Enski boltinn Bíllinn hirtur af próflausum Tevez Carlos Tevez varð í gær að sjá á eftir 23 milljón króna Bentley bifreið sinni í hendur lögreglu eftir að í ljós kom að hann er ekki með tilskilin ökuréttindi á Englandi. Enski boltinn 7.2.2009 14:56 Bellamy tryggði City sigur á Boro Craig Bellamy skoraði sigurmark Manchester United í síðari hálfleik í dag þegar liðið lagði heillum horfið lið Middlesbrough 1-0 á heimavelli sínum. Enski boltinn 7.2.2009 14:41 Redknapp er hættur að klappa leikmönnum sínum Harry Redknapp stjóri Tottenham hefur enn og aftur lýst því yfir að nú sé kominn tími til fyrir hans menn að sýna þá nauðsynlegu hörku sem til þarf til að halda liðinu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2009 12:35 Diouf fagnar baulinu Senegalmaðurinn El Hadji-Diouf sem nýverið gekk í raðir Blackburn frá Sunderland, segist þrífast á því þegar stuðningsmenn mótherjans baula á hann í leikjum. Enski boltinn 7.2.2009 12:27 Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. Enski boltinn 7.2.2009 12:20 Rafa hefur áhyggjur af Torres Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af fyrirhugaðri þátttöku framherjans Fernando Torres í vináttulandsleik Spánverja og Englendinga í næstu viku. Enski boltinn 7.2.2009 11:35 Sharapova hyggur á endurkomu í mars Rússneska tenniskonan Maria Sharapova stefnir á að hefja keppni á nýjan leik í mars, en hún hefur strítt við meiðsli á öxl í meira og minna tvo ár. Hún hefur verið alveg frá keppni síðan í ágúst. Enski boltinn 7.2.2009 11:26 Fjölda leikja frestað á Englandi vegna veðurs Vetrartíðin á Englandi hefur verið sú harðasta á Englandi í áratugi og í dag er búið að fresta fjölda leikja í neðri deildunum þar í landi. Enski boltinn 7.2.2009 11:11 Fabregas á góðum batavegi Læknir spænska miðjumannsins Cesc Fabregas hjá Arsenal útilokar ekki að leikmaðurinn gæti snúið mun fyrr til baka eftir hnémeiðsli sín en áætlað var. Enski boltinn 7.2.2009 11:05 Sex eða sjö vikur í Rosicky Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á von á því að Tomas Rosicky verði kominn aftur á fullt skrið eftir 6-7 vikur. Enski boltinn 6.2.2009 23:15 Benitez var ekki hrifinn af mér Robbie Keane segir að hann hefði ekkert meira getað gert til að gera dvöl sína hjá Liverpool bærilegri. Enski boltinn 6.2.2009 22:30 Ferguson og Vidic bestir í janúar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, og Nemanja Vidic, leikmaður félagsins, voru í dag útnefndir bestir í ensku úrvalsdeildinni í janúarmánuði. Enski boltinn 6.2.2009 19:50 Meiðsli Grétars ekki alvarleg Ekki bendir til annars en að Grétar Rafn Steinsson verði með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn kemur. Enski boltinn 6.2.2009 18:59 Stuðningsmaður City fékk sér Kaka húðflúr (myndir) Christopher Atkinson, 25 ára gamall stuðningsmaður Manchester City, missti sig aðeins í gleðinni þegar til stóð að félagið keypti Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan í síðasta mánuði. Enski boltinn 6.2.2009 16:37 Punktar um leiki helgarinnar á Englandi Leikur helgarinnar í enska boltanum verður án efa grannaslagur Tottenham og Arsenal á sunnudaginn þar sem þessir erkifjendur mætast í 144. sinn. Enski boltinn 6.2.2009 15:34 Ferguson: Kjánalegt að hafna því að fara til Milan Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist eiga von á því að David Beckham gangi formlega í raðir AC Milan á næstunni. Enski boltinn 6.2.2009 15:15 Bruce: Getum ekki haldið í Valencia Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segist enga von hafa um að halda vængmanninum Luis Antonio Valencia hjá félaginu lengur en til loka leiktíðar. Enski boltinn 6.2.2009 15:09 Totti er besti leikmaður Evrópu Markvörðurinn Manuel Almunia hjá Arsenal hitar upp fyrir einvígi liðsins við Roma í Meistaradeildinni með því að lýsa því yfir að Francesco Totti sé besti knattspyrnumaður Evrópu. Enski boltinn 6.2.2009 13:16 Hatton: Calzaghe er sá besti Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér. Enski boltinn 6.2.2009 12:23 Leiva er í rusli eftir rauða spjaldið Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hjá Liverpool er enn í öngum sínum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í bikarleiknum gegn Everton í vikunni. Enski boltinn 6.2.2009 10:53 Platini vill herða reglur um eyðslu Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur óbeit á risatilboðum í knattspyrnumenn og boðar breytingar á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 6.2.2009 10:23 Portsmouth ætlar í mál við Daily Express Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth brugðust hart við í morgun þegar Daily Express greindi frá því að félagið væri í viðræðum við Alan Curbishley um að taka við liðinu. Enski boltinn 6.2.2009 10:09 Ekkert athugavert við félagaskipti Arshavin Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar staðfesti í samtali við BBC í morgun að niðurstaða fundar með forráðamönnum liða í deildinni hefði leitt í ljós að ekkert óeðlilegt hefði verið við félagaskipti Andrei Arshavin til Arsenal í vikunni. Enski boltinn 6.2.2009 10:03 Tevez boðinn nýr samningur Manchester United hefur boðið Carlos Tevez nýjan samning við félagið ef marka má frétt sem birtist í Daily Mirror í dag. Enski boltinn 5.2.2009 19:27 Kinnear ætlar að bíða með að framlengja Joe Kinnear segir að sér standi til boða að framlengja samning sinn við Newcastle um tvö ár en ætlar að bíða með það til loka tímabilsins. Enski boltinn 5.2.2009 18:16 Ökuskírteinið tekið af Keegan Kevin Keegan má ekki bíl næsta hálfa árið þar sem ökuskírteini hans var tekið af honum vegna hraðaaksturs. Enski boltinn 5.2.2009 17:42 Enska knattspyrnusambandið vill svör við klúðri ITV Enska knattspyrnusambandið hefur fram á formlega útskýringu fyrir því að sjónvarpsstöðin ITV missti af sigurmarki Everton gegn Liverpool í leik liðanna í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 5.2.2009 17:29 Arshavin tekur lagið í sjónvarpsþætti (myndband) Rússneski miðjumaðurinn Andrei Arshavin ætti líklega að halda sig við knattspyrnuna ef marka má frammistöðu hans sem söngvara. Enski boltinn 5.2.2009 16:23 Guðjón leggur línurnar í agamálum Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur sent leikmönnum sínum skýr skilaboð með því að setja einn sinn besta mann út úr liðinu fyrir agaleysi. Enski boltinn 5.2.2009 15:35 Gerrard frá í þrjár vikur Steven Gerrard fyrirliði Liverpool verður frá keppni í um þrjár vikur vegna meiðsla á læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Everton í gærkvöld. Enski boltinn 5.2.2009 14:07 « ‹ ›
Bíllinn hirtur af próflausum Tevez Carlos Tevez varð í gær að sjá á eftir 23 milljón króna Bentley bifreið sinni í hendur lögreglu eftir að í ljós kom að hann er ekki með tilskilin ökuréttindi á Englandi. Enski boltinn 7.2.2009 14:56
Bellamy tryggði City sigur á Boro Craig Bellamy skoraði sigurmark Manchester United í síðari hálfleik í dag þegar liðið lagði heillum horfið lið Middlesbrough 1-0 á heimavelli sínum. Enski boltinn 7.2.2009 14:41
Redknapp er hættur að klappa leikmönnum sínum Harry Redknapp stjóri Tottenham hefur enn og aftur lýst því yfir að nú sé kominn tími til fyrir hans menn að sýna þá nauðsynlegu hörku sem til þarf til að halda liðinu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2009 12:35
Diouf fagnar baulinu Senegalmaðurinn El Hadji-Diouf sem nýverið gekk í raðir Blackburn frá Sunderland, segist þrífast á því þegar stuðningsmenn mótherjans baula á hann í leikjum. Enski boltinn 7.2.2009 12:27
Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. Enski boltinn 7.2.2009 12:20
Rafa hefur áhyggjur af Torres Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af fyrirhugaðri þátttöku framherjans Fernando Torres í vináttulandsleik Spánverja og Englendinga í næstu viku. Enski boltinn 7.2.2009 11:35
Sharapova hyggur á endurkomu í mars Rússneska tenniskonan Maria Sharapova stefnir á að hefja keppni á nýjan leik í mars, en hún hefur strítt við meiðsli á öxl í meira og minna tvo ár. Hún hefur verið alveg frá keppni síðan í ágúst. Enski boltinn 7.2.2009 11:26
Fjölda leikja frestað á Englandi vegna veðurs Vetrartíðin á Englandi hefur verið sú harðasta á Englandi í áratugi og í dag er búið að fresta fjölda leikja í neðri deildunum þar í landi. Enski boltinn 7.2.2009 11:11
Fabregas á góðum batavegi Læknir spænska miðjumannsins Cesc Fabregas hjá Arsenal útilokar ekki að leikmaðurinn gæti snúið mun fyrr til baka eftir hnémeiðsli sín en áætlað var. Enski boltinn 7.2.2009 11:05
Sex eða sjö vikur í Rosicky Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á von á því að Tomas Rosicky verði kominn aftur á fullt skrið eftir 6-7 vikur. Enski boltinn 6.2.2009 23:15
Benitez var ekki hrifinn af mér Robbie Keane segir að hann hefði ekkert meira getað gert til að gera dvöl sína hjá Liverpool bærilegri. Enski boltinn 6.2.2009 22:30
Ferguson og Vidic bestir í janúar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, og Nemanja Vidic, leikmaður félagsins, voru í dag útnefndir bestir í ensku úrvalsdeildinni í janúarmánuði. Enski boltinn 6.2.2009 19:50
Meiðsli Grétars ekki alvarleg Ekki bendir til annars en að Grétar Rafn Steinsson verði með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn kemur. Enski boltinn 6.2.2009 18:59
Stuðningsmaður City fékk sér Kaka húðflúr (myndir) Christopher Atkinson, 25 ára gamall stuðningsmaður Manchester City, missti sig aðeins í gleðinni þegar til stóð að félagið keypti Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan í síðasta mánuði. Enski boltinn 6.2.2009 16:37
Punktar um leiki helgarinnar á Englandi Leikur helgarinnar í enska boltanum verður án efa grannaslagur Tottenham og Arsenal á sunnudaginn þar sem þessir erkifjendur mætast í 144. sinn. Enski boltinn 6.2.2009 15:34
Ferguson: Kjánalegt að hafna því að fara til Milan Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist eiga von á því að David Beckham gangi formlega í raðir AC Milan á næstunni. Enski boltinn 6.2.2009 15:15
Bruce: Getum ekki haldið í Valencia Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segist enga von hafa um að halda vængmanninum Luis Antonio Valencia hjá félaginu lengur en til loka leiktíðar. Enski boltinn 6.2.2009 15:09
Totti er besti leikmaður Evrópu Markvörðurinn Manuel Almunia hjá Arsenal hitar upp fyrir einvígi liðsins við Roma í Meistaradeildinni með því að lýsa því yfir að Francesco Totti sé besti knattspyrnumaður Evrópu. Enski boltinn 6.2.2009 13:16
Hatton: Calzaghe er sá besti Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér. Enski boltinn 6.2.2009 12:23
Leiva er í rusli eftir rauða spjaldið Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hjá Liverpool er enn í öngum sínum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í bikarleiknum gegn Everton í vikunni. Enski boltinn 6.2.2009 10:53
Platini vill herða reglur um eyðslu Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur óbeit á risatilboðum í knattspyrnumenn og boðar breytingar á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 6.2.2009 10:23
Portsmouth ætlar í mál við Daily Express Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth brugðust hart við í morgun þegar Daily Express greindi frá því að félagið væri í viðræðum við Alan Curbishley um að taka við liðinu. Enski boltinn 6.2.2009 10:09
Ekkert athugavert við félagaskipti Arshavin Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar staðfesti í samtali við BBC í morgun að niðurstaða fundar með forráðamönnum liða í deildinni hefði leitt í ljós að ekkert óeðlilegt hefði verið við félagaskipti Andrei Arshavin til Arsenal í vikunni. Enski boltinn 6.2.2009 10:03
Tevez boðinn nýr samningur Manchester United hefur boðið Carlos Tevez nýjan samning við félagið ef marka má frétt sem birtist í Daily Mirror í dag. Enski boltinn 5.2.2009 19:27
Kinnear ætlar að bíða með að framlengja Joe Kinnear segir að sér standi til boða að framlengja samning sinn við Newcastle um tvö ár en ætlar að bíða með það til loka tímabilsins. Enski boltinn 5.2.2009 18:16
Ökuskírteinið tekið af Keegan Kevin Keegan má ekki bíl næsta hálfa árið þar sem ökuskírteini hans var tekið af honum vegna hraðaaksturs. Enski boltinn 5.2.2009 17:42
Enska knattspyrnusambandið vill svör við klúðri ITV Enska knattspyrnusambandið hefur fram á formlega útskýringu fyrir því að sjónvarpsstöðin ITV missti af sigurmarki Everton gegn Liverpool í leik liðanna í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 5.2.2009 17:29
Arshavin tekur lagið í sjónvarpsþætti (myndband) Rússneski miðjumaðurinn Andrei Arshavin ætti líklega að halda sig við knattspyrnuna ef marka má frammistöðu hans sem söngvara. Enski boltinn 5.2.2009 16:23
Guðjón leggur línurnar í agamálum Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur sent leikmönnum sínum skýr skilaboð með því að setja einn sinn besta mann út úr liðinu fyrir agaleysi. Enski boltinn 5.2.2009 15:35
Gerrard frá í þrjár vikur Steven Gerrard fyrirliði Liverpool verður frá keppni í um þrjár vikur vegna meiðsla á læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Everton í gærkvöld. Enski boltinn 5.2.2009 14:07