Fótbolti Claudio Ranieri vill fá tíma Ítalinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Monaco, telur að liðið þurfi tíma til að verða franskur meistari en Monaco er í eigu forríkra aðila og hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti 24.7.2013 16:00 Karlarnir víkja fyrir konunum Barcelona sækir Bayern München heim í æfingaleik í Þýskalandi í dag. Leiknum hefur verið flýtt vegna áhuga Þjóðverja á kvennalandsliði sínu. Fótbolti 24.7.2013 15:14 Kevin Constant gekk af velli eftir kynþáttaníð Undanfarin ár hefur ítalskur fótbolti verið töluvert litaður af kynþáttafordómum og margoft hafa komið upp atvik þar sem knattspyrnumenn þurfa að leika undir allskyns hrópum og köllum varðandi þeirra kynþátt. Fótbolti 24.7.2013 13:45 Liverpool vann Melbourne Victory | Suarez lék í tuttugu mínútur Liverpool bar sigur úr býtum gegn Melbourne Victory, 2-0, í æfingaleik í Ástralíu í morgun. Enski boltinn 24.7.2013 12:32 Reina og Higuain til Napoli Pepe Reina, markvörður Liverpool, og Gonzalo Higuain, leikmaður Real Madrid, munu leika með Napoli á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.7.2013 12:25 Gylfi skoraði í tapleik gegn Sunderland Sunderland bar sigur úr býtum gegn Tottenham, 3-1, í æfingaleik í Hong Kong í morgun en Gylfi Þór Sigurðsson gerði eina mark Tottenham Hotspurs í leiknum. Enski boltinn 24.7.2013 12:15 BBC: Suarez vill hefja viðræður við Arsenal Knattspyrnumaðurinn Luis Suarez, leikmaður Liverpool, vill samkvæmt heimildum BBC fara í viðræður við Arsenal. Enski boltinn 24.7.2013 12:15 Hvað eru þeir að reykja á Emirates? John William Henry, einn af aðaleigendum Liverpool, er greinilega ekki ánægður með tilboð Arsenal í Luis Suarez sem barst liðinu í gær. Enski boltinn 24.7.2013 10:45 Leik FH og Þórs flýtt Flýta þurfti leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla vegna góðs árangurs Hafnfirðinga í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 24.7.2013 10:29 334 milljónir bíða FH fyrir sigur á Austria Wien FH tryggði sér í gær öruggar tekjur upp á rúmar 50 milljónir króna en félagið getur rúmlega sexfaldað þá upphæð ef liðið slær austurrísku meistarana í Austria Wien úr leik í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2013 09:46 Pressan verður öll á City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vill meina að öll pressan verði á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 24.7.2013 09:12 Valencia vill ekki selja Soldado Forráðamenn Valencia hafa gert forráðamönnum Tottenham ljóst að þeir munu ekki fá Roberto Soldado á afsláttarkjörum. Félagið hafi lítinn áhuga á að selja kappann. Enski boltinn 24.7.2013 09:01 Stefnir í B-deildarbolta hjá Skúla Jóni Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Elfsborg, hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu. Fótbolti 24.7.2013 07:00 Aron enn á milli steins og sleggju Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson stefnir á að gera það gott með AZ Alkmaar á sínu fyrsta heila tímabili í Hollandi. Hann á enn eftir að ákveða hvort hann vilji frekar spila með landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. Fótbolti 24.7.2013 06:30 Öðru tilboði Arsenal í Suarez hafnað Liverpool hefur hafnað 40 milljóna punda tilboði Arsenal í framherjann Luis Suarez. Þetta er annað tilboð Lundúnaliðsins í Úrúgvæjann á tveimur vikum. Enski boltinn 23.7.2013 23:27 Fór fokillur af velli og sparkaði í brúsa Gary Martin, framherji KR, var allt annað en sáttur þegar honum var skipt af velli í 3-1 tapi KR gegn Stjörnunni í Garðabæ á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 23.7.2013 23:00 "Skipti mér ekkert af fjármálunum" "Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.7.2013 22:31 Segir ásakanirnar tómt kjaftæði Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao segir tóma vitleysu að hann hafi logið til um aldur sinn líkt og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum í Kólumbíu. Fótbolti 23.7.2013 22:10 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. Fótbolti 23.7.2013 21:58 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 23.7.2013 21:27 "Hjálpaði mér að sitja fyrir nakin" Hope Solo, markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir vasklega framgöngu sína á milli stanganna. Fótbolti 23.7.2013 20:30 Fjórir Stjörnumenn og þrír FH-ingar í úrvalsliðinu Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum gerðu í gærkvöldi kunngjört úrvalslið fyrri hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.7.2013 19:45 Klaufamark og klobbi sumarsins? Miðjumaðurinn Björn Pálsson skoraði eitt skrautlegasta mark sumarsins í 4-3 sigri Víkings Ólafsvíkur á Fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. Fótbolti 23.7.2013 17:18 Rooney spilar með United í Svíþjóð David Moyes hefur enn og aftur ítrekað að Wayne Rooney sé ekki til sölu og að hann eigi von á því að hitta hann þegar að Manchester United leikur æfingaleik í Svíþjóð. Enski boltinn 23.7.2013 16:45 Engin dómarakrísa Það vakti athygli þegar í ljós kom að Magnús Þórisson myndi dæma viðureign Fram og Víkings Ólafsvíkur í 12. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Rúmum sólarhring fyrr gegndi hann sama hlutverki í viðureign Vals og Fylkis. Íslenski boltinn 23.7.2013 16:00 Öll mörk tólftu umferðarinnar Þrjú neðstu lið Pepsi-deildar karla unnu öll sigra í 12. umferð Pepsi-deildar karla og FH komst á toppinn með sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 23.7.2013 15:15 „Við höfum efni á þessu“ Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík, segir að félagið sé ekki að steypa sér í skuldir með því að fá erlenda leikmenn til félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2013 14:42 Fylkir fær tvo nýja leikmenn Svíinn Emil Berger og Svisslendingurinn Guy Roger Eschmann eru báðir á leið til Fylkismanna og munu spila með liðinu út leiktíðina að minnsta kosti. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:35 Enn einn Spánverjinn til Ólafsvíkur Markvörðurinn Sergio Lloves og sóknarmaðurinn Juan Manuel Torres eru komnir með félagaskipti hjá Víkingi Ólafsvík en þar með er ljóst að fimm Spánverjar eru á mála hjá liðinu. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:15 « ‹ ›
Claudio Ranieri vill fá tíma Ítalinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Monaco, telur að liðið þurfi tíma til að verða franskur meistari en Monaco er í eigu forríkra aðila og hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti 24.7.2013 16:00
Karlarnir víkja fyrir konunum Barcelona sækir Bayern München heim í æfingaleik í Þýskalandi í dag. Leiknum hefur verið flýtt vegna áhuga Þjóðverja á kvennalandsliði sínu. Fótbolti 24.7.2013 15:14
Kevin Constant gekk af velli eftir kynþáttaníð Undanfarin ár hefur ítalskur fótbolti verið töluvert litaður af kynþáttafordómum og margoft hafa komið upp atvik þar sem knattspyrnumenn þurfa að leika undir allskyns hrópum og köllum varðandi þeirra kynþátt. Fótbolti 24.7.2013 13:45
Liverpool vann Melbourne Victory | Suarez lék í tuttugu mínútur Liverpool bar sigur úr býtum gegn Melbourne Victory, 2-0, í æfingaleik í Ástralíu í morgun. Enski boltinn 24.7.2013 12:32
Reina og Higuain til Napoli Pepe Reina, markvörður Liverpool, og Gonzalo Higuain, leikmaður Real Madrid, munu leika með Napoli á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.7.2013 12:25
Gylfi skoraði í tapleik gegn Sunderland Sunderland bar sigur úr býtum gegn Tottenham, 3-1, í æfingaleik í Hong Kong í morgun en Gylfi Þór Sigurðsson gerði eina mark Tottenham Hotspurs í leiknum. Enski boltinn 24.7.2013 12:15
BBC: Suarez vill hefja viðræður við Arsenal Knattspyrnumaðurinn Luis Suarez, leikmaður Liverpool, vill samkvæmt heimildum BBC fara í viðræður við Arsenal. Enski boltinn 24.7.2013 12:15
Hvað eru þeir að reykja á Emirates? John William Henry, einn af aðaleigendum Liverpool, er greinilega ekki ánægður með tilboð Arsenal í Luis Suarez sem barst liðinu í gær. Enski boltinn 24.7.2013 10:45
Leik FH og Þórs flýtt Flýta þurfti leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla vegna góðs árangurs Hafnfirðinga í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 24.7.2013 10:29
334 milljónir bíða FH fyrir sigur á Austria Wien FH tryggði sér í gær öruggar tekjur upp á rúmar 50 milljónir króna en félagið getur rúmlega sexfaldað þá upphæð ef liðið slær austurrísku meistarana í Austria Wien úr leik í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2013 09:46
Pressan verður öll á City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vill meina að öll pressan verði á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 24.7.2013 09:12
Valencia vill ekki selja Soldado Forráðamenn Valencia hafa gert forráðamönnum Tottenham ljóst að þeir munu ekki fá Roberto Soldado á afsláttarkjörum. Félagið hafi lítinn áhuga á að selja kappann. Enski boltinn 24.7.2013 09:01
Stefnir í B-deildarbolta hjá Skúla Jóni Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Elfsborg, hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu. Fótbolti 24.7.2013 07:00
Aron enn á milli steins og sleggju Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson stefnir á að gera það gott með AZ Alkmaar á sínu fyrsta heila tímabili í Hollandi. Hann á enn eftir að ákveða hvort hann vilji frekar spila með landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. Fótbolti 24.7.2013 06:30
Öðru tilboði Arsenal í Suarez hafnað Liverpool hefur hafnað 40 milljóna punda tilboði Arsenal í framherjann Luis Suarez. Þetta er annað tilboð Lundúnaliðsins í Úrúgvæjann á tveimur vikum. Enski boltinn 23.7.2013 23:27
Fór fokillur af velli og sparkaði í brúsa Gary Martin, framherji KR, var allt annað en sáttur þegar honum var skipt af velli í 3-1 tapi KR gegn Stjörnunni í Garðabæ á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 23.7.2013 23:00
"Skipti mér ekkert af fjármálunum" "Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.7.2013 22:31
Segir ásakanirnar tómt kjaftæði Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao segir tóma vitleysu að hann hafi logið til um aldur sinn líkt og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum í Kólumbíu. Fótbolti 23.7.2013 22:10
Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. Fótbolti 23.7.2013 21:58
Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 23.7.2013 21:27
"Hjálpaði mér að sitja fyrir nakin" Hope Solo, markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir vasklega framgöngu sína á milli stanganna. Fótbolti 23.7.2013 20:30
Fjórir Stjörnumenn og þrír FH-ingar í úrvalsliðinu Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum gerðu í gærkvöldi kunngjört úrvalslið fyrri hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.7.2013 19:45
Klaufamark og klobbi sumarsins? Miðjumaðurinn Björn Pálsson skoraði eitt skrautlegasta mark sumarsins í 4-3 sigri Víkings Ólafsvíkur á Fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. Fótbolti 23.7.2013 17:18
Rooney spilar með United í Svíþjóð David Moyes hefur enn og aftur ítrekað að Wayne Rooney sé ekki til sölu og að hann eigi von á því að hitta hann þegar að Manchester United leikur æfingaleik í Svíþjóð. Enski boltinn 23.7.2013 16:45
Engin dómarakrísa Það vakti athygli þegar í ljós kom að Magnús Þórisson myndi dæma viðureign Fram og Víkings Ólafsvíkur í 12. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Rúmum sólarhring fyrr gegndi hann sama hlutverki í viðureign Vals og Fylkis. Íslenski boltinn 23.7.2013 16:00
Öll mörk tólftu umferðarinnar Þrjú neðstu lið Pepsi-deildar karla unnu öll sigra í 12. umferð Pepsi-deildar karla og FH komst á toppinn með sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 23.7.2013 15:15
„Við höfum efni á þessu“ Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík, segir að félagið sé ekki að steypa sér í skuldir með því að fá erlenda leikmenn til félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2013 14:42
Fylkir fær tvo nýja leikmenn Svíinn Emil Berger og Svisslendingurinn Guy Roger Eschmann eru báðir á leið til Fylkismanna og munu spila með liðinu út leiktíðina að minnsta kosti. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:35
Enn einn Spánverjinn til Ólafsvíkur Markvörðurinn Sergio Lloves og sóknarmaðurinn Juan Manuel Torres eru komnir með félagaskipti hjá Víkingi Ólafsvík en þar með er ljóst að fimm Spánverjar eru á mála hjá liðinu. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:15