Erlent Pabbi Breiviks skrifar bók um hann Pabbi Anders Behring Breivik ætlar að skrifa bók um son sinn. Pabbinn heitir Jens Breivik er 76 ára gamall og býr í Frakklandi. Breivik myrti, sem kunnugt er, 76 í Osló og Útey í Noregi þann 22. júlí í fyrra. Hann hefur staðfest við útvarpsstöðina P4 í Noregi að hann hyggist skrifa bók um soninn. "Já, það passar, en ég vil ekki tjá mig neitt um það," segir hann í samtali við P4. P4 hefur verið í sambandi við stærstu bókaforlög í Noregi, en enginn af þeim hefur fengið handrit frá pabba Breiviks. Forlögin eru þó mjög áhugasöm um að ræða við hann. Erlent 2.8.2012 16:10 Aftökur í Damaskus í gær Hersveitir stjórnarinnar í Sýrlandi fóru hús úr húsi í höfuðborg landsins, Damaskus, í gær, skoðuðu skilríki fólks og tóku að sögn fjölda fólks af lífi. Ríkisrekin sjónvarpsstöð sagði í kjölfarið frá því að "tugir hryðjuverkamanna" hefðu gefist upp eða verið teknir af lífi. Frá þessu er sagt Erlent 2.8.2012 12:07 Kúabændur blása til mótmæla Kúabændur í löndum Evrópusambandsins hafa blásið til mótmæla að undanförnu vegna lækkandi mjólkurverðs á síðustu vikum. Frá þessu er sagt á vef Landssambands kúabænda. Erlent 2.8.2012 10:31 Fundu einn af fjársjóðum sjóræningjans Henry Morgan Fornleifafræðingar hafa fundið einn af fjársjóðum hins þjóðsagnakennda sjóræningja Henry Morgan á hafsbotni úti fyrir ströndum Panama. Erlent 2.8.2012 09:46 Mafíuforinginn John Gotti var mikill aðdáandi Bobby Fischer John Gotti hinn alræmdi mafíuforingi í New York á síðustu öld hafði ástríðu fyrir skák og hann var mikill aðdáandi Bobby Fischer. Raunar sagði hann að Fischer hefði verið Al Capone skáklistarinnar. Erlent 2.8.2012 08:16 Vertigo valin besta kvikmynd sögunnar Kvikmyndin Vertigo sem Alfred Hitchcock gerði árið 1958 hefur verið valin besta kvikmynd sögunnar í nýrri könnun á vegum Sight and Sound tímaritisins. Erlent 2.8.2012 07:00 Putin til London í dag að fylgjast með júdó á Ólympíuleikunum Valdimir Putin forseti Rússlands er væntanlegur til London í dag en hann ætlar sér að fylgjast með Ólympíuleikunum þar. Erlent 2.8.2012 06:53 Bardagar í Aleppo stigmagnast Bardagar í borginni Aleppo í Sýrlandi hafa stigmagnast undanfarin sólarhring að því er fulltrúi sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í landinu greinir frá. Erlent 2.8.2012 06:45 Obama veitir CIA heimild til að aðstoða uppreisnarmenn Barack Obama hefur skrifað undir leynilega tilskipun um að auka stuðning Bandaríkjamanna við uppreisnarmennina í Sýrlandi sem nú reyna að steypa stjórn Bashar Assad forseta landsins af stóli. Erlent 2.8.2012 06:42 Um 100 manns í hópslagsmálum í Kaupmannahöfn Til mikilla hópslagsmála kom fyrir utan barinn Roise McGee í miðborg Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Erlent 2.8.2012 06:40 Assad forseti hvetur herlið sitt til dáða Segir örlög Sýrlands ráðast í orrustunni um Aleppo. Amnesty International fordæmir framferði stjórnarhersins og lýsir mannréttindabrotum hans í nýrri skýrslu. Öryggisráð S.Þ. hvatt til að draga Sýrland fyrir stríðsglæpadómstól. Erlent 2.8.2012 00:15 Eilíft líf árið 2045? Rússneskur vísindamaður vonast til að geta boðið mannkyni eilíft líf innan 33 ára. Hann leitar nú á náðir auðugustu einstaklinga veraldar í þeirri von um að þeir styrki verkefnið. Í staðinn lofar hann þeim eilíft líf sér að kostnaðarlausu. Erlent 1.8.2012 23:40 Sauðdrukkinn maður fór húsavillt og sofnaði í hjónarúminu Heldur undarlegt mál kom upp í bænum Putnam í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Þá staulaðist sauðdrukkinn maður inn í svefnherbergi ókunnugra hjóna og lagðist á milli þeirra. Erlent 1.8.2012 23:00 Hnúfubakur strandaði í sundlaug Tíu metra langur hnúfubakur strandaði í sundlaug við Newport-ströndina í Ástralíu í gær. Yfirvöld á svæðinu vonast til að dýrið skolist aftur á haf út í næsta háflæði. Erlent 1.8.2012 22:15 He-man snýr aftur á hvíta tjaldið Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood undirbúa framleiðslu nýrrar kvikmyndar um ofurmennið He-man. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk kappans. Erlent 1.8.2012 21:30 Flugvelli í Texas lokað í kjölfar sprengjuhótunar Alþjóðaflugvöllurinn í San Antonio í Texas var rýmdur í kvöld eftir að sprengjuhótun barst. Allir starfsmenn og flugfarþegar hafa verið fluttur úr byggingunni. Þá hefur öllum flugum verið frestað. Erlent 1.8.2012 21:00 Fleiri dauðsföll vegna ebolasmits í Úganda Enn berast fréttir af fleiri dauðsföllum vegna ebolasmits í Úganda. Í gærdag létust tveir einstaklingar, þar af einn fimm ára gamall drengur, og því hafa 16 látist af þessum sjúkdómi undanfarna daga. Erlent 1.8.2012 06:39 Pólverjar æfir af reiði út í Madonnu Samtök kaþólskra og fyrrverandi hermanna í Póllandi eru æf af reiði út í söngkonuna Madonnu þar sem tónleikar hennar í Póllandi bera upp á sama dag og uppreisnin í Varsjá hófst árið 1944 þegar andspyrnuhreyfing landsins reyndi að frelsa borgina úr klóm nasista. Erlent 1.8.2012 06:35 Rafmagn aftur komið á víðast á Indlandi Rafmagn er aftur komið á víðast hvar á Indlandi en stór hluti af rafveitukerfi landsins sló út í gærdag með þeim afleiðingum að yfir 600 milljónir Indverja voru án rafmagns tímunum saman. Erlent 1.8.2012 06:32 Rithöfundurinn Gore Vidal er látinn Hinn þekkti bandaríski rithöfundur og álitsgjafi Gore Vidal er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga. Erlent 1.8.2012 06:29 Rekja ættir Obama til fyrsta svarta þrælsins í Bandaríkjunum Ættfræðingar í Bandaríkjunum telja sig geta rekið ættir Barack Obama Bandaríkjaforseta allt aftur til fyrsta svarta þrælsins sem var skráður sem slíkur í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2012 06:24 Óttast miltisbrandsfaraldur meðal heróínfíkla á Norðurlöndum Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku og Noregi óttast nú að miltisbrandsfaraldur sé í uppsiglingu meðal sprautufíkla, og þá einkum heróínneytenda, í norðurhluta Evrópu. Erlent 1.8.2012 06:20 Basescu slapp með skrekkinn Innan við helmingur kosningabærra manna tók þátt í kosningum í Rúmeníu á sunnudag sem snerust um það hvort víkja ætti Traian Basescu forseta úr embætti. Erlent 1.8.2012 03:30 Boris Johnson með mest fylgi Félagar í breska Íhaldsflokknum vilja helst fá Boris Johnson, borgarstjóra í London, til að verða næsta leiðtoga flokksins. Erlent 1.8.2012 03:30 Hótað fangelsi fyrir þjófnað Einn af háværustu gagnrýnendum Vladmir Putins, forseta Rússlands, hefur verið sakaður um þjófnað. Hans gæti beðið tíu ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur. Erlent 1.8.2012 03:00 Þúsundir flýja borgina daglega Þúsundir manna eru sagðir flýja frá Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands, á hverjum einasta degi. Harðar árásir stjórnarhersins á borgina síðustu daga virðast ekki hafa brotið uppreisnarmenn á bak aftur. Erlent 1.8.2012 00:15 Giftast eftir 48 ára aðskilnað Lena Henderson og Roland Davis voru unglingar þegar þau gengu í það heilaga. Hjónabandið endaði þó með ósköpum. Tuttugu árum og fjórum börnum seinna var sambandinu slitið. Núna, 48 árum eftir skilnaðinn, undirbúa þau sitt seinna brúðkaup. Erlent 31.7.2012 23:25 Bandaríkjamenn boða nýjar aðgerðir gegn Íran Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa boðað nýjar efnahagsþvinganir gegn Íran. Þá verður hert á eldri refsiaðgerðum gegn landinu. Erlent 31.7.2012 21:28 Skráði vörumerkið "Anonymous" - slæm hugmynd segja sumir Franskt fyrirtækið hefur fengið einkaleyfi á slagorði og vörumerki tölvuþrjótahópsins Anonymous. Félagið uppsker nú bræði netverja. Erlent 31.7.2012 20:56 600 milljónir án rafmagns Hundruð námuverkamenn eru fastir neðanjarðar og yfir 600 milljónir manna eru án rafmagns í norðurhluta Indlands eftir að dreifingarkerfi rafmagns í landinu hrundi í morgun. Þetta er í annan daginn í röð sem slíkt gerist en í gær voru um 300 milljónir Indverja án rafmagns um tíma af sömu ástæðum. Fjölmargar lestir eru stopp og er unnið að því að koma fólki upp úr neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Delhi. Orkumálaráðherra landsins segir að ástæðan fyrir rafmagnsleysinu sé sú að nokkur héröð séu að nota meira rafmagn en gert er ráð fyrir. Unnið er að viðgerð en rafmagnsleysið er það mesta í áratugi í Indlandi. Erlent 31.7.2012 14:41 « ‹ ›
Pabbi Breiviks skrifar bók um hann Pabbi Anders Behring Breivik ætlar að skrifa bók um son sinn. Pabbinn heitir Jens Breivik er 76 ára gamall og býr í Frakklandi. Breivik myrti, sem kunnugt er, 76 í Osló og Útey í Noregi þann 22. júlí í fyrra. Hann hefur staðfest við útvarpsstöðina P4 í Noregi að hann hyggist skrifa bók um soninn. "Já, það passar, en ég vil ekki tjá mig neitt um það," segir hann í samtali við P4. P4 hefur verið í sambandi við stærstu bókaforlög í Noregi, en enginn af þeim hefur fengið handrit frá pabba Breiviks. Forlögin eru þó mjög áhugasöm um að ræða við hann. Erlent 2.8.2012 16:10
Aftökur í Damaskus í gær Hersveitir stjórnarinnar í Sýrlandi fóru hús úr húsi í höfuðborg landsins, Damaskus, í gær, skoðuðu skilríki fólks og tóku að sögn fjölda fólks af lífi. Ríkisrekin sjónvarpsstöð sagði í kjölfarið frá því að "tugir hryðjuverkamanna" hefðu gefist upp eða verið teknir af lífi. Frá þessu er sagt Erlent 2.8.2012 12:07
Kúabændur blása til mótmæla Kúabændur í löndum Evrópusambandsins hafa blásið til mótmæla að undanförnu vegna lækkandi mjólkurverðs á síðustu vikum. Frá þessu er sagt á vef Landssambands kúabænda. Erlent 2.8.2012 10:31
Fundu einn af fjársjóðum sjóræningjans Henry Morgan Fornleifafræðingar hafa fundið einn af fjársjóðum hins þjóðsagnakennda sjóræningja Henry Morgan á hafsbotni úti fyrir ströndum Panama. Erlent 2.8.2012 09:46
Mafíuforinginn John Gotti var mikill aðdáandi Bobby Fischer John Gotti hinn alræmdi mafíuforingi í New York á síðustu öld hafði ástríðu fyrir skák og hann var mikill aðdáandi Bobby Fischer. Raunar sagði hann að Fischer hefði verið Al Capone skáklistarinnar. Erlent 2.8.2012 08:16
Vertigo valin besta kvikmynd sögunnar Kvikmyndin Vertigo sem Alfred Hitchcock gerði árið 1958 hefur verið valin besta kvikmynd sögunnar í nýrri könnun á vegum Sight and Sound tímaritisins. Erlent 2.8.2012 07:00
Putin til London í dag að fylgjast með júdó á Ólympíuleikunum Valdimir Putin forseti Rússlands er væntanlegur til London í dag en hann ætlar sér að fylgjast með Ólympíuleikunum þar. Erlent 2.8.2012 06:53
Bardagar í Aleppo stigmagnast Bardagar í borginni Aleppo í Sýrlandi hafa stigmagnast undanfarin sólarhring að því er fulltrúi sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í landinu greinir frá. Erlent 2.8.2012 06:45
Obama veitir CIA heimild til að aðstoða uppreisnarmenn Barack Obama hefur skrifað undir leynilega tilskipun um að auka stuðning Bandaríkjamanna við uppreisnarmennina í Sýrlandi sem nú reyna að steypa stjórn Bashar Assad forseta landsins af stóli. Erlent 2.8.2012 06:42
Um 100 manns í hópslagsmálum í Kaupmannahöfn Til mikilla hópslagsmála kom fyrir utan barinn Roise McGee í miðborg Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Erlent 2.8.2012 06:40
Assad forseti hvetur herlið sitt til dáða Segir örlög Sýrlands ráðast í orrustunni um Aleppo. Amnesty International fordæmir framferði stjórnarhersins og lýsir mannréttindabrotum hans í nýrri skýrslu. Öryggisráð S.Þ. hvatt til að draga Sýrland fyrir stríðsglæpadómstól. Erlent 2.8.2012 00:15
Eilíft líf árið 2045? Rússneskur vísindamaður vonast til að geta boðið mannkyni eilíft líf innan 33 ára. Hann leitar nú á náðir auðugustu einstaklinga veraldar í þeirri von um að þeir styrki verkefnið. Í staðinn lofar hann þeim eilíft líf sér að kostnaðarlausu. Erlent 1.8.2012 23:40
Sauðdrukkinn maður fór húsavillt og sofnaði í hjónarúminu Heldur undarlegt mál kom upp í bænum Putnam í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Þá staulaðist sauðdrukkinn maður inn í svefnherbergi ókunnugra hjóna og lagðist á milli þeirra. Erlent 1.8.2012 23:00
Hnúfubakur strandaði í sundlaug Tíu metra langur hnúfubakur strandaði í sundlaug við Newport-ströndina í Ástralíu í gær. Yfirvöld á svæðinu vonast til að dýrið skolist aftur á haf út í næsta háflæði. Erlent 1.8.2012 22:15
He-man snýr aftur á hvíta tjaldið Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood undirbúa framleiðslu nýrrar kvikmyndar um ofurmennið He-man. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk kappans. Erlent 1.8.2012 21:30
Flugvelli í Texas lokað í kjölfar sprengjuhótunar Alþjóðaflugvöllurinn í San Antonio í Texas var rýmdur í kvöld eftir að sprengjuhótun barst. Allir starfsmenn og flugfarþegar hafa verið fluttur úr byggingunni. Þá hefur öllum flugum verið frestað. Erlent 1.8.2012 21:00
Fleiri dauðsföll vegna ebolasmits í Úganda Enn berast fréttir af fleiri dauðsföllum vegna ebolasmits í Úganda. Í gærdag létust tveir einstaklingar, þar af einn fimm ára gamall drengur, og því hafa 16 látist af þessum sjúkdómi undanfarna daga. Erlent 1.8.2012 06:39
Pólverjar æfir af reiði út í Madonnu Samtök kaþólskra og fyrrverandi hermanna í Póllandi eru æf af reiði út í söngkonuna Madonnu þar sem tónleikar hennar í Póllandi bera upp á sama dag og uppreisnin í Varsjá hófst árið 1944 þegar andspyrnuhreyfing landsins reyndi að frelsa borgina úr klóm nasista. Erlent 1.8.2012 06:35
Rafmagn aftur komið á víðast á Indlandi Rafmagn er aftur komið á víðast hvar á Indlandi en stór hluti af rafveitukerfi landsins sló út í gærdag með þeim afleiðingum að yfir 600 milljónir Indverja voru án rafmagns tímunum saman. Erlent 1.8.2012 06:32
Rithöfundurinn Gore Vidal er látinn Hinn þekkti bandaríski rithöfundur og álitsgjafi Gore Vidal er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga. Erlent 1.8.2012 06:29
Rekja ættir Obama til fyrsta svarta þrælsins í Bandaríkjunum Ættfræðingar í Bandaríkjunum telja sig geta rekið ættir Barack Obama Bandaríkjaforseta allt aftur til fyrsta svarta þrælsins sem var skráður sem slíkur í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2012 06:24
Óttast miltisbrandsfaraldur meðal heróínfíkla á Norðurlöndum Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku og Noregi óttast nú að miltisbrandsfaraldur sé í uppsiglingu meðal sprautufíkla, og þá einkum heróínneytenda, í norðurhluta Evrópu. Erlent 1.8.2012 06:20
Basescu slapp með skrekkinn Innan við helmingur kosningabærra manna tók þátt í kosningum í Rúmeníu á sunnudag sem snerust um það hvort víkja ætti Traian Basescu forseta úr embætti. Erlent 1.8.2012 03:30
Boris Johnson með mest fylgi Félagar í breska Íhaldsflokknum vilja helst fá Boris Johnson, borgarstjóra í London, til að verða næsta leiðtoga flokksins. Erlent 1.8.2012 03:30
Hótað fangelsi fyrir þjófnað Einn af háværustu gagnrýnendum Vladmir Putins, forseta Rússlands, hefur verið sakaður um þjófnað. Hans gæti beðið tíu ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur. Erlent 1.8.2012 03:00
Þúsundir flýja borgina daglega Þúsundir manna eru sagðir flýja frá Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands, á hverjum einasta degi. Harðar árásir stjórnarhersins á borgina síðustu daga virðast ekki hafa brotið uppreisnarmenn á bak aftur. Erlent 1.8.2012 00:15
Giftast eftir 48 ára aðskilnað Lena Henderson og Roland Davis voru unglingar þegar þau gengu í það heilaga. Hjónabandið endaði þó með ósköpum. Tuttugu árum og fjórum börnum seinna var sambandinu slitið. Núna, 48 árum eftir skilnaðinn, undirbúa þau sitt seinna brúðkaup. Erlent 31.7.2012 23:25
Bandaríkjamenn boða nýjar aðgerðir gegn Íran Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa boðað nýjar efnahagsþvinganir gegn Íran. Þá verður hert á eldri refsiaðgerðum gegn landinu. Erlent 31.7.2012 21:28
Skráði vörumerkið "Anonymous" - slæm hugmynd segja sumir Franskt fyrirtækið hefur fengið einkaleyfi á slagorði og vörumerki tölvuþrjótahópsins Anonymous. Félagið uppsker nú bræði netverja. Erlent 31.7.2012 20:56
600 milljónir án rafmagns Hundruð námuverkamenn eru fastir neðanjarðar og yfir 600 milljónir manna eru án rafmagns í norðurhluta Indlands eftir að dreifingarkerfi rafmagns í landinu hrundi í morgun. Þetta er í annan daginn í röð sem slíkt gerist en í gær voru um 300 milljónir Indverja án rafmagns um tíma af sömu ástæðum. Fjölmargar lestir eru stopp og er unnið að því að koma fólki upp úr neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Delhi. Orkumálaráðherra landsins segir að ástæðan fyrir rafmagnsleysinu sé sú að nokkur héröð séu að nota meira rafmagn en gert er ráð fyrir. Unnið er að viðgerð en rafmagnsleysið er það mesta í áratugi í Indlandi. Erlent 31.7.2012 14:41