Fótbolti Balotelli skoraði fyrir Ítalíu - úrslit kvöldsins Fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Ítalía og Frakkland unnu sína leiki en Þýskaland og Holland gerðu bæði jafntefli í sínum viðureignum. Fótbolti 11.11.2011 22:09 Danir unnu Svía á Parken - Bendtner með fyrra markið Danmörk vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð í vináttulandsleik þjóðanna á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld en Danir hafa þar með unnið alla þrjá landsleiki þjóðanna frá og með árinu 2008. Nicklas Bendtner og Michael Krohn-Dehli skoruðu mörk Dana í kvöld. Fótbolti 11.11.2011 19:52 Í beinni: Tékkland - Svartfjallaland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tékklands og Svartfjallalands í umspili undankeppninnar fyrir EM 2012. Fótbolti 11.11.2011 18:45 Í beinni: Tyrkland - Króatía Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tyrklands og Króatíu í umspili undankeppninnar fyrir EM 2012. Fótbolti 11.11.2011 18:30 Beckham og Henry í liði ársins í MLS-deildinni David Beckham var í gær valinn í lið ársins í bandarísku MLS-deildinni í fyrsta sinn á ferlinum. Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, komst einnig í úrvalsliðið. Fótbolti 11.11.2011 18:00 Barcelona bað mig um að passa Neymar til 2014 Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos, segir að kollegi sinni hjá Barcelona hafi beðið sig að hafa góðar gætur á Neymar til ársins 2014. Fótbolti 11.11.2011 17:30 Lampard fyrirliði á móti Spánverjum - Terry á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að Frank Lampard verði fyrirliði enska liðsins á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar á Wembley á morgun. John Terry mun hinsvegar byrja á bekknum. Enski boltinn 11.11.2011 16:45 Ari Freyr gerir nýjan samning við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur gert nýjan tveggja ára samning við sænska liðið Gif Sundsvall en í ár hjálpaði Ari Freyr sænska liðinu að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Fótbolti 11.11.2011 15:30 Hermir eftir stjörnum úr enska boltanum Daniel Levine er lítið þekkt eftirherma en hann nær þó mörgum af þekktustu mönnum enska boltans mjög vel, bæði rödd og almennu fasi. Enski boltinn 11.11.2011 15:00 Bosníumenn reyna allt til að pirra Ronaldo - sungu til Messi á flugvellinum Cristiano Ronaldo verður í sviðsljósinu með portúgalska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Bosníu í fyrri leik þjóðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. Leikuri Bosníu og Portúgals fer fram í borginni Zenica og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 11.11.2011 14:45 Bramble lýsir sig saklausan Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, segist vera saklaus af tveimur ákærum um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 11.11.2011 14:15 Írar nánast öruggir á EM - tvö rauð hjá Eistlandi Írland er vægast sagt í sterkri stöðu í sinni umspilsrimmu gegn Eistlandi eftir 4-0 sigur á útivelli í kvöld. Leikurinn var hreinasta martröð fyrir heimamenn sem misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Fótbolti 11.11.2011 14:14 Króatía og Tékkland standa vel að vígi - Jafnt hjá Bosníu og Portúgal Þremur fyrstu leikjunum í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2012 er nú lokið. Þar unnu Tékkar og Króatar unnu góða sigra en Portúgalar náðu markalausu jafntefli í Bosníu. Fótbolti 11.11.2011 14:09 Rætt um nýjan samning Van Persie eftir áramót Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er vongóður um að Robin Van Persie muni framlengja samning sinn við félagið en sagði þó að viðræður um nýjan samning myndu ekki eiga sér stað fyrr en eftir áramót. Enski boltinn 11.11.2011 13:00 Lögreglan vill fá frekari upplýsingar um félagaskipti Veigars Páls Lögreglan í Osló hefur óskað eftir því að fá að vita hvers konar viðskipti áttu sér stað þegar að Veigar Páll Gunnarsson var seldur frá Stabæk til Vålerenga. Leiði það til sakfellingar gætu forráðamenn félaganna endað í fangelsi. Fótbolti 11.11.2011 12:30 Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. Íslenski boltinn 11.11.2011 11:32 Agüero tæpur vegna meiðsla Óvíst er hvort að Sergio Agüero geti spilað með Argentínu í leikjunum tveimur sem eru fram undan í undankeppni HM 2014 vegna meiðsla. Fótbolti 11.11.2011 11:13 Er Gary Neville í raun frá Liverpool? Gary Neville hefur allan sinn feril gert öllum ljóst að hann er ekki hrifinn af Liverpool, hvorki knattspyrnufélaginu né íbúum borgarinnar. Enski boltinn 11.11.2011 10:15 Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 11.11.2011 08:00 Voru drukknir og mættu of seint á hótelið Fimm leikmenn hafa verið reknir úr landsliði Síle fyrir að mæta bæði drukknir og of seint á hótel landsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir leiki í undankeppni HM 2014. Fótbolti 10.11.2011 22:45 U-21 strákarnir steinlágu í Englandi - 5-0 tap Englendingar gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu 5-0 stórsigur á íslenska U-21 landsliðinu í leik liðanna í Colchester í kvöld. Fótbolti 10.11.2011 20:20 Sara Björk lagði upp sigumarkið - Malmö í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir kórónuðu í kvöld frábært tímabil með sænska liðinu LdB FC Malmö þegar sænsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.11.2011 20:03 Coquelin vill fara frá Arsenal Hinn tvítugi Francis Coquelin vill komast frá Arsenal svo hann geti fengið að spila meira. Hann hefur fá tækifæri fengið síðustu vikurnar eftir að hafa spilað nokkuð í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 10.11.2011 17:45 Capello vill að Jagielka spili tábrotinn Samkvæmt enska dagblaðinu The Guardian er Fabio Capello, landslisðþjálfara Englands, svo mikið í mun að láta Phil Jagielka spila gegn Spánverjum á laugardaginn að hann íhugar nú að láta kappann spila tábrotinn. Enski boltinn 10.11.2011 16:45 Balotelli: Ég er ekki klikkaður Mario Balotelli segir að hann fái oft ósanngjarna meðhöndlun í enskum fjölmiðlum og hann sé í raun ekki „klikkaður“. Enski boltinn 10.11.2011 15:30 Carragher byrjar að æfa aftur í næstu viku Jamie Carragher á von á því að geta byrjað að æfa á nýjan leik í næstu viku en hann hefu verið frá síðustu vikurnar vegna meiðsla í kálfa. Enski boltinn 10.11.2011 14:15 Hermann leitaði bót meina sinna á Íslandi - fær nýjan stjóra Hermann Hreiðarsson hefur verið á Íslandi síðustu dagana þar sem hann freistaði þess að ná sér góðum af meiðslum í hásin sem hafa plagað hann síðustu vikur og mánuði. Enski boltinn 10.11.2011 13:30 Capello: England ekki lengur í heimsklassa Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að enska landsliðið sé einfaldlega ekki nógu gott til að spila eins og spænska landsliðið. Enski boltinn 10.11.2011 13:00 119 ára saga St. James' Park á enda - heitir nú Sports Direct Arena Stuðningsmenn Newcastle eru margir afar ósáttir við eigandann Mike Ashley sem tilkynnti í gær að heimavöllur félagsins fengi nýtt nafn. Enski boltinn 10.11.2011 12:15 Vidic til Real og Villa til Liverpool? Slúðurpressan á Englandi tekur sér sjaldan frí en í dag voru tveir af þekktustu knattspyrnumönnum heimsins sagðir á leið frá sínum félögum. Enski boltinn 10.11.2011 11:30 « ‹ ›
Balotelli skoraði fyrir Ítalíu - úrslit kvöldsins Fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Ítalía og Frakkland unnu sína leiki en Þýskaland og Holland gerðu bæði jafntefli í sínum viðureignum. Fótbolti 11.11.2011 22:09
Danir unnu Svía á Parken - Bendtner með fyrra markið Danmörk vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð í vináttulandsleik þjóðanna á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld en Danir hafa þar með unnið alla þrjá landsleiki þjóðanna frá og með árinu 2008. Nicklas Bendtner og Michael Krohn-Dehli skoruðu mörk Dana í kvöld. Fótbolti 11.11.2011 19:52
Í beinni: Tékkland - Svartfjallaland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tékklands og Svartfjallalands í umspili undankeppninnar fyrir EM 2012. Fótbolti 11.11.2011 18:45
Í beinni: Tyrkland - Króatía Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tyrklands og Króatíu í umspili undankeppninnar fyrir EM 2012. Fótbolti 11.11.2011 18:30
Beckham og Henry í liði ársins í MLS-deildinni David Beckham var í gær valinn í lið ársins í bandarísku MLS-deildinni í fyrsta sinn á ferlinum. Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, komst einnig í úrvalsliðið. Fótbolti 11.11.2011 18:00
Barcelona bað mig um að passa Neymar til 2014 Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos, segir að kollegi sinni hjá Barcelona hafi beðið sig að hafa góðar gætur á Neymar til ársins 2014. Fótbolti 11.11.2011 17:30
Lampard fyrirliði á móti Spánverjum - Terry á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að Frank Lampard verði fyrirliði enska liðsins á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar á Wembley á morgun. John Terry mun hinsvegar byrja á bekknum. Enski boltinn 11.11.2011 16:45
Ari Freyr gerir nýjan samning við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur gert nýjan tveggja ára samning við sænska liðið Gif Sundsvall en í ár hjálpaði Ari Freyr sænska liðinu að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Fótbolti 11.11.2011 15:30
Hermir eftir stjörnum úr enska boltanum Daniel Levine er lítið þekkt eftirherma en hann nær þó mörgum af þekktustu mönnum enska boltans mjög vel, bæði rödd og almennu fasi. Enski boltinn 11.11.2011 15:00
Bosníumenn reyna allt til að pirra Ronaldo - sungu til Messi á flugvellinum Cristiano Ronaldo verður í sviðsljósinu með portúgalska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Bosníu í fyrri leik þjóðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. Leikuri Bosníu og Portúgals fer fram í borginni Zenica og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 11.11.2011 14:45
Bramble lýsir sig saklausan Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, segist vera saklaus af tveimur ákærum um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 11.11.2011 14:15
Írar nánast öruggir á EM - tvö rauð hjá Eistlandi Írland er vægast sagt í sterkri stöðu í sinni umspilsrimmu gegn Eistlandi eftir 4-0 sigur á útivelli í kvöld. Leikurinn var hreinasta martröð fyrir heimamenn sem misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Fótbolti 11.11.2011 14:14
Króatía og Tékkland standa vel að vígi - Jafnt hjá Bosníu og Portúgal Þremur fyrstu leikjunum í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2012 er nú lokið. Þar unnu Tékkar og Króatar unnu góða sigra en Portúgalar náðu markalausu jafntefli í Bosníu. Fótbolti 11.11.2011 14:09
Rætt um nýjan samning Van Persie eftir áramót Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er vongóður um að Robin Van Persie muni framlengja samning sinn við félagið en sagði þó að viðræður um nýjan samning myndu ekki eiga sér stað fyrr en eftir áramót. Enski boltinn 11.11.2011 13:00
Lögreglan vill fá frekari upplýsingar um félagaskipti Veigars Páls Lögreglan í Osló hefur óskað eftir því að fá að vita hvers konar viðskipti áttu sér stað þegar að Veigar Páll Gunnarsson var seldur frá Stabæk til Vålerenga. Leiði það til sakfellingar gætu forráðamenn félaganna endað í fangelsi. Fótbolti 11.11.2011 12:30
Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. Íslenski boltinn 11.11.2011 11:32
Agüero tæpur vegna meiðsla Óvíst er hvort að Sergio Agüero geti spilað með Argentínu í leikjunum tveimur sem eru fram undan í undankeppni HM 2014 vegna meiðsla. Fótbolti 11.11.2011 11:13
Er Gary Neville í raun frá Liverpool? Gary Neville hefur allan sinn feril gert öllum ljóst að hann er ekki hrifinn af Liverpool, hvorki knattspyrnufélaginu né íbúum borgarinnar. Enski boltinn 11.11.2011 10:15
Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 11.11.2011 08:00
Voru drukknir og mættu of seint á hótelið Fimm leikmenn hafa verið reknir úr landsliði Síle fyrir að mæta bæði drukknir og of seint á hótel landsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir leiki í undankeppni HM 2014. Fótbolti 10.11.2011 22:45
U-21 strákarnir steinlágu í Englandi - 5-0 tap Englendingar gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu 5-0 stórsigur á íslenska U-21 landsliðinu í leik liðanna í Colchester í kvöld. Fótbolti 10.11.2011 20:20
Sara Björk lagði upp sigumarkið - Malmö í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir kórónuðu í kvöld frábært tímabil með sænska liðinu LdB FC Malmö þegar sænsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.11.2011 20:03
Coquelin vill fara frá Arsenal Hinn tvítugi Francis Coquelin vill komast frá Arsenal svo hann geti fengið að spila meira. Hann hefur fá tækifæri fengið síðustu vikurnar eftir að hafa spilað nokkuð í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 10.11.2011 17:45
Capello vill að Jagielka spili tábrotinn Samkvæmt enska dagblaðinu The Guardian er Fabio Capello, landslisðþjálfara Englands, svo mikið í mun að láta Phil Jagielka spila gegn Spánverjum á laugardaginn að hann íhugar nú að láta kappann spila tábrotinn. Enski boltinn 10.11.2011 16:45
Balotelli: Ég er ekki klikkaður Mario Balotelli segir að hann fái oft ósanngjarna meðhöndlun í enskum fjölmiðlum og hann sé í raun ekki „klikkaður“. Enski boltinn 10.11.2011 15:30
Carragher byrjar að æfa aftur í næstu viku Jamie Carragher á von á því að geta byrjað að æfa á nýjan leik í næstu viku en hann hefu verið frá síðustu vikurnar vegna meiðsla í kálfa. Enski boltinn 10.11.2011 14:15
Hermann leitaði bót meina sinna á Íslandi - fær nýjan stjóra Hermann Hreiðarsson hefur verið á Íslandi síðustu dagana þar sem hann freistaði þess að ná sér góðum af meiðslum í hásin sem hafa plagað hann síðustu vikur og mánuði. Enski boltinn 10.11.2011 13:30
Capello: England ekki lengur í heimsklassa Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að enska landsliðið sé einfaldlega ekki nógu gott til að spila eins og spænska landsliðið. Enski boltinn 10.11.2011 13:00
119 ára saga St. James' Park á enda - heitir nú Sports Direct Arena Stuðningsmenn Newcastle eru margir afar ósáttir við eigandann Mike Ashley sem tilkynnti í gær að heimavöllur félagsins fengi nýtt nafn. Enski boltinn 10.11.2011 12:15
Vidic til Real og Villa til Liverpool? Slúðurpressan á Englandi tekur sér sjaldan frí en í dag voru tveir af þekktustu knattspyrnumönnum heimsins sagðir á leið frá sínum félögum. Enski boltinn 10.11.2011 11:30