Fótbolti

Claudio Ranieri vill fá tíma

Ítalinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Monaco, telur að liðið þurfi tíma til að verða franskur meistari en Monaco er í eigu forríkra aðila og hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar.

Fótbolti

Karlarnir víkja fyrir konunum

Barcelona sækir Bayern München heim í æfingaleik í Þýskalandi í dag. Leiknum hefur verið flýtt vegna áhuga Þjóðverja á kvennalandsliði sínu.

Fótbolti

334 milljónir bíða FH fyrir sigur á Austria Wien

FH tryggði sér í gær öruggar tekjur upp á rúmar 50 milljónir króna en félagið getur rúmlega sexfaldað þá upphæð ef liðið slær austurrísku meistarana í Austria Wien úr leik í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

Valencia vill ekki selja Soldado

Forráðamenn Valencia hafa gert forráðamönnum Tottenham ljóst að þeir munu ekki fá Roberto Soldado á afsláttarkjörum. Félagið hafi lítinn áhuga á að selja kappann.

Enski boltinn

Aron enn á milli steins og sleggju

Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson stefnir á að gera það gott með AZ Alkmaar á sínu fyrsta heila tímabili í Hollandi. Hann á enn eftir að ákveða hvort hann vilji frekar spila með landsliði Íslands eða Bandaríkjanna.

Fótbolti

"Skipti mér ekkert af fjármálunum"

"Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Enginn FH-ingur missir af Vínarferð

Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen.

Fótbolti

Klaufamark og klobbi sumarsins?

Miðjumaðurinn Björn Pálsson skoraði eitt skrautlegasta mark sumarsins í 4-3 sigri Víkings Ólafsvíkur á Fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Laugardalsvelli í gærkvöldi.

Íslenski boltinn

Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1

FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum.

Fótbolti

Engin dómarakrísa

Það vakti athygli þegar í ljós kom að Magnús Þórisson myndi dæma viðureign Fram og Víkings Ólafsvíkur í 12. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Rúmum sólarhring fyrr gegndi hann sama hlutverki í viðureign Vals og Fylkis.

Íslenski boltinn