Enski boltinn

Diouf fagnar baulinu

Senegalmaðurinn El Hadji-Diouf sem nýverið gekk í raðir Blackburn frá Sunderland, segist þrífast á því þegar stuðningsmenn mótherjans baula á hann í leikjum.

Enski boltinn

Rafa hefur áhyggjur af Torres

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af fyrirhugaðri þátttöku framherjans Fernando Torres í vináttulandsleik Spánverja og Englendinga í næstu viku.

Enski boltinn

Sharapova hyggur á endurkomu í mars

Rússneska tenniskonan Maria Sharapova stefnir á að hefja keppni á nýjan leik í mars, en hún hefur strítt við meiðsli á öxl í meira og minna tvo ár. Hún hefur verið alveg frá keppni síðan í ágúst.

Enski boltinn

Fabregas á góðum batavegi

Læknir spænska miðjumannsins Cesc Fabregas hjá Arsenal útilokar ekki að leikmaðurinn gæti snúið mun fyrr til baka eftir hnémeiðsli sín en áætlað var.

Enski boltinn

Totti er besti leikmaður Evrópu

Markvörðurinn Manuel Almunia hjá Arsenal hitar upp fyrir einvígi liðsins við Roma í Meistaradeildinni með því að lýsa því yfir að Francesco Totti sé besti knattspyrnumaður Evrópu.

Enski boltinn

Hatton: Calzaghe er sá besti

Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér.

Enski boltinn

Ekkert athugavert við félagaskipti Arshavin

Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar staðfesti í samtali við BBC í morgun að niðurstaða fundar með forráðamönnum liða í deildinni hefði leitt í ljós að ekkert óeðlilegt hefði verið við félagaskipti Andrei Arshavin til Arsenal í vikunni.

Enski boltinn