Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:00 Sagan segir að Toure og Pep Guardiola hafi ekki verið vel til vina vísir/getty Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær. Toure varð Englandsmeistari með City síðasta vor. Samningur hans rann út í sumar og var ekki endurnýjaður, svo hann er án liðs eins og stendur. Það virðist þó vera yfirvofandi breyting á því ef marka má orð umboðsmanns hans á Twitter. Umboðsmaðurinn Dimitry Seluk sagði „Yaya Toure hefur staðist læknisskoðun í London. Hann er nálægt því að skrifa undir nýjan samning.“ Hann bætti við öðru tísti þar sem hann tók fram að nýja félagið væri ekki West Ham. Sögusagnir voru um það í West Ham ætlaði að bjóða í miðjumanninn en Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hafði áður útilokað að Toure kæmi til félagsins. Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður þá getur Toure enn samið við úrvalsdeildarlið því hann er samningslaus. Toure á þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester City, spilaði 315 leiki fyrir liðið og skoraði 79 mörk á átta árum hjá félaginu. It's not West Ham, 100%. Yaya is a champion. The last place is not for him https://t.co/eDGeI0EvFf — Dimitry Seluk (@dmitriseluk) August 28, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30 Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11. júní 2018 06:00
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5. júní 2018 07:30
Yaya vill vera áfram á Englandi og sýna að hann sé enn besti miðjumaðurinn Yaya Toure, sem yfirgefur Manchester City í sumar, er viljugur til að vera áfram á Englandi og er tilbúinn að gefa helming launa sinna standi hann sig ekki hjá nýju félagi. 9. maí 2018 06:00