins er að fá Norður-Kóreumenn til þess að hætta við kjarnorkuáætlun sína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×