Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:00 Sagan segir að Toure og Pep Guardiola hafi ekki verið vel til vina vísir/getty Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30
Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00