Fótbolti

Sektaður fyrir að skamma Beckham

Pavlos Joseph var í gær dæmdur til að greiða 12.500 krónur í sekt fyrir að fara inn í búningsklefa enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í leyfisleysi.

Fótbolti

Ronaldo niðurbrotinn

Cristiano Ronaldo segist vera niðurbrotinn eftir að Portúgal tapaði í gær fyrir Spáni, 1-0, í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku.

Fótbolti

Dóra: Get bara vonað það besta

Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir mun væntanlega ekkert spila með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar þar sem hún hefur verið að glíma við erfið meiðsli. Í byrjun maímánaðar fékk hún að vita að hún væri með brjóskskemmdir í hné og var fyrirskipað að hvíla það eins vel og mögulegt er.

Fótbolti

Partý í Paragvæ

Það var partý í Paragvæ eftir sigur liðsins gegn Japan í dag. Það komst áfram eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitin.

Fótbolti