Fótbolti Özil hefur verið betri en Messi á HM Klaus Allofs, framkvæmdarstjóri Werder Bremen, telur að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil hafi verið betri en Lionel Messi á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 30.6.2010 15:15 Sven-Göran hefur ekki rætt við Fulham Sven-Göran Eriksson segir að hann hafi ekki rætt við Fulham um taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 30.6.2010 14:45 Elano missir af leiknum gegn Hollandi Elano mun ekki spila með Brasilíu gegn Hollandi í fjórðungsúrslitum HM og gæti verið úr leik í keppninni allri. Fótbolti 30.6.2010 14:15 Kjær myndi íhuga að fara til Tottenham Umboðsmaður danska varnarmannsins Simon Kjær segir að leikmaðurinn myndi íhuga að fara til Tottenham ef tilboð bærist þaðan. Enski boltinn 30.6.2010 13:15 David Silva kominn til Manchester City Manchester City tilkynnti í morgun að David Silva hefði gert fimm ára samning við félagið en hann var keyptur frá Valencia fyrir 27 milljónir punda. Enski boltinn 30.6.2010 12:45 Nígería vill halda Lagerbäck Forráðamenn nígeríska knattspyrnusambandsins vilja halda Svíanum Lars Lagerbäck sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 30.6.2010 12:15 AC Milan vill fá Joe Cole AC Milan hefur boðið Joe Cole þrjár milljónir punda í árslaun fyrir að spila með félaginu en hann er nú samningslaus. Enski boltinn 30.6.2010 11:45 Sektaður fyrir að skamma Beckham Pavlos Joseph var í gær dæmdur til að greiða 12.500 krónur í sekt fyrir að fara inn í búningsklefa enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í leyfisleysi. Fótbolti 30.6.2010 11:15 Capello boðið að skrifa bók um HM Samkvæmt enskum fjölmiðlum stóð Fabio Capello til boða að skrifa bók um reynslu hans af HM í Suður-Afríku með enska landsliðinu. Fótbolti 30.6.2010 10:45 Donovan orðaður við City Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Manchester City íhugi nú að gera tilboð í bandaríska landsliðsmanninn Landon Donovan. Enski boltinn 30.6.2010 10:15 Capello fær stuðning frá stjórnarmeðlimi Phil Gartside, stjórnarmeðlimur í enska knattspyrnusambandinu, segist styðja Fabio Capello og að hann eigi von á því að Capello verði áfram landsliðsþjálfari Englands. Fótbolti 30.6.2010 09:30 Ronaldo niðurbrotinn Cristiano Ronaldo segist vera niðurbrotinn eftir að Portúgal tapaði í gær fyrir Spáni, 1-0, í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Fótbolti 30.6.2010 08:55 Dóra: Get bara vonað það besta Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir mun væntanlega ekkert spila með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar þar sem hún hefur verið að glíma við erfið meiðsli. Í byrjun maímánaðar fékk hún að vita að hún væri með brjóskskemmdir í hné og var fyrirskipað að hvíla það eins vel og mögulegt er. Fótbolti 30.6.2010 08:30 Valur Fannar: Vitum ekkert hvað við erum að fara út í Fylkismenn eru mættir til Hvíta-Rússlands þar sem þeir mæta Zhodino í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. Fótbolti 30.6.2010 08:00 Maradona: Var kallaður hálfviti en er núna orðinn frábær Maradona er ánægður með að fá loksins það hrós sem að hans mati er verðskuldað. Fáir höfðu trú á Maradona á HM en hann hefur leitt Argentínu í 8 liða úrslitin og liðið hefur spilað vel. Fótbolti 30.6.2010 07:00 Fjórum dómurum refsað fyrir slæm mistök á HM Jorge Larrionda og Roberto Rosetti fá ekki að dæma fleiri leiki á HM eftir mistökin sem þeir gerðu á sunnudaginn. Fótbolti 30.6.2010 06:30 Svona raðast 8-liða úrslitin og undanúrslitin upp Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum á HM. Leikirnir eru á föstudag og laugardag og eru engir smá leikir á dagskrá. Fótbolti 29.6.2010 23:45 Liverpool Echo: Hodgson tekur við Liverpool Enska dagblaðið Liverpool Echo staðhæfir nú í kvöld að Roy Hodgson verði ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool á morgun, miðvikudag. Enski boltinn 29.6.2010 23:42 Sol Campbell ræðir við Celtic Sol Campbell er kominn til Skotlands þar sem hann mun ræða við Celtic. Hann ætlar sér að ganga í raðið félagsins eða vera áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 29.6.2010 23:15 316 handteknir til þessa á HM - Líkönum af bikarnum stolið í gær Lögreglan í Jóhannesarborg hefur staðfest að líkönum af HM-bikarnum hafi verið stolið. Þeir voru teknir ófrjálsri hendi af skrifstofu FIFA. Fótbolti 29.6.2010 22:30 Engir aukabónusar fyrir Ghana Leikmenn Ghana fá enga bónusa fyrir að komast langt á HM. Þeir keppa í 8-liða úrslitunum við Úrugvæ á föstudag. Fótbolti 29.6.2010 21:45 Partý í Paragvæ Það var partý í Paragvæ eftir sigur liðsins gegn Japan í dag. Það komst áfram eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitin. Fótbolti 29.6.2010 21:00 David Villa skaut Spánverjum áfram Spánverjar komust verðskuldað áfram í átta liða úrslit HM eftir sigur á grönnum sínum í Portúgal í kvöld. David Villa skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.6.2010 20:17 Özil orðaður við Barcelona og Inter Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu. Fótbolti 29.6.2010 18:45 Fjórir Fylkismenn í samtals sjö leikja bann Þrír leikmenn Fylkis voru dæmdir í leikbann af aganefnd KSÍ í dag auk þjálfarans Ólafs Þórðarsonar. Þetta eru Andrés Már Jóhannesson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Þórir Hannesson. Íslenski boltinn 29.6.2010 18:00 Roy Keane kennir leikmönnunum um Roy Keane segir að það sé ekki við Fabio Capello að sakast um hvernig fór fyrir enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku heldur leikmönnunum sjálfum. Fótbolti 29.6.2010 17:30 Paragvæ vann Japan eftir vítaspyrnukeppni Paragvæ er komið áfram í 8-liða úrslit HM þar sem liðið mætir annaðhvort Portúgal eða Spáni. Paragvæ vann eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 29.6.2010 16:40 Bikarleikur FH og KA á fimmtudaginn FH og KA munu mætast í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni karla strax á fimmtudaginn vegna þátttöku FH í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 29.6.2010 16:00 Torres: Best fyrir alla að Benitez fór Fernando Torres hefur viðurkennt að það var besta niðurstaðan fyrir alla hjá Liverpool að Rafael Benitez hætti sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 29.6.2010 15:15 Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Fótbolti 29.6.2010 14:15 « ‹ ›
Özil hefur verið betri en Messi á HM Klaus Allofs, framkvæmdarstjóri Werder Bremen, telur að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil hafi verið betri en Lionel Messi á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 30.6.2010 15:15
Sven-Göran hefur ekki rætt við Fulham Sven-Göran Eriksson segir að hann hafi ekki rætt við Fulham um taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 30.6.2010 14:45
Elano missir af leiknum gegn Hollandi Elano mun ekki spila með Brasilíu gegn Hollandi í fjórðungsúrslitum HM og gæti verið úr leik í keppninni allri. Fótbolti 30.6.2010 14:15
Kjær myndi íhuga að fara til Tottenham Umboðsmaður danska varnarmannsins Simon Kjær segir að leikmaðurinn myndi íhuga að fara til Tottenham ef tilboð bærist þaðan. Enski boltinn 30.6.2010 13:15
David Silva kominn til Manchester City Manchester City tilkynnti í morgun að David Silva hefði gert fimm ára samning við félagið en hann var keyptur frá Valencia fyrir 27 milljónir punda. Enski boltinn 30.6.2010 12:45
Nígería vill halda Lagerbäck Forráðamenn nígeríska knattspyrnusambandsins vilja halda Svíanum Lars Lagerbäck sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 30.6.2010 12:15
AC Milan vill fá Joe Cole AC Milan hefur boðið Joe Cole þrjár milljónir punda í árslaun fyrir að spila með félaginu en hann er nú samningslaus. Enski boltinn 30.6.2010 11:45
Sektaður fyrir að skamma Beckham Pavlos Joseph var í gær dæmdur til að greiða 12.500 krónur í sekt fyrir að fara inn í búningsklefa enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í leyfisleysi. Fótbolti 30.6.2010 11:15
Capello boðið að skrifa bók um HM Samkvæmt enskum fjölmiðlum stóð Fabio Capello til boða að skrifa bók um reynslu hans af HM í Suður-Afríku með enska landsliðinu. Fótbolti 30.6.2010 10:45
Donovan orðaður við City Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Manchester City íhugi nú að gera tilboð í bandaríska landsliðsmanninn Landon Donovan. Enski boltinn 30.6.2010 10:15
Capello fær stuðning frá stjórnarmeðlimi Phil Gartside, stjórnarmeðlimur í enska knattspyrnusambandinu, segist styðja Fabio Capello og að hann eigi von á því að Capello verði áfram landsliðsþjálfari Englands. Fótbolti 30.6.2010 09:30
Ronaldo niðurbrotinn Cristiano Ronaldo segist vera niðurbrotinn eftir að Portúgal tapaði í gær fyrir Spáni, 1-0, í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Fótbolti 30.6.2010 08:55
Dóra: Get bara vonað það besta Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir mun væntanlega ekkert spila með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar þar sem hún hefur verið að glíma við erfið meiðsli. Í byrjun maímánaðar fékk hún að vita að hún væri með brjóskskemmdir í hné og var fyrirskipað að hvíla það eins vel og mögulegt er. Fótbolti 30.6.2010 08:30
Valur Fannar: Vitum ekkert hvað við erum að fara út í Fylkismenn eru mættir til Hvíta-Rússlands þar sem þeir mæta Zhodino í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. Fótbolti 30.6.2010 08:00
Maradona: Var kallaður hálfviti en er núna orðinn frábær Maradona er ánægður með að fá loksins það hrós sem að hans mati er verðskuldað. Fáir höfðu trú á Maradona á HM en hann hefur leitt Argentínu í 8 liða úrslitin og liðið hefur spilað vel. Fótbolti 30.6.2010 07:00
Fjórum dómurum refsað fyrir slæm mistök á HM Jorge Larrionda og Roberto Rosetti fá ekki að dæma fleiri leiki á HM eftir mistökin sem þeir gerðu á sunnudaginn. Fótbolti 30.6.2010 06:30
Svona raðast 8-liða úrslitin og undanúrslitin upp Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum á HM. Leikirnir eru á föstudag og laugardag og eru engir smá leikir á dagskrá. Fótbolti 29.6.2010 23:45
Liverpool Echo: Hodgson tekur við Liverpool Enska dagblaðið Liverpool Echo staðhæfir nú í kvöld að Roy Hodgson verði ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool á morgun, miðvikudag. Enski boltinn 29.6.2010 23:42
Sol Campbell ræðir við Celtic Sol Campbell er kominn til Skotlands þar sem hann mun ræða við Celtic. Hann ætlar sér að ganga í raðið félagsins eða vera áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 29.6.2010 23:15
316 handteknir til þessa á HM - Líkönum af bikarnum stolið í gær Lögreglan í Jóhannesarborg hefur staðfest að líkönum af HM-bikarnum hafi verið stolið. Þeir voru teknir ófrjálsri hendi af skrifstofu FIFA. Fótbolti 29.6.2010 22:30
Engir aukabónusar fyrir Ghana Leikmenn Ghana fá enga bónusa fyrir að komast langt á HM. Þeir keppa í 8-liða úrslitunum við Úrugvæ á föstudag. Fótbolti 29.6.2010 21:45
Partý í Paragvæ Það var partý í Paragvæ eftir sigur liðsins gegn Japan í dag. Það komst áfram eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitin. Fótbolti 29.6.2010 21:00
David Villa skaut Spánverjum áfram Spánverjar komust verðskuldað áfram í átta liða úrslit HM eftir sigur á grönnum sínum í Portúgal í kvöld. David Villa skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.6.2010 20:17
Özil orðaður við Barcelona og Inter Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu. Fótbolti 29.6.2010 18:45
Fjórir Fylkismenn í samtals sjö leikja bann Þrír leikmenn Fylkis voru dæmdir í leikbann af aganefnd KSÍ í dag auk þjálfarans Ólafs Þórðarsonar. Þetta eru Andrés Már Jóhannesson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Þórir Hannesson. Íslenski boltinn 29.6.2010 18:00
Roy Keane kennir leikmönnunum um Roy Keane segir að það sé ekki við Fabio Capello að sakast um hvernig fór fyrir enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku heldur leikmönnunum sjálfum. Fótbolti 29.6.2010 17:30
Paragvæ vann Japan eftir vítaspyrnukeppni Paragvæ er komið áfram í 8-liða úrslit HM þar sem liðið mætir annaðhvort Portúgal eða Spáni. Paragvæ vann eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 29.6.2010 16:40
Bikarleikur FH og KA á fimmtudaginn FH og KA munu mætast í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni karla strax á fimmtudaginn vegna þátttöku FH í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 29.6.2010 16:00
Torres: Best fyrir alla að Benitez fór Fernando Torres hefur viðurkennt að það var besta niðurstaðan fyrir alla hjá Liverpool að Rafael Benitez hætti sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 29.6.2010 15:15
Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Fótbolti 29.6.2010 14:15