Erlent Kína gagnrýnir refsiaðgerðir vesturlanda Utanríkisráðuneyti Kína fordæmir einhliða refsiaðgerðir vesturlanda gegn Íran. Bandaríkin, Bretland og Kanada hafa nú þegar tilkynnt um aðgerðir gegn Íran - er þetta gert í kjölfarið á skýrslu Alþjóðakjarnorkumálastofnunnar en þar er kjarnorkuáætlun Írans gagnrýnd. Erlent 23.11.2011 09:42 Vísindamenn ná sambandi við rússneska könnunarflaug Loks hefur náðst samband við könnunarflaug Rússlands. Hún hefur verið föst á sporbraut um jörðu síðastliðnar vikur. Erlent 23.11.2011 09:15 Aukin notkun jarðsprengja þrátt fyrir bann Fleiri lönd notuðu jarðsprengjur í hernaðarátökum í ár en nokkurn tíman frá árinu 2004 þrátt fyrir að alþjóðlegt bann sé við notkun þessara sprengja. Erlent 23.11.2011 07:24 Litlar líkur á að Obama nái endurkjöri á næsta ári Líkurnar á því að Barack Obama Bandaríkjaforseti nái endurkjöri á næsta ári eru aðeins einn á móti sjö. Erlent 23.11.2011 07:17 Verkföll boðuð í Grikklandi og á Ítalíu Stærsta verkalýðsfélag Grikklands hefur boðað til sólarhrings verkfalls í landinu þann 1. desember næstkomandi, viku áður en gríska þingið afgreiðir fjárlög sín fyrir næsta ár. Erlent 23.11.2011 07:04 Mótmælin á Friðartorginu halda áfram Þúsundir manna halda áfram mótmælum sínum á Friðartorginu í Kaíró fjórða daginn í röð. Erlent 23.11.2011 07:02 Herforingjar skipta um stjórn í Egyptalandi Tugir þúsunda manna flykktust á Tahrir-torg í Kaíró í gær til að krefjast afsagnar herforingjastjórnarinnar. Herinn tók harkalega á mótmælendum og hafa nú tugir manna látist og hundruð manna særst. Erlent 23.11.2011 02:00 Engin sátt náðist um niðurskurð Repúblikönum og demókrötum á Bandaríkjaþingi hefur ekki tekist að ná samkomulagi um að draga úr fjárlagahalla og ríkisskuldum. Sjálfkrafa niðurskurður hefst engu að síður eftir næstu kosningar. Erlent 23.11.2011 01:00 Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. Erlent 22.11.2011 23:45 Nektarmyndir eru góðar fyrir heilann Nektarmyndir eru allra meina bót samkvæmt vísindamönnum í Finnlandi. Erlent 22.11.2011 23:15 Harður jarðskjálfti í Bólivíu - íbúar hafa flúið heimili sín Harður jarðskjálfti reið yfir Bólivíu síðdegis í dag en skjálftinn mældist 6,2 stig á stærð. Upptök skjálftans voru um 185 kílómetra suðaustur af bænum Santa Ana og var á um 530 kílómetra dýpi. Erlent 22.11.2011 22:15 Suður-Kórea berst gegn tölvuleikjafíkn Yfirvöld í Suður-Kóreu munu loka fyrir aðgang að vinsælum tölvuleikjavefsíðum. Er þetta gert til að sporna við tölvuleikjafíkn ungs fólks í landinu. Erlent 22.11.2011 21:00 Bieber fór í faðernispróf Talið er að stórstjarnan Justin Bieber hafi gengist undir faðernispróf um helgina. Erlent 22.11.2011 21:00 Kosið í Egyptalandi í næstu viku Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að skipa nýja stjórn sem eigi að sinna markmiðum byltingarinnar. Erlent 22.11.2011 16:40 Líbía fær samþykki Alþjóðaglæpadómstólsins Saksóknari Alþjóðaglæpadómstólsins sagði í dag að yfirvöldum í Líbíu sé frjálst að rétta yfir syni og erfingja Muammars Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins. Hann sagði þó að dómarar frá Hag verði þó að vera viðriðnir málið. Erlent 22.11.2011 15:57 Fólk sendir nú smáskilaboð í svefni Svefnsérfræðingur segir erilsamt líf nútímamannsins vera að hefta svefn okkar. Hann viti um dæmi þar sem fólk sendir smáskilaboð í svefni. Erlent 22.11.2011 14:43 Forseti Tyrklands segir Assad að stíga frá völdum Forsætisráðherra Tyrklands biðlar til Bashar Assad, forseta Sýrlands, um að endurskoða stöðu sína. Í ljósi mótmælanna í Sýrlandi verði forsetinn að stíga frá völdum. Erlent 22.11.2011 14:19 Tími dagsins hefur áhrif á alvarleika hjartaáfalla Niðurstöður nýlegrar rannsóknar í Bandaríkjunum gefa til kynna að hjartaáföll sem eiga sér stað á milli 1 og 5 að nóttu til séu mun líklegri til að leiða til dauða en áföll sem gerast á öðrum tímum sólarhringsins. Erlent 22.11.2011 11:44 Strandvegur í San Pedro féll í Kyrrahafið Stór hluti strandvegar í San Pedro í Bandaríkjunum hrundi í Kyrrahafið síðastliðinn sunnudag. Risavaxin hola er nú þar sem vegurinn var. Erlent 22.11.2011 11:16 Vatnsskerfi Illinois hamlað af tölvuþrjótum Rússneskir tölvuþrjótar brutust inn í stjórnkerfi vatnsdælu sem sér þúsundum heimila í Illinois í Bandaríkjunum fyrir vatni. Sérfræðingur í kerfisstjórnun borgarinnviða segir álíka árás aldrei áður hafa átt sér stað. Erlent 22.11.2011 10:50 Skotárás í úthverfi Orlando Átján ára gamall piltur er sakaður um morðtilræði eftir að hann hóf skothríð í úthverfi í Flórída í Bandaríkjunum. Erlent 22.11.2011 10:30 Sameinuð Líbía mun falla segir sonur Gaddafi Saif Gaddafi, sonur fyrrverandi einræðisherra Líbíu, telur að átök muni brátt hefjast milli sameinaðra svæða landins. Erlent 22.11.2011 10:12 Apple opnar sína stærstu verslun Talið er að tölvurisinn Apple muni opna sína stærstu verslun í New York í dag. Staðsetningin gæti vart verið betri en búðin er staðsett í Grand Central Terminal. Erlent 22.11.2011 09:53 Springsteen spilar í Evrópu á næsta ári Stórsöngvarinn og alþýðuhetjan Bruce Springsteen tilkynnti á vefsíðu sinni að hann myndi hefja tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu á næsta ári. Erlent 22.11.2011 09:31 Fiktaði við áfengi og tóbak Mitt Romney opinberar syndasamlegt líferni sitt sem unglingur - hann bragðaði eitt sinn á bjór og reykti sígarettu. Erlent 22.11.2011 09:21 Töluvert dregur úr dauðsföllum af völdum eyðni Mun færra fólk deyr nú af eyðni í heiminum en á síðasta áratug. Hingsvegar hefur fjöldi fólks sem þarf að lifa með eyðnismit aldrei verið fleiri í sögunni. Erlent 22.11.2011 07:51 Ný stjórn tilkynnt í Líbíu í dag Tilkynnt verður í dag hverjir muni skipa nýja bráðabirgðastjórn Líbíu en henni er ætlað að leggja fram drög að nýrri stjórnarskrá og efna síðan til þingkosninga. Erlent 22.11.2011 07:40 Ofurnefndin á Bandaríkjaþingi skilaði auðu Hins svokallaða ofurnefnd á Bandaríkjaþingi náði engu samkomulagi um ríkisfjármál landsins eins og við var búist. Erlent 22.11.2011 07:29 Ekkert lát á mótmælunum í Kaíró Ekkert lát er á mótmælunum á Friðartorginu í Kaíró og eru þúsundir manna staddar þar þriðja daginn í röð. Erlent 22.11.2011 07:27 Ráðgáta hvernig hvalir enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins Vísindamenn frá Smithsonian safninu reyna nú að finna út hvernig beinagrindur af tæplega 80 hvölum enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins. Erlent 22.11.2011 07:17 « ‹ ›
Kína gagnrýnir refsiaðgerðir vesturlanda Utanríkisráðuneyti Kína fordæmir einhliða refsiaðgerðir vesturlanda gegn Íran. Bandaríkin, Bretland og Kanada hafa nú þegar tilkynnt um aðgerðir gegn Íran - er þetta gert í kjölfarið á skýrslu Alþjóðakjarnorkumálastofnunnar en þar er kjarnorkuáætlun Írans gagnrýnd. Erlent 23.11.2011 09:42
Vísindamenn ná sambandi við rússneska könnunarflaug Loks hefur náðst samband við könnunarflaug Rússlands. Hún hefur verið föst á sporbraut um jörðu síðastliðnar vikur. Erlent 23.11.2011 09:15
Aukin notkun jarðsprengja þrátt fyrir bann Fleiri lönd notuðu jarðsprengjur í hernaðarátökum í ár en nokkurn tíman frá árinu 2004 þrátt fyrir að alþjóðlegt bann sé við notkun þessara sprengja. Erlent 23.11.2011 07:24
Litlar líkur á að Obama nái endurkjöri á næsta ári Líkurnar á því að Barack Obama Bandaríkjaforseti nái endurkjöri á næsta ári eru aðeins einn á móti sjö. Erlent 23.11.2011 07:17
Verkföll boðuð í Grikklandi og á Ítalíu Stærsta verkalýðsfélag Grikklands hefur boðað til sólarhrings verkfalls í landinu þann 1. desember næstkomandi, viku áður en gríska þingið afgreiðir fjárlög sín fyrir næsta ár. Erlent 23.11.2011 07:04
Mótmælin á Friðartorginu halda áfram Þúsundir manna halda áfram mótmælum sínum á Friðartorginu í Kaíró fjórða daginn í röð. Erlent 23.11.2011 07:02
Herforingjar skipta um stjórn í Egyptalandi Tugir þúsunda manna flykktust á Tahrir-torg í Kaíró í gær til að krefjast afsagnar herforingjastjórnarinnar. Herinn tók harkalega á mótmælendum og hafa nú tugir manna látist og hundruð manna særst. Erlent 23.11.2011 02:00
Engin sátt náðist um niðurskurð Repúblikönum og demókrötum á Bandaríkjaþingi hefur ekki tekist að ná samkomulagi um að draga úr fjárlagahalla og ríkisskuldum. Sjálfkrafa niðurskurður hefst engu að síður eftir næstu kosningar. Erlent 23.11.2011 01:00
Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. Erlent 22.11.2011 23:45
Nektarmyndir eru góðar fyrir heilann Nektarmyndir eru allra meina bót samkvæmt vísindamönnum í Finnlandi. Erlent 22.11.2011 23:15
Harður jarðskjálfti í Bólivíu - íbúar hafa flúið heimili sín Harður jarðskjálfti reið yfir Bólivíu síðdegis í dag en skjálftinn mældist 6,2 stig á stærð. Upptök skjálftans voru um 185 kílómetra suðaustur af bænum Santa Ana og var á um 530 kílómetra dýpi. Erlent 22.11.2011 22:15
Suður-Kórea berst gegn tölvuleikjafíkn Yfirvöld í Suður-Kóreu munu loka fyrir aðgang að vinsælum tölvuleikjavefsíðum. Er þetta gert til að sporna við tölvuleikjafíkn ungs fólks í landinu. Erlent 22.11.2011 21:00
Bieber fór í faðernispróf Talið er að stórstjarnan Justin Bieber hafi gengist undir faðernispróf um helgina. Erlent 22.11.2011 21:00
Kosið í Egyptalandi í næstu viku Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að skipa nýja stjórn sem eigi að sinna markmiðum byltingarinnar. Erlent 22.11.2011 16:40
Líbía fær samþykki Alþjóðaglæpadómstólsins Saksóknari Alþjóðaglæpadómstólsins sagði í dag að yfirvöldum í Líbíu sé frjálst að rétta yfir syni og erfingja Muammars Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins. Hann sagði þó að dómarar frá Hag verði þó að vera viðriðnir málið. Erlent 22.11.2011 15:57
Fólk sendir nú smáskilaboð í svefni Svefnsérfræðingur segir erilsamt líf nútímamannsins vera að hefta svefn okkar. Hann viti um dæmi þar sem fólk sendir smáskilaboð í svefni. Erlent 22.11.2011 14:43
Forseti Tyrklands segir Assad að stíga frá völdum Forsætisráðherra Tyrklands biðlar til Bashar Assad, forseta Sýrlands, um að endurskoða stöðu sína. Í ljósi mótmælanna í Sýrlandi verði forsetinn að stíga frá völdum. Erlent 22.11.2011 14:19
Tími dagsins hefur áhrif á alvarleika hjartaáfalla Niðurstöður nýlegrar rannsóknar í Bandaríkjunum gefa til kynna að hjartaáföll sem eiga sér stað á milli 1 og 5 að nóttu til séu mun líklegri til að leiða til dauða en áföll sem gerast á öðrum tímum sólarhringsins. Erlent 22.11.2011 11:44
Strandvegur í San Pedro féll í Kyrrahafið Stór hluti strandvegar í San Pedro í Bandaríkjunum hrundi í Kyrrahafið síðastliðinn sunnudag. Risavaxin hola er nú þar sem vegurinn var. Erlent 22.11.2011 11:16
Vatnsskerfi Illinois hamlað af tölvuþrjótum Rússneskir tölvuþrjótar brutust inn í stjórnkerfi vatnsdælu sem sér þúsundum heimila í Illinois í Bandaríkjunum fyrir vatni. Sérfræðingur í kerfisstjórnun borgarinnviða segir álíka árás aldrei áður hafa átt sér stað. Erlent 22.11.2011 10:50
Skotárás í úthverfi Orlando Átján ára gamall piltur er sakaður um morðtilræði eftir að hann hóf skothríð í úthverfi í Flórída í Bandaríkjunum. Erlent 22.11.2011 10:30
Sameinuð Líbía mun falla segir sonur Gaddafi Saif Gaddafi, sonur fyrrverandi einræðisherra Líbíu, telur að átök muni brátt hefjast milli sameinaðra svæða landins. Erlent 22.11.2011 10:12
Apple opnar sína stærstu verslun Talið er að tölvurisinn Apple muni opna sína stærstu verslun í New York í dag. Staðsetningin gæti vart verið betri en búðin er staðsett í Grand Central Terminal. Erlent 22.11.2011 09:53
Springsteen spilar í Evrópu á næsta ári Stórsöngvarinn og alþýðuhetjan Bruce Springsteen tilkynnti á vefsíðu sinni að hann myndi hefja tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu á næsta ári. Erlent 22.11.2011 09:31
Fiktaði við áfengi og tóbak Mitt Romney opinberar syndasamlegt líferni sitt sem unglingur - hann bragðaði eitt sinn á bjór og reykti sígarettu. Erlent 22.11.2011 09:21
Töluvert dregur úr dauðsföllum af völdum eyðni Mun færra fólk deyr nú af eyðni í heiminum en á síðasta áratug. Hingsvegar hefur fjöldi fólks sem þarf að lifa með eyðnismit aldrei verið fleiri í sögunni. Erlent 22.11.2011 07:51
Ný stjórn tilkynnt í Líbíu í dag Tilkynnt verður í dag hverjir muni skipa nýja bráðabirgðastjórn Líbíu en henni er ætlað að leggja fram drög að nýrri stjórnarskrá og efna síðan til þingkosninga. Erlent 22.11.2011 07:40
Ofurnefndin á Bandaríkjaþingi skilaði auðu Hins svokallaða ofurnefnd á Bandaríkjaþingi náði engu samkomulagi um ríkisfjármál landsins eins og við var búist. Erlent 22.11.2011 07:29
Ekkert lát á mótmælunum í Kaíró Ekkert lát er á mótmælunum á Friðartorginu í Kaíró og eru þúsundir manna staddar þar þriðja daginn í röð. Erlent 22.11.2011 07:27
Ráðgáta hvernig hvalir enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins Vísindamenn frá Smithsonian safninu reyna nú að finna út hvernig beinagrindur af tæplega 80 hvölum enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins. Erlent 22.11.2011 07:17