Enski boltinn Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Enski boltinn 29.8.2018 08:00 Rodgers og Gerrard mætast á sunnudaginn: „Skiptir ekki máli hver er stjórinn hjá þeim“ Það verður áhugaverður leikur á sunnudaginn er Rangers og Celtic mætist í skoska boltanum. Nú beinast spjótin að hliðarlínunni. Enski boltinn 29.8.2018 06:00 Real hefur áhuga á Sterling Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag. Enski boltinn 28.8.2018 22:15 Aston Villa og Cardiff úr leik í enska deildarbikarnum Íslendingaliðin Aston Villa og Cardiff eru úr leik í enska deildarbikarnum þetta árið eftir tap í annarri umferð keppninnar. Enski boltinn 28.8.2018 20:48 Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag. Enski boltinn 28.8.2018 20:00 „Moura er ótrúlegur leikmaður“ Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær. Enski boltinn 28.8.2018 18:15 Palace sendir leikmenn frítt á lán Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila. Enski boltinn 28.8.2018 18:00 Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. Enski boltinn 28.8.2018 15:00 Heimsmethafi kennir leikmönnum Liverpool að taka innköst í vetur | Myndband Danskur sérfræðingur í innköstum hefur verið ráðinn til Liverpool. Enski boltinn 28.8.2018 13:30 Jamie Vardy hættur í enska landsliðinu Jamie Vardy mun ekki gefa lengur kost á sér í enska landsliðið en þetta sagði hann í viðtali við Guardian. Enski boltinn 28.8.2018 13:05 Leitaði sér aðstoðar sálfræðings eftir að verða fyrir kynþáttaníð Ilkay Gündogan átti erfitt eftir að hitta tyrkneska forsetann fyrir HM. Enski boltinn 28.8.2018 10:30 Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 28.8.2018 09:59 Mourinho gríníð á Twitter nær nýjum hæðum eftir skellinn í gær Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppir því væntanlega að skoða samfélagsmiðla eins og Twitter í dag. Enski boltinn 28.8.2018 09:30 Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Enski boltinn 28.8.2018 08:30 Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. Enski boltinn 28.8.2018 08:00 Neville vill halda Mourinho á Old Trafford | Myndband Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir að United eigi ekki að íhuga að reka Jose Mourinho fyrr en tímabilinu líkur. Enski boltinn 28.8.2018 07:30 Henry sagði nei við Bordeaux Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins. Enski boltinn 28.8.2018 07:00 PSG ekki að kaupa Eriksen Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen. Enski boltinn 27.8.2018 22:30 Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery. Enski boltinn 27.8.2018 22:00 Mourinho: Okkar stuðningsmenn eru greindari en það Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að stuðningsmenn United séu greindari en það að vera að hlusta á allt sem er sagt í sjónvarpinu og blöðunum. Enski boltinn 27.8.2018 21:30 Tottenham rúllaði yfir Man. Utd á Old Trafford Tottenham rúllaði yfir Manchester United, 3-0, er liðin mættust á Old Trafford í dag. Eftir að staðan var markalaus í hálfleik reyndust gestirnir sterkari. Enski boltinn 27.8.2018 20:45 Liverpool leyfði Loris Karius að fara en ekki Mignolet Simon Mignolet verður varamarkvörður Liverpool á þessari leiktíð og fær ekki að fara frá félaginu. Enski boltinn 27.8.2018 18:30 Hjörvar ánægður með Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði Meistaradeildina Jurgen Klopp keypti brasilíska markvörðinn Alisson til Liverpool í sumar til þess að taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu Alisson og hvort hann væri púslið sem vantaði hjá Liverpool. Enski boltinn 27.8.2018 15:00 Níu ár síðan að lið féll síðast í ágústmánuði: Keflavík setti tvö óvinsæl met Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni þrátt fyrir að Suðurnesjaliðið eigi enn eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu. Enski boltinn 27.8.2018 14:30 Strákarnir í Messunni vilja VAR: „Hrein og klár mistök hjá ensku úrvalsdeildinni“ Eitt umræddasta atvik helgarinnar í enska boltanum var mark Willy Boly fyrir Wolves gegn Manchester City. Boltinn virtist fara af hendinni á Boly og í netið og hefði líklega ekki átt að standa. Enski boltinn 27.8.2018 13:15 Bleiki búningsklefinn sló leikmenn Leeds ekki út af laginu Leeds United er á toppi ensku b-deildarinnar eftir fimm umferðir með 13 stig og +10 í markatölu. Enski boltinn 27.8.2018 12:30 Mourinho segir United þurfa meiri tíma Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra. Enski boltinn 27.8.2018 10:30 Sjáðu markasúpuna á Craven Cottage og sigurmark Chelsea Fimm mörk voru skoruð í fyrri hálfleik viðureignar Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea er með fullt hús stiga eftir sigurmark á loka mínútunum gegn Newcastle. Enski boltinn 27.8.2018 09:00 Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. Enski boltinn 27.8.2018 08:00 Mignolet: Af hverju fær Karius að fara en ekki ég? Simon Mignolet, leikmaður Liverpool, undrar sig á því hvers vegna Loris Karius fékk að yfirgefa Liverpool í sumarglugganum en ekki hann. Enski boltinn 27.8.2018 07:30 « ‹ ›
Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Enski boltinn 29.8.2018 08:00
Rodgers og Gerrard mætast á sunnudaginn: „Skiptir ekki máli hver er stjórinn hjá þeim“ Það verður áhugaverður leikur á sunnudaginn er Rangers og Celtic mætist í skoska boltanum. Nú beinast spjótin að hliðarlínunni. Enski boltinn 29.8.2018 06:00
Real hefur áhuga á Sterling Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag. Enski boltinn 28.8.2018 22:15
Aston Villa og Cardiff úr leik í enska deildarbikarnum Íslendingaliðin Aston Villa og Cardiff eru úr leik í enska deildarbikarnum þetta árið eftir tap í annarri umferð keppninnar. Enski boltinn 28.8.2018 20:48
Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag. Enski boltinn 28.8.2018 20:00
„Moura er ótrúlegur leikmaður“ Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær. Enski boltinn 28.8.2018 18:15
Palace sendir leikmenn frítt á lán Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila. Enski boltinn 28.8.2018 18:00
Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. Enski boltinn 28.8.2018 15:00
Heimsmethafi kennir leikmönnum Liverpool að taka innköst í vetur | Myndband Danskur sérfræðingur í innköstum hefur verið ráðinn til Liverpool. Enski boltinn 28.8.2018 13:30
Jamie Vardy hættur í enska landsliðinu Jamie Vardy mun ekki gefa lengur kost á sér í enska landsliðið en þetta sagði hann í viðtali við Guardian. Enski boltinn 28.8.2018 13:05
Leitaði sér aðstoðar sálfræðings eftir að verða fyrir kynþáttaníð Ilkay Gündogan átti erfitt eftir að hitta tyrkneska forsetann fyrir HM. Enski boltinn 28.8.2018 10:30
Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 28.8.2018 09:59
Mourinho gríníð á Twitter nær nýjum hæðum eftir skellinn í gær Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppir því væntanlega að skoða samfélagsmiðla eins og Twitter í dag. Enski boltinn 28.8.2018 09:30
Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Enski boltinn 28.8.2018 08:30
Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. Enski boltinn 28.8.2018 08:00
Neville vill halda Mourinho á Old Trafford | Myndband Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir að United eigi ekki að íhuga að reka Jose Mourinho fyrr en tímabilinu líkur. Enski boltinn 28.8.2018 07:30
Henry sagði nei við Bordeaux Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins. Enski boltinn 28.8.2018 07:00
PSG ekki að kaupa Eriksen Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen. Enski boltinn 27.8.2018 22:30
Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery. Enski boltinn 27.8.2018 22:00
Mourinho: Okkar stuðningsmenn eru greindari en það Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að stuðningsmenn United séu greindari en það að vera að hlusta á allt sem er sagt í sjónvarpinu og blöðunum. Enski boltinn 27.8.2018 21:30
Tottenham rúllaði yfir Man. Utd á Old Trafford Tottenham rúllaði yfir Manchester United, 3-0, er liðin mættust á Old Trafford í dag. Eftir að staðan var markalaus í hálfleik reyndust gestirnir sterkari. Enski boltinn 27.8.2018 20:45
Liverpool leyfði Loris Karius að fara en ekki Mignolet Simon Mignolet verður varamarkvörður Liverpool á þessari leiktíð og fær ekki að fara frá félaginu. Enski boltinn 27.8.2018 18:30
Hjörvar ánægður með Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði Meistaradeildina Jurgen Klopp keypti brasilíska markvörðinn Alisson til Liverpool í sumar til þess að taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu Alisson og hvort hann væri púslið sem vantaði hjá Liverpool. Enski boltinn 27.8.2018 15:00
Níu ár síðan að lið féll síðast í ágústmánuði: Keflavík setti tvö óvinsæl met Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni þrátt fyrir að Suðurnesjaliðið eigi enn eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu. Enski boltinn 27.8.2018 14:30
Strákarnir í Messunni vilja VAR: „Hrein og klár mistök hjá ensku úrvalsdeildinni“ Eitt umræddasta atvik helgarinnar í enska boltanum var mark Willy Boly fyrir Wolves gegn Manchester City. Boltinn virtist fara af hendinni á Boly og í netið og hefði líklega ekki átt að standa. Enski boltinn 27.8.2018 13:15
Bleiki búningsklefinn sló leikmenn Leeds ekki út af laginu Leeds United er á toppi ensku b-deildarinnar eftir fimm umferðir með 13 stig og +10 í markatölu. Enski boltinn 27.8.2018 12:30
Mourinho segir United þurfa meiri tíma Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra. Enski boltinn 27.8.2018 10:30
Sjáðu markasúpuna á Craven Cottage og sigurmark Chelsea Fimm mörk voru skoruð í fyrri hálfleik viðureignar Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea er með fullt hús stiga eftir sigurmark á loka mínútunum gegn Newcastle. Enski boltinn 27.8.2018 09:00
Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. Enski boltinn 27.8.2018 08:00
Mignolet: Af hverju fær Karius að fara en ekki ég? Simon Mignolet, leikmaður Liverpool, undrar sig á því hvers vegna Loris Karius fékk að yfirgefa Liverpool í sumarglugganum en ekki hann. Enski boltinn 27.8.2018 07:30