Fótbolti

Wenger hefur trú á Jenkinson

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska.

Enski boltinn

Ferdinand: Upptökur ljúga ekki

Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði.

Enski boltinn

Suarez: Dómarar eru mennskir

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir.

Enski boltinn

Eiður sagður á leið til Cercle Brugge

Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag.

Enski boltinn

Magnaður sigur hjá Halmstad

Íslendingaliðið Halmstad snéri 2-0 leik við upp í 3-2 sigur í sænsku B-deildinni í kvöld. Östers leiddi 2-0 í hálfleik en Halmstad átti hreint ótrúlegan seinni hálfleik og vann flottan sigur.

Fótbolti

Walcott saknar Van Persie

Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United.

Enski boltinn