Fótbolti

Chile gæti misst af HM

Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni Chile að taka þátt í HM í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku á næsta ári.

Fótbolti

Roberto Carlos er á heimleið

Það er ekki lengur inn í myndinni hjá Brasilíumanninum Roberto Carlos að snú aftur til Real Madrid því bakvörðurinn er á leið heim til Brasilíu þar sem hann ætlar að enda ferillinn sinn.

Fótbolti

Benitez kallaði Babel inn á teppið

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er búinn að fá nóg af vælinu í Hollendingnum Ryan Babel í fjölmiðlum og hefur ákveðið að kalla sinn mann inn á teppið til þess að ræða stöðu og framtíð hans hjá enska félaginu.

Enski boltinn

Stórlaxar orðaðir við landslið Nígeríu

Ríkisstjórnin í Nígeríu hefur staðfest að hún muni leitast eftir því að ráða erlendan þjálfara til þess að stýra þjóðinni á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar í stað landsliðsþjálfarans Shuaibu Amodu, þrátt fyrir að hann hafi fullt traust frá knattspyrnusambandi Nígeríu.

Fótbolti

Leik Monaco frestað vegna svínaflensu

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Monakó fá frí um helgina en leik liðsins við Montpellier hefur verið frestað. Ástæðan er svínaflensa sem herjar á leikmenn Montpellier.

Fótbolti

Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho

Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld.

Fótbolti

Í þriðja sinn sem Anelka tryggir Chelsea 1-0 sigur

Nicolas Anelka hefur verið betri en enginn fyrir Chelsea í Meistaradeildinni á þessu tímabili því Frakkinn hefur skorað þrjú sigurmörk í fimm leikjum Lundúnaliðsins. Anelka skoraði eina markið í kvöld þegar Chelsea tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna Porto 1-0 í Portúgal.

Fótbolti

United vantaði sex leiki í að ná meti Bayern

Manchester United var búið að leiki 23 heimaleiki í röð án þess að tapa í Meistaradeildinni þegar tyrkneska liðið Besiktas sótti þrjú stig á Old Trafford í kvöld. United hafði unnið alla heimaleiki sína frá því í september 2005.

Fótbolti

Alex Ferguson: Ég hef fulla trú á þessum strákum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir tapleikinn á móti Besiktas á Old Trafford í kvöld að ungir leikmenn liðsins ættu enn eftir ýmislegt ólært. Ferguson gaf mörgum lykilmönnum frí í leiknum og United tapaði sínum fyrsta heimaleik í Meistaradeildinni síðan 2005.

Fótbolti