Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:00 Sagan segir að Toure og Pep Guardiola hafi ekki verið vel til vina vísir/getty Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30
Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00