Erlent Dauðarefsingar á undanhaldi Hundruð manna eru tekin af lífi í nafni laga og réttar ár hvert um heim allan. Baráttan gegn dauðarefsingum hefur þó skilað sér í fækkun landa sem beita slíkum refsingum. Þorgils Jónsson kynnti sér stöðu mála og baráttuna gegn dauðarefsingum. Erlent 13.11.2011 22:00 Lofaði glæpamönnum bjór Lögreglunni í Derbyshire í Bretlandi tókst að handsama 19 eftirlýsta glæpamenn með heldur nýstárlegri aðferð; hún lofaði glæpamönnunum ókeypis bjór. Erlent 13.11.2011 20:30 Réttarsalurinn opinn fjölmiðlum - Breivik vill útskýra ákvörðun sína Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segist vilja útskýra fyrir dómara og aðstandendum fórnarlambanna í miðborg Oslóar og Úteyjar, hvers vegna hann framdi voðaverkin í sumar. Þetta segir verjandi hans við norska fjölmiðla í dag en Breivik verður leiddur fyrir héraðsdómara á morgun þar sem tekin verður ákvörðun um hvort að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. Erlent 13.11.2011 16:38 Stofnandi Bleiku slaufunnar látin Evelyn Lauder, fyrrum stjórnarformaður snyrtivörufyrirtækisins Estée Lauder, er látin 75 ára að aldri. Lauder er eflaust þekktust fyrir að hafa kynnt bleiku slaufuna fyrst allra en slaufan merki þeirra sem vilja minna baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Erlent 13.11.2011 15:45 Hagfræðingur líklega næsti forsætisráðherra Ítalíu Talið er líklegt að Mario Monti, sextíu og átta ára hagfræðingur og stjórnandi Bocconi háskólans í Mílanó verði næsti forsætisráðherra Ítalíu eftir að Silvio Berlosconi sagði af sér í gær. Stefnt er að því að ný ríkisstjórn takið við stjórnartaumunum í dag. Erlent 13.11.2011 13:46 Réðust inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katars Æstur múgur réðst inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katar í Damaskus í gærkvöldi eftir að samtök Arabaríkja greiddu atkvæði um að vísa Sýrlandi úr samtökunum fyrir að ganga of hart fram gegn mótmælendum. Erlent 13.11.2011 12:11 Handtóku eiturlyfjaklíkur Sérsveitir brasilísku lögreglunnar náðu í morgun einu stærsta fátækrahverfi Rio de Janeiro á sitt vald en þar hafa brasilískir eiturlyfjabarónar ráðið lögum og lofum um þriggja áratuga skeið. Erlent 13.11.2011 10:09 Smábarn á launum hjá ríki Nýfæddu barni í Nígeríu var bætt á launaskrá ríkisins og hefur fengið 150 dollara á mánuði síðustu þrjú árin. Saksóknari hefur greint frá þessu. Erlent 12.11.2011 23:30 Gosið er enn í fullum gangi Gosið á hafsbotni við Kanaríeyjar er enn í fullum gangi, andstætt því sem kom fram í frétt blaðsins í gær. Erlent 12.11.2011 23:00 Vitni hafa dregið framburð til baka Aftaka Troy Davis vakti heimsathygli, enda lék talsverður vafi á sekt hans. Davis var dæmdur til dauða fyrir að myrða lögreglumann árið 1989. Engin áþreifanleg sönnunargögn lágu fyrir en dómurinn byggði á framburði níu vitna. Erlent 12.11.2011 23:00 Morðingi Heidi fékk fimmtán ár í fangelsi Morðingi Heidi Thisland-Jensen var dæmdur til fimmtán ára fangelsisvistar í Mandal í Noregi í gær. Erlent 12.11.2011 21:15 Dómsmálaráðherra hættir Norðmenn fengu nýjan dómsmálaráðherra í gær þegar Grete Faremo varnarmálaráðherra tók við embætti Knuts Storberget sem sagði af sér. Faremo hefur áður verið dómsmálaráðherra, árin 1992 til 1996. Erlent 12.11.2011 20:00 27 fórust í sprengingu í herstöð Að minnsta kosti tuttugu og sjö fórust þegar sprengja sprakk í herstöð í grennd við Tehran höfuðborg Írans í morgun. Sprengingin varð þegar verið var að flytja vopn í geymslu í herstöðinni og segir talsmaður hersins að rúður hafi sprungið í íbúðarhúsum í grennd við herstöðina. Mikill eldur kviknaði sem erfitt var að slökkva en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins heyrðist sprengingin í miðborg Tehran sem er í fjörutíu kílómetra fjarlægð. Erlent 12.11.2011 17:10 Segir Jackson hafa vætt rúmið Conrad Murray er hvergi af baki dottinn þótt hann hafi verið sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi í vikunni. Í gærkvöldi sýndi bandaríska sjónvarpsstöðin MSNBC heimildarmynd eftir lækninn. Erlent 12.11.2011 15:00 Mexíkóskir fjölmiðar segja slys ráðherra samsæri Innanríkisráðherra Mexíkó, einn helsti baráttumaður landsins gegn eiturlyfjum, lést í þyrluslysi nærri Mexíkóborg í gær. Erlent 12.11.2011 12:00 Uppreisnarmenn felldir Tyrkneskar hersveitir felldu í morgun kúrdískan uppreisnarmann sem hafði haldið 18 manns á ferju í gíslingu á Marmarahafi frá því á miðvikudag. Nokkrir farþegar hentu sér fyrir borð þegar skothríð hersveitanna hófst en enginn slasaðist þó alvarlega. Ríkisstjóri Istanbúl sagði í samtali við fréttamenn eftir atvikið að maðurinn væri meðlimur hryðjuverkasamtakanna PPK. Erlent 12.11.2011 11:24 Ótrúlegur bati Minhaj Hinn tíu mánaða gamli Minhaj Gedi Farah var lítið annað en skinn og bein þegar hann kom til Dadaab-flóttamannabúðanna í Kenía fyrir þremur mánuðum. Erlent 12.11.2011 09:00 Átök í Varsjá Átök brutust út milli þjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda í Varsjá í dag. Rúmlega 20 voru fluttir á spítala og um 150 voru handteknir. Erlent 11.11.2011 23:27 Foreldrar æfir eftir að klámmyndastjarna las fyrir börnin Foreldrar í Los Angeles í Bandaríkjunum eru æfir eftir að í ljós kom að klámmyndastjarnan Sasha Grey heimsótti nemendur í 1. bekk. Hún las fyrir börnin. Erlent 11.11.2011 23:00 Modern Warfare 3 slær sölumet Tölvuleikurinn Call of Duty: Modern Warfare 3 hefur slegið sölumetið sem forveri sinn státaði af. Leikjaserían er sú vinsælasta í heimi. Erlent 11.11.2011 22:31 10 ára gömul stúlka eignaðist barn Tíu ára gömul stúlka eignaðist barn á spítalanum í Puebla í Mexíkó snemma í þessum mánuði. Stúlkan hafði gengið með barnið í 31 viku. Samkvæmt læknum var stúlkan í lífshættu þegar hún kom á spítalann. Erlent 11.11.2011 21:56 Greip barnið millimetrum frá stéttinni Það er eins gott að vera á varðbergi þegar börnin taka sín fyrstu skref. Ungur faðir í Rússlandi reyndist vera með viðbrögð kattar þegar dóttir hans fangaði frelsinu en ætlaði sér um of. Erlent 11.11.2011 20:33 Pýramídinn mikli í Giza lokaður vegna 11.11.11 Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu fyrir aðgang að Pýramídanum mikla í Giza í dag. Sögusagnir voru um að nokkrir hópar hefðu skipulagt helgiathafnir í pýramídanum í tilefni af einkennilegri dagsetningu - 11.11.11. Erlent 11.11.2011 20:03 Innanríkisráðherra Mexíkó lést í þyrluslysi Innanríkisráðherra Mexíkó, Francisco Blake Mora, lést í þyrluslysi í Mexíkó í dag. Yfirvöld segja að átta manns hafi verið í þyrlunni og að allir hafi látið lífið í slysinu. Erlent 11.11.2011 19:31 Pyntaður af djöfladýrkendum í tvo daga Tvær ungar konur frá Milwaukee í Bandaríkjunum eru nú í haldi lögreglu sakaðar um að hafa pyntað átján ára gamlan mann og stungið hann rúmlega 300 sinnum. Pilturinn hafði ferðast frá Arizona til Milwaukee til þess að hitta stelpu sem hann hafði kynnst í spjalli á Netinu. Þegar hann bankaði upp á tóku tvær stúlkur á móti honum og yfirbuguðu hann snarlega. Erlent 11.11.2011 15:28 Ítalska öldungadeildin samþykkir niðurskurðartillögur Ítalska öldungadeildin samþykkti í dag niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að koma í veg fyrir að Ítalía þurfi að leita á náðir Evrópusambandsins með lánapakka. Búist er við að tillögurnar verði samþykktar í neðri deild þingsins um helgina en Silvio Berlusconi forsætisráðherra hefur sagst ætla að segja af sér um leið og þær hafa verið samþykktar. Ný stjórn er í burðarliðnum og er talið að fyrrverandi yfirmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Mario Monti, muni leiða hana. Erlent 11.11.2011 14:11 Norðmenn vilja út úr EES Rúmlega helmingur Norðmanna myndi vilja að Noregur segði skilið við Evrópska efnahagssvæðið, að því tilskildu reyndar að í staðinn fengist viðunandi tvíhliða fríverslunarsamningur við ESB. Erlent 11.11.2011 13:00 Storberget segir af sér í Noregi Dómsmálaráðherra Noregs, Knut Storberget, hefur sagt af sér. Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs staðfesti þetta í dag á blaðamannafundi. Greta Faremo mun taka við embættinu. Stoltenberg segir það hafa legið fyrir í nokkurn tíma að Storberget myndi segja af sér enda fylgi mikið álag embættinu. Erlent 11.11.2011 11:17 Gammar flæktu málin í háloftunum - magnað myndband Rússneski svifvængjaflugmaðurinn Paravoffka komst heldur betur í hann krapann á dögunum þegar hann var að svífa um Himalayafjöllinn á Indlandi. Þar sem hann sveif um í rólegheitunum koma tveir stærðarinnar gammar á fullri ferð í átt að honum. Erlent 11.11.2011 10:36 15.000 fullorðnir Danir nota ADHD lyf daglega Á síðustu 10 árum hefur fjöldi fullorðinna Dana sem fær ADHD lyf við ofvirkni og athyglisbresti vaxið um 1.700%. Erlent 11.11.2011 07:52 « ‹ ›
Dauðarefsingar á undanhaldi Hundruð manna eru tekin af lífi í nafni laga og réttar ár hvert um heim allan. Baráttan gegn dauðarefsingum hefur þó skilað sér í fækkun landa sem beita slíkum refsingum. Þorgils Jónsson kynnti sér stöðu mála og baráttuna gegn dauðarefsingum. Erlent 13.11.2011 22:00
Lofaði glæpamönnum bjór Lögreglunni í Derbyshire í Bretlandi tókst að handsama 19 eftirlýsta glæpamenn með heldur nýstárlegri aðferð; hún lofaði glæpamönnunum ókeypis bjór. Erlent 13.11.2011 20:30
Réttarsalurinn opinn fjölmiðlum - Breivik vill útskýra ákvörðun sína Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segist vilja útskýra fyrir dómara og aðstandendum fórnarlambanna í miðborg Oslóar og Úteyjar, hvers vegna hann framdi voðaverkin í sumar. Þetta segir verjandi hans við norska fjölmiðla í dag en Breivik verður leiddur fyrir héraðsdómara á morgun þar sem tekin verður ákvörðun um hvort að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. Erlent 13.11.2011 16:38
Stofnandi Bleiku slaufunnar látin Evelyn Lauder, fyrrum stjórnarformaður snyrtivörufyrirtækisins Estée Lauder, er látin 75 ára að aldri. Lauder er eflaust þekktust fyrir að hafa kynnt bleiku slaufuna fyrst allra en slaufan merki þeirra sem vilja minna baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Erlent 13.11.2011 15:45
Hagfræðingur líklega næsti forsætisráðherra Ítalíu Talið er líklegt að Mario Monti, sextíu og átta ára hagfræðingur og stjórnandi Bocconi háskólans í Mílanó verði næsti forsætisráðherra Ítalíu eftir að Silvio Berlosconi sagði af sér í gær. Stefnt er að því að ný ríkisstjórn takið við stjórnartaumunum í dag. Erlent 13.11.2011 13:46
Réðust inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katars Æstur múgur réðst inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katar í Damaskus í gærkvöldi eftir að samtök Arabaríkja greiddu atkvæði um að vísa Sýrlandi úr samtökunum fyrir að ganga of hart fram gegn mótmælendum. Erlent 13.11.2011 12:11
Handtóku eiturlyfjaklíkur Sérsveitir brasilísku lögreglunnar náðu í morgun einu stærsta fátækrahverfi Rio de Janeiro á sitt vald en þar hafa brasilískir eiturlyfjabarónar ráðið lögum og lofum um þriggja áratuga skeið. Erlent 13.11.2011 10:09
Smábarn á launum hjá ríki Nýfæddu barni í Nígeríu var bætt á launaskrá ríkisins og hefur fengið 150 dollara á mánuði síðustu þrjú árin. Saksóknari hefur greint frá þessu. Erlent 12.11.2011 23:30
Gosið er enn í fullum gangi Gosið á hafsbotni við Kanaríeyjar er enn í fullum gangi, andstætt því sem kom fram í frétt blaðsins í gær. Erlent 12.11.2011 23:00
Vitni hafa dregið framburð til baka Aftaka Troy Davis vakti heimsathygli, enda lék talsverður vafi á sekt hans. Davis var dæmdur til dauða fyrir að myrða lögreglumann árið 1989. Engin áþreifanleg sönnunargögn lágu fyrir en dómurinn byggði á framburði níu vitna. Erlent 12.11.2011 23:00
Morðingi Heidi fékk fimmtán ár í fangelsi Morðingi Heidi Thisland-Jensen var dæmdur til fimmtán ára fangelsisvistar í Mandal í Noregi í gær. Erlent 12.11.2011 21:15
Dómsmálaráðherra hættir Norðmenn fengu nýjan dómsmálaráðherra í gær þegar Grete Faremo varnarmálaráðherra tók við embætti Knuts Storberget sem sagði af sér. Faremo hefur áður verið dómsmálaráðherra, árin 1992 til 1996. Erlent 12.11.2011 20:00
27 fórust í sprengingu í herstöð Að minnsta kosti tuttugu og sjö fórust þegar sprengja sprakk í herstöð í grennd við Tehran höfuðborg Írans í morgun. Sprengingin varð þegar verið var að flytja vopn í geymslu í herstöðinni og segir talsmaður hersins að rúður hafi sprungið í íbúðarhúsum í grennd við herstöðina. Mikill eldur kviknaði sem erfitt var að slökkva en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins heyrðist sprengingin í miðborg Tehran sem er í fjörutíu kílómetra fjarlægð. Erlent 12.11.2011 17:10
Segir Jackson hafa vætt rúmið Conrad Murray er hvergi af baki dottinn þótt hann hafi verið sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi í vikunni. Í gærkvöldi sýndi bandaríska sjónvarpsstöðin MSNBC heimildarmynd eftir lækninn. Erlent 12.11.2011 15:00
Mexíkóskir fjölmiðar segja slys ráðherra samsæri Innanríkisráðherra Mexíkó, einn helsti baráttumaður landsins gegn eiturlyfjum, lést í þyrluslysi nærri Mexíkóborg í gær. Erlent 12.11.2011 12:00
Uppreisnarmenn felldir Tyrkneskar hersveitir felldu í morgun kúrdískan uppreisnarmann sem hafði haldið 18 manns á ferju í gíslingu á Marmarahafi frá því á miðvikudag. Nokkrir farþegar hentu sér fyrir borð þegar skothríð hersveitanna hófst en enginn slasaðist þó alvarlega. Ríkisstjóri Istanbúl sagði í samtali við fréttamenn eftir atvikið að maðurinn væri meðlimur hryðjuverkasamtakanna PPK. Erlent 12.11.2011 11:24
Ótrúlegur bati Minhaj Hinn tíu mánaða gamli Minhaj Gedi Farah var lítið annað en skinn og bein þegar hann kom til Dadaab-flóttamannabúðanna í Kenía fyrir þremur mánuðum. Erlent 12.11.2011 09:00
Átök í Varsjá Átök brutust út milli þjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda í Varsjá í dag. Rúmlega 20 voru fluttir á spítala og um 150 voru handteknir. Erlent 11.11.2011 23:27
Foreldrar æfir eftir að klámmyndastjarna las fyrir börnin Foreldrar í Los Angeles í Bandaríkjunum eru æfir eftir að í ljós kom að klámmyndastjarnan Sasha Grey heimsótti nemendur í 1. bekk. Hún las fyrir börnin. Erlent 11.11.2011 23:00
Modern Warfare 3 slær sölumet Tölvuleikurinn Call of Duty: Modern Warfare 3 hefur slegið sölumetið sem forveri sinn státaði af. Leikjaserían er sú vinsælasta í heimi. Erlent 11.11.2011 22:31
10 ára gömul stúlka eignaðist barn Tíu ára gömul stúlka eignaðist barn á spítalanum í Puebla í Mexíkó snemma í þessum mánuði. Stúlkan hafði gengið með barnið í 31 viku. Samkvæmt læknum var stúlkan í lífshættu þegar hún kom á spítalann. Erlent 11.11.2011 21:56
Greip barnið millimetrum frá stéttinni Það er eins gott að vera á varðbergi þegar börnin taka sín fyrstu skref. Ungur faðir í Rússlandi reyndist vera með viðbrögð kattar þegar dóttir hans fangaði frelsinu en ætlaði sér um of. Erlent 11.11.2011 20:33
Pýramídinn mikli í Giza lokaður vegna 11.11.11 Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu fyrir aðgang að Pýramídanum mikla í Giza í dag. Sögusagnir voru um að nokkrir hópar hefðu skipulagt helgiathafnir í pýramídanum í tilefni af einkennilegri dagsetningu - 11.11.11. Erlent 11.11.2011 20:03
Innanríkisráðherra Mexíkó lést í þyrluslysi Innanríkisráðherra Mexíkó, Francisco Blake Mora, lést í þyrluslysi í Mexíkó í dag. Yfirvöld segja að átta manns hafi verið í þyrlunni og að allir hafi látið lífið í slysinu. Erlent 11.11.2011 19:31
Pyntaður af djöfladýrkendum í tvo daga Tvær ungar konur frá Milwaukee í Bandaríkjunum eru nú í haldi lögreglu sakaðar um að hafa pyntað átján ára gamlan mann og stungið hann rúmlega 300 sinnum. Pilturinn hafði ferðast frá Arizona til Milwaukee til þess að hitta stelpu sem hann hafði kynnst í spjalli á Netinu. Þegar hann bankaði upp á tóku tvær stúlkur á móti honum og yfirbuguðu hann snarlega. Erlent 11.11.2011 15:28
Ítalska öldungadeildin samþykkir niðurskurðartillögur Ítalska öldungadeildin samþykkti í dag niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að koma í veg fyrir að Ítalía þurfi að leita á náðir Evrópusambandsins með lánapakka. Búist er við að tillögurnar verði samþykktar í neðri deild þingsins um helgina en Silvio Berlusconi forsætisráðherra hefur sagst ætla að segja af sér um leið og þær hafa verið samþykktar. Ný stjórn er í burðarliðnum og er talið að fyrrverandi yfirmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Mario Monti, muni leiða hana. Erlent 11.11.2011 14:11
Norðmenn vilja út úr EES Rúmlega helmingur Norðmanna myndi vilja að Noregur segði skilið við Evrópska efnahagssvæðið, að því tilskildu reyndar að í staðinn fengist viðunandi tvíhliða fríverslunarsamningur við ESB. Erlent 11.11.2011 13:00
Storberget segir af sér í Noregi Dómsmálaráðherra Noregs, Knut Storberget, hefur sagt af sér. Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs staðfesti þetta í dag á blaðamannafundi. Greta Faremo mun taka við embættinu. Stoltenberg segir það hafa legið fyrir í nokkurn tíma að Storberget myndi segja af sér enda fylgi mikið álag embættinu. Erlent 11.11.2011 11:17
Gammar flæktu málin í háloftunum - magnað myndband Rússneski svifvængjaflugmaðurinn Paravoffka komst heldur betur í hann krapann á dögunum þegar hann var að svífa um Himalayafjöllinn á Indlandi. Þar sem hann sveif um í rólegheitunum koma tveir stærðarinnar gammar á fullri ferð í átt að honum. Erlent 11.11.2011 10:36
15.000 fullorðnir Danir nota ADHD lyf daglega Á síðustu 10 árum hefur fjöldi fullorðinna Dana sem fær ADHD lyf við ofvirkni og athyglisbresti vaxið um 1.700%. Erlent 11.11.2011 07:52
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent