Fótbolti Finnur Ólafsson í ÍBV Finnur Ólafsson er genginn í raðir ÍBV en það verður tilkynnt á blaðamannafundi í Vestmannaeyjum klukkan 15.00 í dag. Íslenski boltinn 27.11.2009 13:58 Valencia leitar að mögulegum eftirmanni David Villa Forráðamenn spænska félagsins Valencia virðast vera búnir að sætta sig við að missa framherjann eftirsótta David Villa frá félaginu ef marka má nýlegt viðtal við knattspyrnustjórann Unai Emery. Fótbolti 27.11.2009 13:30 Hangeland framlengir við Fulham - semur til 2013 Varnarmaðurinn sterki Brede Hangeland hefur bundið enda á þrálátar sögusagnir um að hann sé að fara að yfirgefa herbúðir Fulham með því að skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið. Enski boltinn 27.11.2009 12:45 Drogba dreymdi um að spila með Milan Didier Drogba hefur greint frá því að hann dreymdi um að spila með AC Milan þegar hann var yngri og áður en hann gekk til liðs við Chelsea. Enski boltinn 27.11.2009 12:00 Torres og Reina styðja Benitez Þeir Fernando Torres og Pepe Reine, leikmenn Liverpool, telja að Rafa Benitez sé rétti maðurinn til að stýra Liverpool. Enski boltinn 27.11.2009 11:15 Dyer gæti spilað með West Ham um helgina Svo gæti farið að Kieron Dyer verði í byrjunarliði West Ham um helgina en það yrði þá aðeins í fimmta sinn síðan hann var keyptur frá Newcastle í ágúst árið 2007. Enski boltinn 27.11.2009 10:30 Vidic segir sögusagnirnar rangar Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, segir að sögusagnirnar um að hann sé óánægður með lífið í Manchester og vilji flytja til Spánar eru rangar. Enski boltinn 27.11.2009 09:45 Chile gæti misst af HM Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni Chile að taka þátt í HM í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku á næsta ári. Fótbolti 27.11.2009 09:15 FIFA bannar Maradona að mæta á HM-dráttinn Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var dæmdur í tveggja mánaða bann hjá FIFA vegna framkomu sinnar eftir að Argentínumenn tryggðu sér sæti á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 26.11.2009 22:45 Roberto Carlos er á heimleið Það er ekki lengur inn í myndinni hjá Brasilíumanninum Roberto Carlos að snú aftur til Real Madrid því bakvörðurinn er á leið heim til Brasilíu þar sem hann ætlar að enda ferillinn sinn. Fótbolti 26.11.2009 22:15 Meiri líkur á að Liverpool og Everton deili leikvangi Það kemur enn til greina að Liverpool og Everton nýti sama knattspyrnuvöllinn í bítlaborginni í framtíðinni. Breska ríkisstjórnin hafnaði ósk Everton um að byggja nýjan 50 þúsund manna völl í Kirkby, útjaðri Liverpool. Enski boltinn 26.11.2009 20:45 Benitez kallaði Babel inn á teppið Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er búinn að fá nóg af vælinu í Hollendingnum Ryan Babel í fjölmiðlum og hefur ákveðið að kalla sinn mann inn á teppið til þess að ræða stöðu og framtíð hans hjá enska félaginu. Enski boltinn 26.11.2009 19:45 Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu. Fótbolti 26.11.2009 19:00 Casillas: Fínt að sjá Barcelona í baksýnisspeglinum Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt liðsfélaga sína til þess að hafa hugann ekki einungis við varnarleik fyrir leikinn gegn Barcelona á Nývangi um helgina. Fótbolti 26.11.2009 18:15 United sterklega orðað við danskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United mikinn hug á að tryggja sér þjónustu danska landsliðsmannsins Simon Kjaer hjá Palermo. Enski boltinn 26.11.2009 17:30 Stórlaxar orðaðir við landslið Nígeríu Ríkisstjórnin í Nígeríu hefur staðfest að hún muni leitast eftir því að ráða erlendan þjálfara til þess að stýra þjóðinni á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar í stað landsliðsþjálfarans Shuaibu Amodu, þrátt fyrir að hann hafi fullt traust frá knattspyrnusambandi Nígeríu. Fótbolti 26.11.2009 16:45 Neville: Liverpool átti bara ekki skilið að fara áfram Varnarmaðurinn Gary Neville hjá Manchester United hefur stráð salti í sárin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Liverpool eftir að félaginu mistókst að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.11.2009 16:15 Leik Monaco frestað vegna svínaflensu Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Monakó fá frí um helgina en leik liðsins við Montpellier hefur verið frestað. Ástæðan er svínaflensa sem herjar á leikmenn Montpellier. Fótbolti 26.11.2009 15:47 Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld. Fótbolti 26.11.2009 15:45 David Villa útilokar ekki að fara til Englands Fastlega er búist við því að framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia muni yfirgefa herbúðir spænska félagins annað hvort í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnar eða næsta sumar. Enski boltinn 26.11.2009 15:15 Tottenham ætlar að reyna að fá Richards í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun Lundúnafélagið Tottenham gera tilraun til þess að fá bakvörðinn Micah Richards frá Manchester City þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 26.11.2009 13:45 Ítalskir fjölmiðlar segja starf Mourinho í hættu Ítalskir fjölmiðlar halda því margir hverjir fram í dag að Jose Mourinho verði rekinn frá Inter ef liðinu mistekst að vinna sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.11.2009 13:15 Lampard gæti spilað um helgina - fór í legkökunudd Ágætar líkur eru á því að Frank Lampard spili með Chelsea gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 26.11.2009 12:45 Hodgson samþykkir nýjan samning við Fulham Roy Hodgson hefur gert munnlegt samkomulag um gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham. Enski boltinn 26.11.2009 12:15 Avram Grant ráðinn stjóri Portsmouth Portsmouth hefur staðfest að Avram Grant hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og að hann muni taka við starfinu strax á morgun. Enski boltinn 26.11.2009 11:31 Veigar sagður aftur á leið til Stabæk Veigar Páll Gunnarsson var sagður í norskum fjölmiðlum í gærkvöldi aftur á leið til norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæk þar sem hann lék í fimm ár. Fótbolti 26.11.2009 10:45 Í þriðja sinn sem Anelka tryggir Chelsea 1-0 sigur Nicolas Anelka hefur verið betri en enginn fyrir Chelsea í Meistaradeildinni á þessu tímabili því Frakkinn hefur skorað þrjú sigurmörk í fimm leikjum Lundúnaliðsins. Anelka skoraði eina markið í kvöld þegar Chelsea tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna Porto 1-0 í Portúgal. Fótbolti 25.11.2009 23:22 United vantaði sex leiki í að ná meti Bayern Manchester United var búið að leiki 23 heimaleiki í röð án þess að tapa í Meistaradeildinni þegar tyrkneska liðið Besiktas sótti þrjú stig á Old Trafford í kvöld. United hafði unnið alla heimaleiki sína frá því í september 2005. Fótbolti 25.11.2009 23:12 Alex Ferguson: Ég hef fulla trú á þessum strákum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir tapleikinn á móti Besiktas á Old Trafford í kvöld að ungir leikmenn liðsins ættu enn eftir ýmislegt ólært. Ferguson gaf mörgum lykilmönnum frí í leiknum og United tapaði sínum fyrsta heimaleik í Meistaradeildinni síðan 2005. Fótbolti 25.11.2009 23:01 Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur hjá Hull Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Hull bar sigurorð af Everton og Fulham vann öruggan sigur gegn Blackburn. Enski boltinn 25.11.2009 22:37 « ‹ ›
Finnur Ólafsson í ÍBV Finnur Ólafsson er genginn í raðir ÍBV en það verður tilkynnt á blaðamannafundi í Vestmannaeyjum klukkan 15.00 í dag. Íslenski boltinn 27.11.2009 13:58
Valencia leitar að mögulegum eftirmanni David Villa Forráðamenn spænska félagsins Valencia virðast vera búnir að sætta sig við að missa framherjann eftirsótta David Villa frá félaginu ef marka má nýlegt viðtal við knattspyrnustjórann Unai Emery. Fótbolti 27.11.2009 13:30
Hangeland framlengir við Fulham - semur til 2013 Varnarmaðurinn sterki Brede Hangeland hefur bundið enda á þrálátar sögusagnir um að hann sé að fara að yfirgefa herbúðir Fulham með því að skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið. Enski boltinn 27.11.2009 12:45
Drogba dreymdi um að spila með Milan Didier Drogba hefur greint frá því að hann dreymdi um að spila með AC Milan þegar hann var yngri og áður en hann gekk til liðs við Chelsea. Enski boltinn 27.11.2009 12:00
Torres og Reina styðja Benitez Þeir Fernando Torres og Pepe Reine, leikmenn Liverpool, telja að Rafa Benitez sé rétti maðurinn til að stýra Liverpool. Enski boltinn 27.11.2009 11:15
Dyer gæti spilað með West Ham um helgina Svo gæti farið að Kieron Dyer verði í byrjunarliði West Ham um helgina en það yrði þá aðeins í fimmta sinn síðan hann var keyptur frá Newcastle í ágúst árið 2007. Enski boltinn 27.11.2009 10:30
Vidic segir sögusagnirnar rangar Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, segir að sögusagnirnar um að hann sé óánægður með lífið í Manchester og vilji flytja til Spánar eru rangar. Enski boltinn 27.11.2009 09:45
Chile gæti misst af HM Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni Chile að taka þátt í HM í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku á næsta ári. Fótbolti 27.11.2009 09:15
FIFA bannar Maradona að mæta á HM-dráttinn Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var dæmdur í tveggja mánaða bann hjá FIFA vegna framkomu sinnar eftir að Argentínumenn tryggðu sér sæti á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 26.11.2009 22:45
Roberto Carlos er á heimleið Það er ekki lengur inn í myndinni hjá Brasilíumanninum Roberto Carlos að snú aftur til Real Madrid því bakvörðurinn er á leið heim til Brasilíu þar sem hann ætlar að enda ferillinn sinn. Fótbolti 26.11.2009 22:15
Meiri líkur á að Liverpool og Everton deili leikvangi Það kemur enn til greina að Liverpool og Everton nýti sama knattspyrnuvöllinn í bítlaborginni í framtíðinni. Breska ríkisstjórnin hafnaði ósk Everton um að byggja nýjan 50 þúsund manna völl í Kirkby, útjaðri Liverpool. Enski boltinn 26.11.2009 20:45
Benitez kallaði Babel inn á teppið Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er búinn að fá nóg af vælinu í Hollendingnum Ryan Babel í fjölmiðlum og hefur ákveðið að kalla sinn mann inn á teppið til þess að ræða stöðu og framtíð hans hjá enska félaginu. Enski boltinn 26.11.2009 19:45
Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu. Fótbolti 26.11.2009 19:00
Casillas: Fínt að sjá Barcelona í baksýnisspeglinum Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt liðsfélaga sína til þess að hafa hugann ekki einungis við varnarleik fyrir leikinn gegn Barcelona á Nývangi um helgina. Fótbolti 26.11.2009 18:15
United sterklega orðað við danskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United mikinn hug á að tryggja sér þjónustu danska landsliðsmannsins Simon Kjaer hjá Palermo. Enski boltinn 26.11.2009 17:30
Stórlaxar orðaðir við landslið Nígeríu Ríkisstjórnin í Nígeríu hefur staðfest að hún muni leitast eftir því að ráða erlendan þjálfara til þess að stýra þjóðinni á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar í stað landsliðsþjálfarans Shuaibu Amodu, þrátt fyrir að hann hafi fullt traust frá knattspyrnusambandi Nígeríu. Fótbolti 26.11.2009 16:45
Neville: Liverpool átti bara ekki skilið að fara áfram Varnarmaðurinn Gary Neville hjá Manchester United hefur stráð salti í sárin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Liverpool eftir að félaginu mistókst að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.11.2009 16:15
Leik Monaco frestað vegna svínaflensu Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Monakó fá frí um helgina en leik liðsins við Montpellier hefur verið frestað. Ástæðan er svínaflensa sem herjar á leikmenn Montpellier. Fótbolti 26.11.2009 15:47
Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld. Fótbolti 26.11.2009 15:45
David Villa útilokar ekki að fara til Englands Fastlega er búist við því að framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia muni yfirgefa herbúðir spænska félagins annað hvort í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnar eða næsta sumar. Enski boltinn 26.11.2009 15:15
Tottenham ætlar að reyna að fá Richards í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun Lundúnafélagið Tottenham gera tilraun til þess að fá bakvörðinn Micah Richards frá Manchester City þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 26.11.2009 13:45
Ítalskir fjölmiðlar segja starf Mourinho í hættu Ítalskir fjölmiðlar halda því margir hverjir fram í dag að Jose Mourinho verði rekinn frá Inter ef liðinu mistekst að vinna sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.11.2009 13:15
Lampard gæti spilað um helgina - fór í legkökunudd Ágætar líkur eru á því að Frank Lampard spili með Chelsea gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 26.11.2009 12:45
Hodgson samþykkir nýjan samning við Fulham Roy Hodgson hefur gert munnlegt samkomulag um gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham. Enski boltinn 26.11.2009 12:15
Avram Grant ráðinn stjóri Portsmouth Portsmouth hefur staðfest að Avram Grant hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og að hann muni taka við starfinu strax á morgun. Enski boltinn 26.11.2009 11:31
Veigar sagður aftur á leið til Stabæk Veigar Páll Gunnarsson var sagður í norskum fjölmiðlum í gærkvöldi aftur á leið til norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæk þar sem hann lék í fimm ár. Fótbolti 26.11.2009 10:45
Í þriðja sinn sem Anelka tryggir Chelsea 1-0 sigur Nicolas Anelka hefur verið betri en enginn fyrir Chelsea í Meistaradeildinni á þessu tímabili því Frakkinn hefur skorað þrjú sigurmörk í fimm leikjum Lundúnaliðsins. Anelka skoraði eina markið í kvöld þegar Chelsea tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna Porto 1-0 í Portúgal. Fótbolti 25.11.2009 23:22
United vantaði sex leiki í að ná meti Bayern Manchester United var búið að leiki 23 heimaleiki í röð án þess að tapa í Meistaradeildinni þegar tyrkneska liðið Besiktas sótti þrjú stig á Old Trafford í kvöld. United hafði unnið alla heimaleiki sína frá því í september 2005. Fótbolti 25.11.2009 23:12
Alex Ferguson: Ég hef fulla trú á þessum strákum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir tapleikinn á móti Besiktas á Old Trafford í kvöld að ungir leikmenn liðsins ættu enn eftir ýmislegt ólært. Ferguson gaf mörgum lykilmönnum frí í leiknum og United tapaði sínum fyrsta heimaleik í Meistaradeildinni síðan 2005. Fótbolti 25.11.2009 23:01
Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur hjá Hull Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Hull bar sigurorð af Everton og Fulham vann öruggan sigur gegn Blackburn. Enski boltinn 25.11.2009 22:37