Enski boltinn Joey Barton kominn með franskan hreim Enski miðjumaðurinn Joey Barton spilaði um helgina sinn fyrsta deildarleik fyrir Marseille. Á blaðamannafundi að leiknum loknum bauð Barton upp á ensku með frönskum hreim. Enski boltinn 28.11.2012 16:45 Ferguson: Rafael var frábær Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði brasilíska bakverðinum Rafael fyrir hans frammistöðu í 1-0 heimasigri á West Ham. Enski boltinn 28.11.2012 14:23 Benitez svekktur eftir annað markalaust jafntefli Stjóratíð Rafa Benitez hjá Chelsea fer ekki vel af stað en liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 14:19 Rodgers: Stórkostleg frammistaða | Ótrúleg vítaspyrnutölfræði „Mér fannst við stórkostlegir í kvöld. Það hefði verið svekkjandi að gera jafntefli en það er ótrúlegt að við höfum tapað,“ sagði Brendan Rodgers stjóri Liverpool eftir 2-1 tapið gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 14:16 Bale í aðalhlutverki gegn Liverpool | Tæpir sigrar Manchester-liðanna Englandsmeistarar Manchester City og grannar þeirra í United unnu nauma sigra á andstæðingum sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Gareth Bale var í aðalhlutverki í 2-1 sigri Tottenham á Liverpool og þá skildu Everton og Arsenal jöfn 1-1. Enski boltinn 28.11.2012 14:12 Wenger: Lítið svigrúm til þess að gera betur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hæfileikar í starfi knattspyrnustjóra séu engu minni nú en tímabilið 2003-2004 þegar hann leiddi lið sitt til sigurs í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. Enski boltinn 28.11.2012 13:15 Cech styður ákvörðun Abramovich Roman Abramovich eigandi Chelsea tók mjög umdeilda ákvörðun í síðustu viku þegar hann rak knattspyrnustjóra liðsins Roberto Di Matteo úr starfi. Abramovich hefur nú fengið stuðning frá Petr Cech, markverði Chelsea, sem segir að eitthvað hafi þurft að gerast til þess að snúa gengi Chelsea við. Enski boltinn 28.11.2012 10:45 Arsenal ætlar ekki að greiða háa fjárhæð fyrir Huntelaar Klaas-Jan Huntelaar er einn af þeim framherjum sem stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá í sínar raðir þegar opnað verður fyrir leikmannamarkaðinn í janúar á næsta ári. Hollenski framherjinn hefur leikið vel með Schalke í Þýskalandi en forráðamenn liðsins segja að engin formleg tilboð hafi komið í leikmanninn. Enski boltinn 28.11.2012 10:15 Benítez segist vera heppinn að hafa fengið tækifæri hjá Chelsea Rafael Benitez, sem nýverið tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Chelsea, segir að hann sé heppinn að hafa fengið starfið. "Ég er heppinn að hafa fengið tækifæri að þjálfa lið í fremstu röð, ég hafði úr mörgu að velja, en ég taldi þetta besta kostinn fyrir mig,“ segir Benítez en Chelsea mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 09:45 Stórleikir í enska boltanum í kvöld Það er risakvöld fram undan í enska boltanum en þá fara fram einir átta leikir. Stórleikur kvöldsins er viðureign Tottenham og Liverpool og spurning hvort Gylfi Þór Sigurðsson fái tækifæri með Spurs í kvöld en hann hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu upp á síðkastið. Enski boltinn 28.11.2012 06:00 Heiðar skoraði fyrir topplið Cardiff Heiðar Helguson skoraði mark Cardiff í kvöld sem gerði 1-1 jafntefli við Derby County í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 27.11.2012 21:56 Foster þarf líklega að fara í aðra aðgerð Markvörðurinn Ben Foster hjá West Brom þarf líklega að fara í aðgerð vegna nárameiðsla sinna. Þetta segir Steve Clark, stjóri liðsins. Enski boltinn 27.11.2012 19:00 Chelsea hélt friðarfund með Clattenburg Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, fundaði í gær með knattspyrnudómaranum Mark Clattenburg. Það er í fyrsta sinn sem aðilar hittast eftir að sá síðarnefndi var sakaður um kynþáttaníð. Enski boltinn 27.11.2012 16:00 Wenger staðfestir áhuga á Zaha Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á sóknarmanninum Wilfried Zaha sem slegið hefur í gegn hjá Crystal Palace. Enski boltinn 27.11.2012 15:15 Aston Villa vann fallbaráttuslaginn gegn Reading Brynjar Björn Gunnarsson var í leikmannahópi Reading í fyrsta skipti í vetur er Reading sótti Aston Villa heim. Enski boltinn 27.11.2012 13:11 Enn lengist biðin eftir sigri hjá QPR QPR situr enn á botni ensku úrvalsdeildarinnar án sigurs eftir markalaust jafntefli gegn Sunderland í kvöld. Enski boltinn 27.11.2012 13:09 Martinez hefur fyrirgefið Al-Habsi Markvörðurinn Ali Al-Habsi skoraði ansi neyðarlegt sjálfsmark í leik með Wigan um helgi. Stjóri liðsins, Roberto Martinez, erfir það þó ekki við sinn mann. Enski boltinn 27.11.2012 12:15 Sunnudagsmessan: Kastljósinu beint að Íslendingum á Englandi Íslenskir knattspyrnumenn voru til umfjöllunar í þætti sem sýndur var í hálfleik í aðalleik ensku knattspyrnunnar um s.l. helgi. Þar var vakin athygli á því hve margir fótboltamenn frá Ísolandi hafa sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina. Rætt var við Eið Smára Guðjohnsen, Guðna Bergsson, og Gylfa Þór Sigurðsson, að auki var fjallað um Hermann Hreiðarsson. Innslagið má sjá í heild sinni með því að smella á örina hér fyrir ofan. Enski boltinn 27.11.2012 11:33 Mancini: Framherjar verða að skora Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill fá meira úr sóknarmönnum sínum en þeir sýndu í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 27.11.2012 11:30 Ár liðið frá fráfalli Speed Í dag er eitt ár liðið síðan að Gary Speed fannst látinn á heimili sínu. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales. Enski boltinn 27.11.2012 10:45 Benayoun: Mikil vonbrigði að heyra níðsöngvana Yossi Benayoun, Ísraelinn í liði West Ham, segir að níðsöngvar stuðningsmanna félagsins um helförina og Adolf Hitler hafi valdið sér gríðarlegum vonbrigðum. Enski boltinn 27.11.2012 09:30 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. Enski boltinn 26.11.2012 22:45 West Ham mun grípa til aðgerða vegna níðsöngva West Ham gaf í dag út yfirlýsingu þar sem því var heitið að grípa til aðgerða gegn þeim stuðningsmönnum sem sungu níðsöngva á leik liðsins gegn Tottenham um helgina. Enski boltinn 26.11.2012 20:30 Sunnudagsmessan: Leiðtogalaust Chelsea lið – leikmenn hafa ekki trú á Benítez Chelsea hefur ekki náð að vinna leik í nóvember en liðið átti við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rafael Benítez tók við liðinu í síðustu viku og stýrði liðinu í fyrsta sinn. Guðmundur Benediktsson fór yfir gang mála hjá Chelsea í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 ásamt sérfræðingum þáttarins; Hjörvari Hafliðasyni og Ólafi Kristjánssyni. Enski boltinn 26.11.2012 19:00 Sunnudagsmessan: Hvað sagði Ólafur Kristjánsson um Liverpool? Gengi Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott að undanförnu og liðið situr í 11. sæti deildarinnar eftir markalaust jafntefli um helgina gegn Swansea. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna hjá þessu fornfræga félagi í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Þar svaraði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, nokkrum spurningum um félagið sem hann hefur fylgst með allt frá árinu 1973. Enski boltinn 26.11.2012 16:45 Redknapp sendir leikmönnum QPR viðvörun Harry Redknapp, nýráðinn stjóri QPR, segir að leikmenn verði hiklaust settir út úr liðinu ef þeir standa sig ekki. Enski boltinn 26.11.2012 13:00 Rodgers: Eyðum ekki miklu í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að félagið ætli sér ekki að eyða miklum peningi í leikmannakaup í janúar næstkomandi. Enski boltinn 26.11.2012 10:45 Ótrúlegt klúður Al-Habsi | Öll mörkin í enska Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 26.11.2012 10:33 Beckham óskaði Redknapp góðs gengis Harry Redknapp sat í morgun fyrir svörum blaðamanna í fyrsta sinn sem knattspyrnustjóri QPR. Enski boltinn 26.11.2012 10:00 Benitez: Torres þarf meiri hjálp Rafael Benitez, stjóri Chelsea, ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að snúa stuðningsmönnum Chelsea á sitt band. Enski boltinn 26.11.2012 09:33 « ‹ ›
Joey Barton kominn með franskan hreim Enski miðjumaðurinn Joey Barton spilaði um helgina sinn fyrsta deildarleik fyrir Marseille. Á blaðamannafundi að leiknum loknum bauð Barton upp á ensku með frönskum hreim. Enski boltinn 28.11.2012 16:45
Ferguson: Rafael var frábær Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði brasilíska bakverðinum Rafael fyrir hans frammistöðu í 1-0 heimasigri á West Ham. Enski boltinn 28.11.2012 14:23
Benitez svekktur eftir annað markalaust jafntefli Stjóratíð Rafa Benitez hjá Chelsea fer ekki vel af stað en liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 14:19
Rodgers: Stórkostleg frammistaða | Ótrúleg vítaspyrnutölfræði „Mér fannst við stórkostlegir í kvöld. Það hefði verið svekkjandi að gera jafntefli en það er ótrúlegt að við höfum tapað,“ sagði Brendan Rodgers stjóri Liverpool eftir 2-1 tapið gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 14:16
Bale í aðalhlutverki gegn Liverpool | Tæpir sigrar Manchester-liðanna Englandsmeistarar Manchester City og grannar þeirra í United unnu nauma sigra á andstæðingum sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Gareth Bale var í aðalhlutverki í 2-1 sigri Tottenham á Liverpool og þá skildu Everton og Arsenal jöfn 1-1. Enski boltinn 28.11.2012 14:12
Wenger: Lítið svigrúm til þess að gera betur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hæfileikar í starfi knattspyrnustjóra séu engu minni nú en tímabilið 2003-2004 þegar hann leiddi lið sitt til sigurs í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. Enski boltinn 28.11.2012 13:15
Cech styður ákvörðun Abramovich Roman Abramovich eigandi Chelsea tók mjög umdeilda ákvörðun í síðustu viku þegar hann rak knattspyrnustjóra liðsins Roberto Di Matteo úr starfi. Abramovich hefur nú fengið stuðning frá Petr Cech, markverði Chelsea, sem segir að eitthvað hafi þurft að gerast til þess að snúa gengi Chelsea við. Enski boltinn 28.11.2012 10:45
Arsenal ætlar ekki að greiða háa fjárhæð fyrir Huntelaar Klaas-Jan Huntelaar er einn af þeim framherjum sem stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá í sínar raðir þegar opnað verður fyrir leikmannamarkaðinn í janúar á næsta ári. Hollenski framherjinn hefur leikið vel með Schalke í Þýskalandi en forráðamenn liðsins segja að engin formleg tilboð hafi komið í leikmanninn. Enski boltinn 28.11.2012 10:15
Benítez segist vera heppinn að hafa fengið tækifæri hjá Chelsea Rafael Benitez, sem nýverið tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Chelsea, segir að hann sé heppinn að hafa fengið starfið. "Ég er heppinn að hafa fengið tækifæri að þjálfa lið í fremstu röð, ég hafði úr mörgu að velja, en ég taldi þetta besta kostinn fyrir mig,“ segir Benítez en Chelsea mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 09:45
Stórleikir í enska boltanum í kvöld Það er risakvöld fram undan í enska boltanum en þá fara fram einir átta leikir. Stórleikur kvöldsins er viðureign Tottenham og Liverpool og spurning hvort Gylfi Þór Sigurðsson fái tækifæri með Spurs í kvöld en hann hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu upp á síðkastið. Enski boltinn 28.11.2012 06:00
Heiðar skoraði fyrir topplið Cardiff Heiðar Helguson skoraði mark Cardiff í kvöld sem gerði 1-1 jafntefli við Derby County í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 27.11.2012 21:56
Foster þarf líklega að fara í aðra aðgerð Markvörðurinn Ben Foster hjá West Brom þarf líklega að fara í aðgerð vegna nárameiðsla sinna. Þetta segir Steve Clark, stjóri liðsins. Enski boltinn 27.11.2012 19:00
Chelsea hélt friðarfund með Clattenburg Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, fundaði í gær með knattspyrnudómaranum Mark Clattenburg. Það er í fyrsta sinn sem aðilar hittast eftir að sá síðarnefndi var sakaður um kynþáttaníð. Enski boltinn 27.11.2012 16:00
Wenger staðfestir áhuga á Zaha Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á sóknarmanninum Wilfried Zaha sem slegið hefur í gegn hjá Crystal Palace. Enski boltinn 27.11.2012 15:15
Aston Villa vann fallbaráttuslaginn gegn Reading Brynjar Björn Gunnarsson var í leikmannahópi Reading í fyrsta skipti í vetur er Reading sótti Aston Villa heim. Enski boltinn 27.11.2012 13:11
Enn lengist biðin eftir sigri hjá QPR QPR situr enn á botni ensku úrvalsdeildarinnar án sigurs eftir markalaust jafntefli gegn Sunderland í kvöld. Enski boltinn 27.11.2012 13:09
Martinez hefur fyrirgefið Al-Habsi Markvörðurinn Ali Al-Habsi skoraði ansi neyðarlegt sjálfsmark í leik með Wigan um helgi. Stjóri liðsins, Roberto Martinez, erfir það þó ekki við sinn mann. Enski boltinn 27.11.2012 12:15
Sunnudagsmessan: Kastljósinu beint að Íslendingum á Englandi Íslenskir knattspyrnumenn voru til umfjöllunar í þætti sem sýndur var í hálfleik í aðalleik ensku knattspyrnunnar um s.l. helgi. Þar var vakin athygli á því hve margir fótboltamenn frá Ísolandi hafa sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina. Rætt var við Eið Smára Guðjohnsen, Guðna Bergsson, og Gylfa Þór Sigurðsson, að auki var fjallað um Hermann Hreiðarsson. Innslagið má sjá í heild sinni með því að smella á örina hér fyrir ofan. Enski boltinn 27.11.2012 11:33
Mancini: Framherjar verða að skora Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill fá meira úr sóknarmönnum sínum en þeir sýndu í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 27.11.2012 11:30
Ár liðið frá fráfalli Speed Í dag er eitt ár liðið síðan að Gary Speed fannst látinn á heimili sínu. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales. Enski boltinn 27.11.2012 10:45
Benayoun: Mikil vonbrigði að heyra níðsöngvana Yossi Benayoun, Ísraelinn í liði West Ham, segir að níðsöngvar stuðningsmanna félagsins um helförina og Adolf Hitler hafi valdið sér gríðarlegum vonbrigðum. Enski boltinn 27.11.2012 09:30
Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. Enski boltinn 26.11.2012 22:45
West Ham mun grípa til aðgerða vegna níðsöngva West Ham gaf í dag út yfirlýsingu þar sem því var heitið að grípa til aðgerða gegn þeim stuðningsmönnum sem sungu níðsöngva á leik liðsins gegn Tottenham um helgina. Enski boltinn 26.11.2012 20:30
Sunnudagsmessan: Leiðtogalaust Chelsea lið – leikmenn hafa ekki trú á Benítez Chelsea hefur ekki náð að vinna leik í nóvember en liðið átti við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rafael Benítez tók við liðinu í síðustu viku og stýrði liðinu í fyrsta sinn. Guðmundur Benediktsson fór yfir gang mála hjá Chelsea í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 ásamt sérfræðingum þáttarins; Hjörvari Hafliðasyni og Ólafi Kristjánssyni. Enski boltinn 26.11.2012 19:00
Sunnudagsmessan: Hvað sagði Ólafur Kristjánsson um Liverpool? Gengi Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott að undanförnu og liðið situr í 11. sæti deildarinnar eftir markalaust jafntefli um helgina gegn Swansea. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna hjá þessu fornfræga félagi í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Þar svaraði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, nokkrum spurningum um félagið sem hann hefur fylgst með allt frá árinu 1973. Enski boltinn 26.11.2012 16:45
Redknapp sendir leikmönnum QPR viðvörun Harry Redknapp, nýráðinn stjóri QPR, segir að leikmenn verði hiklaust settir út úr liðinu ef þeir standa sig ekki. Enski boltinn 26.11.2012 13:00
Rodgers: Eyðum ekki miklu í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að félagið ætli sér ekki að eyða miklum peningi í leikmannakaup í janúar næstkomandi. Enski boltinn 26.11.2012 10:45
Ótrúlegt klúður Al-Habsi | Öll mörkin í enska Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 26.11.2012 10:33
Beckham óskaði Redknapp góðs gengis Harry Redknapp sat í morgun fyrir svörum blaðamanna í fyrsta sinn sem knattspyrnustjóri QPR. Enski boltinn 26.11.2012 10:00
Benitez: Torres þarf meiri hjálp Rafael Benitez, stjóri Chelsea, ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að snúa stuðningsmönnum Chelsea á sitt band. Enski boltinn 26.11.2012 09:33