Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:00 Sagan segir að Toure og Pep Guardiola hafi ekki verið vel til vina vísir/getty Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30
Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00