Enski boltinn Þrír menn dæmdir í fangelsi fyrir að streyma enska boltanum ólöglega Þrír breskir menn eru á leiðinni í fangelsi eftir að þeir voru fundnir sekir um að selja aðgang að ólöglegu streymi á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.3.2019 10:30 Frank Lampard gæti orðið næsti stjóri Chelsea Frank Lampard gæti verið á leiðinni aftur á Stamford Bridge ef marka má slúðrið í enskum fjölmiðlum í morgun. Enski boltinn 22.3.2019 10:00 Pep sagður halda því fram að enska úrvalsdeildin sé að hjálpa Liverpool á móti Man. City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sagður mjög reiður yfir leikjadagskrá Manchester City á lokasprettinum en liðið á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 22.3.2019 09:30 Algjör martröð fyrir Rooney ef Liverpool verður enskur meistari Það er einn knattspyrnumaður utan herbúða Manchester City og Liverpool sem getur seint talist vera hlutlaus í baráttu félaganna um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 22.3.2019 08:30 Man. City að reyna að ná „nýja Ronaldo“ á undan Man. United Manchester City er sagt vera að undirbúa tilboð í nýja undrabarnið í portúgalska fótboltanum en margir hafa líkt sama strák við sjálfan Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 21.3.2019 14:30 Mané og Salah jöfnuðu afrek Rush og Dalglish Sadio Mané og Mohamed Salah eru markahæstu leikmenn Liverpool á leiktíðinni og svo öflugir saman að það þarf að fara allt aftur til Ian Rush og Kenny Dalglish til að finna samskonar tvíeyki í framlínu Liverpool. Enski boltinn 21.3.2019 12:00 Stjarna Man. City lukkunnar pamfíll eftir grimmilegt brot í vináttulandsleik í gær Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Enski boltinn 21.3.2019 11:30 Gylfi er einu klúðri á vítapunktinum frá því að setja met sem enginn vill eiga Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu öflugur á vítapunktinum í vetur. Enski boltinn 21.3.2019 10:49 Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika. Enski boltinn 21.3.2019 10:30 Klopp ráðleggur Mo Salah að gera það sama og Mané gerði Tveir markahæstu leikmenn Liverpool eru ekki alveg á sama staðnum í dag því á meðan annar skorar í hverjum leik hefur hinn ekki skorað í sjö leikjum í röð. Samtals eru þeir þó með jafnmörg mörk á tímabilinu. Enski boltinn 21.3.2019 09:30 Gylfi valinn við hliðina á Pogba í úrvalslið Sky Sports Eftir alla gagnrýnina í fyrravetur þá er allt önnur og jákvæðari umfjöllun um Gylfa Þór Sigurðsson í ensku fjölmiðlunum í vetur og auðvitað hjálpar Gylfi þar sér sjálfur með því að skora öll þessi mörk fyrir Everton-liðið. Enski boltinn 21.3.2019 08:30 Safna fyrir lögfræðikostnaði fyrir handtekna stuðningsmenn Stuðningsmannafélag Newcastle hefur sett af stað netsöfnun til þess að borga lögfræðikostnað stuðningsmanna sem voru handteknir á leik Bournemouth og Newcastle. Enski boltinn 21.3.2019 07:00 „Enginn talar um Sterling eins og hann á skilið“ Paul Pogba hefur tekið upp hanskann fyrir Raheem Sterling og segir hann ekki fá sanngjarna umfjöllun í fjölmiðlum. Enski boltinn 21.3.2019 06:00 Sagðist neyðast til að hætta í fótbolta eftir dóm um kynþáttaníð Fyrrum leikmaður Sheffield United segist hafa neyðst til þess að hætta í fótbolta eftir að hún fór í bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 20.3.2019 23:30 Alexander-Arnold farinn meiddur til Liverpool Liverpool-maðurinn Trent Alexander-Arnold hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. Enski boltinn 20.3.2019 18:46 Paul Pogba ekki í vafa um hver eigi að verða næsti stjóri Man United Paul Pogba sagði sína skoðun á því hver eigi að verða knattspyrnustjóri Manchester United tímabilið 2019-20. Enski boltinn 20.3.2019 14:00 Ryan Giggs svaraði Zlatan Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku. Enski boltinn 20.3.2019 11:30 Ekkert falskt við hógværð Liverpool-mannsins Sadio Mané Sadio Mané sækist ekki eftir athygli en frammistaða hans að undanförnu hefur kallað á miklu meiri áhuga fjölmiðla á þessum snjalla Senegala. Enski boltinn 20.3.2019 10:00 Liverpool gæti verið nokkrum vikum frá því að næla í Paulo Dybala Sögusagnir frá Ítalíu gera mikið úr áhuga Liverpool á að fá til sín argentínska framherjann Paulo Dybala sem væri vissulega mjög áhugaverð kaup hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 20.3.2019 08:30 Óvíst hvort Alderweireld verði áfram hjá Tottenham Er Belginn öflugi á förum? Enski boltinn 20.3.2019 07:00 Sigurlíkur Liverpool hækkuðu með sigrinum á Fulham en þó ekki mikið Liverpool er aftur á leiðinni í rétta átt í töflunni yfir líkur á næstu ensku meisturum eftir sigur Liverpool-liðsins á Fulham um helgina. Enski boltinn 19.3.2019 21:30 Sanchez trúir því enn að hann geti sannað sig hjá United Alexis Sanchez segist enn hafa fulla trú á því að hann geti sannað sig á Old Trafford og ætlar sér að vinna titla með félaginu. Enski boltinn 19.3.2019 18:30 Al Arabi staðfestir tveggja ára samning Arons Miðjumaðurinn yfirgefur Bretlandseyjar. Enski boltinn 19.3.2019 17:29 Manchester City hefur haft heppnina með sér Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur. Enski boltinn 19.3.2019 15:30 Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. Enski boltinn 19.3.2019 14:30 „Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Enski boltinn 19.3.2019 14:15 Birkir um Aston Villa: Kom ekki til greina að fara í janúar Birkir Bjarnason hefur lítið fengið að spila með enska B-deildarliðinu Aston Villa síðustu vikurnar. Enski boltinn 19.3.2019 12:30 Pistill í The Times: Gylfi er sá sem heldur leik Everton liðsins gangandi Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í síðasta leik sínum með Everton fyrir mikilvægt landsleikjahlé með íslenska landsliðinu. Enski boltinn 19.3.2019 09:30 Pochettino ánægður hjá Tottenham og hugsar sér ekki til hreyfings Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Tottenham. Enski boltinn 19.3.2019 07:00 Hefur ofurtrú á Hudson-Odoi: „Getur komist í liðið hjá hvaða félagi sem er“ Aidy Boothroyd, þjálfari U21-árs landslið Englands, segir að vængmaðurinn Callum Hudson-Odoi gæti komist í liðið hjá hvaða liði sem er í heiminum í dag. Enski boltinn 19.3.2019 06:00 « ‹ ›
Þrír menn dæmdir í fangelsi fyrir að streyma enska boltanum ólöglega Þrír breskir menn eru á leiðinni í fangelsi eftir að þeir voru fundnir sekir um að selja aðgang að ólöglegu streymi á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.3.2019 10:30
Frank Lampard gæti orðið næsti stjóri Chelsea Frank Lampard gæti verið á leiðinni aftur á Stamford Bridge ef marka má slúðrið í enskum fjölmiðlum í morgun. Enski boltinn 22.3.2019 10:00
Pep sagður halda því fram að enska úrvalsdeildin sé að hjálpa Liverpool á móti Man. City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sagður mjög reiður yfir leikjadagskrá Manchester City á lokasprettinum en liðið á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 22.3.2019 09:30
Algjör martröð fyrir Rooney ef Liverpool verður enskur meistari Það er einn knattspyrnumaður utan herbúða Manchester City og Liverpool sem getur seint talist vera hlutlaus í baráttu félaganna um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 22.3.2019 08:30
Man. City að reyna að ná „nýja Ronaldo“ á undan Man. United Manchester City er sagt vera að undirbúa tilboð í nýja undrabarnið í portúgalska fótboltanum en margir hafa líkt sama strák við sjálfan Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 21.3.2019 14:30
Mané og Salah jöfnuðu afrek Rush og Dalglish Sadio Mané og Mohamed Salah eru markahæstu leikmenn Liverpool á leiktíðinni og svo öflugir saman að það þarf að fara allt aftur til Ian Rush og Kenny Dalglish til að finna samskonar tvíeyki í framlínu Liverpool. Enski boltinn 21.3.2019 12:00
Stjarna Man. City lukkunnar pamfíll eftir grimmilegt brot í vináttulandsleik í gær Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Enski boltinn 21.3.2019 11:30
Gylfi er einu klúðri á vítapunktinum frá því að setja met sem enginn vill eiga Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu öflugur á vítapunktinum í vetur. Enski boltinn 21.3.2019 10:49
Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika. Enski boltinn 21.3.2019 10:30
Klopp ráðleggur Mo Salah að gera það sama og Mané gerði Tveir markahæstu leikmenn Liverpool eru ekki alveg á sama staðnum í dag því á meðan annar skorar í hverjum leik hefur hinn ekki skorað í sjö leikjum í röð. Samtals eru þeir þó með jafnmörg mörk á tímabilinu. Enski boltinn 21.3.2019 09:30
Gylfi valinn við hliðina á Pogba í úrvalslið Sky Sports Eftir alla gagnrýnina í fyrravetur þá er allt önnur og jákvæðari umfjöllun um Gylfa Þór Sigurðsson í ensku fjölmiðlunum í vetur og auðvitað hjálpar Gylfi þar sér sjálfur með því að skora öll þessi mörk fyrir Everton-liðið. Enski boltinn 21.3.2019 08:30
Safna fyrir lögfræðikostnaði fyrir handtekna stuðningsmenn Stuðningsmannafélag Newcastle hefur sett af stað netsöfnun til þess að borga lögfræðikostnað stuðningsmanna sem voru handteknir á leik Bournemouth og Newcastle. Enski boltinn 21.3.2019 07:00
„Enginn talar um Sterling eins og hann á skilið“ Paul Pogba hefur tekið upp hanskann fyrir Raheem Sterling og segir hann ekki fá sanngjarna umfjöllun í fjölmiðlum. Enski boltinn 21.3.2019 06:00
Sagðist neyðast til að hætta í fótbolta eftir dóm um kynþáttaníð Fyrrum leikmaður Sheffield United segist hafa neyðst til þess að hætta í fótbolta eftir að hún fór í bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 20.3.2019 23:30
Alexander-Arnold farinn meiddur til Liverpool Liverpool-maðurinn Trent Alexander-Arnold hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. Enski boltinn 20.3.2019 18:46
Paul Pogba ekki í vafa um hver eigi að verða næsti stjóri Man United Paul Pogba sagði sína skoðun á því hver eigi að verða knattspyrnustjóri Manchester United tímabilið 2019-20. Enski boltinn 20.3.2019 14:00
Ryan Giggs svaraði Zlatan Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku. Enski boltinn 20.3.2019 11:30
Ekkert falskt við hógværð Liverpool-mannsins Sadio Mané Sadio Mané sækist ekki eftir athygli en frammistaða hans að undanförnu hefur kallað á miklu meiri áhuga fjölmiðla á þessum snjalla Senegala. Enski boltinn 20.3.2019 10:00
Liverpool gæti verið nokkrum vikum frá því að næla í Paulo Dybala Sögusagnir frá Ítalíu gera mikið úr áhuga Liverpool á að fá til sín argentínska framherjann Paulo Dybala sem væri vissulega mjög áhugaverð kaup hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 20.3.2019 08:30
Óvíst hvort Alderweireld verði áfram hjá Tottenham Er Belginn öflugi á förum? Enski boltinn 20.3.2019 07:00
Sigurlíkur Liverpool hækkuðu með sigrinum á Fulham en þó ekki mikið Liverpool er aftur á leiðinni í rétta átt í töflunni yfir líkur á næstu ensku meisturum eftir sigur Liverpool-liðsins á Fulham um helgina. Enski boltinn 19.3.2019 21:30
Sanchez trúir því enn að hann geti sannað sig hjá United Alexis Sanchez segist enn hafa fulla trú á því að hann geti sannað sig á Old Trafford og ætlar sér að vinna titla með félaginu. Enski boltinn 19.3.2019 18:30
Al Arabi staðfestir tveggja ára samning Arons Miðjumaðurinn yfirgefur Bretlandseyjar. Enski boltinn 19.3.2019 17:29
Manchester City hefur haft heppnina með sér Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur. Enski boltinn 19.3.2019 15:30
Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. Enski boltinn 19.3.2019 14:30
„Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Enski boltinn 19.3.2019 14:15
Birkir um Aston Villa: Kom ekki til greina að fara í janúar Birkir Bjarnason hefur lítið fengið að spila með enska B-deildarliðinu Aston Villa síðustu vikurnar. Enski boltinn 19.3.2019 12:30
Pistill í The Times: Gylfi er sá sem heldur leik Everton liðsins gangandi Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í síðasta leik sínum með Everton fyrir mikilvægt landsleikjahlé með íslenska landsliðinu. Enski boltinn 19.3.2019 09:30
Pochettino ánægður hjá Tottenham og hugsar sér ekki til hreyfings Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Tottenham. Enski boltinn 19.3.2019 07:00
Hefur ofurtrú á Hudson-Odoi: „Getur komist í liðið hjá hvaða félagi sem er“ Aidy Boothroyd, þjálfari U21-árs landslið Englands, segir að vængmaðurinn Callum Hudson-Odoi gæti komist í liðið hjá hvaða liði sem er í heiminum í dag. Enski boltinn 19.3.2019 06:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti