Enski boltinn Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. Enski boltinn 18.4.2012 15:15 Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. Enski boltinn 18.4.2012 12:15 Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. Enski boltinn 18.4.2012 10:45 Gylfi átti eitt af flottustu mörkum helgarinnar og var í liði umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Swansea City um helgina þegar liðið vann frábæran 3-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi opnaði þar markareikning sinn á heimavelli Swansea og markið var valið eitt af flottustu mörkum helgarinnar. Enski boltinn 17.4.2012 22:15 Reading komið upp í ensku úrvalsdeildina - Brynjar Björn á heimleið Reading tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 1-0 heimasigur á Nottingham Forest. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá fjórtándi í sextán leikjum frá því í lok janúar. Reading er með 88 stig og átta stigum meira en West Ham sem situr í þriðja sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 17.4.2012 21:21 Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. Enski boltinn 17.4.2012 20:00 Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. Enski boltinn 17.4.2012 16:45 Mancini fer í reglulegar leyniferðir til Ítalíu Lífið er ekki auðvelt hjá Roberto Mancini, stjóra Man. City, þessa dagana. Ekki bara er hann í krefjandi toppbaráttu í enska boltanum heldur er hann á sífelldum þeytingi til Ítalíu þar sem faðir hans er mikið veikur. Enski boltinn 17.4.2012 14:30 Rooney einu marki á eftir George Best Wayne Rooney verður fljótlega orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Man. Utd. Rooney vantar aðeins eitt mark til þess að jafna þá George Best og Dennis Viollet. Enski boltinn 17.4.2012 11:30 Carroll segist vera hættur að lyfta sér upp Andy Carroll er loksins farinn að endurgreiða Liverpool fyrir þær 35 milljínur punda sem liðið greiddi fyrir hann. Carroll hefur skorað sigurmörk í síðustu leikjum og nú síðast gegn Everton í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 17.4.2012 10:00 Sex koma til greina sem leikmaður ársins í ensku deildinni Sex leikmenn voru í dag tilnefndir sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á tímabilinu en hér á ferðinni kjör leikmanna deildarinnar. Verðlaunin verða afhent á sunnudaginn kemur en undanfarin tvö ár hafa Gareth Bale (2010-11) og Wayne Rooney (2009-10) hlotið þessi virtu verðlaun. Enski boltinn 17.4.2012 07:00 Balotelli: Dauði Morosini hefur kennt mér að meta lífið Mario Balotelli, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, þekkti persónulega Ítalann Piermario Morosini sem lést um helgina eftir að hafa fengið hjartáfall í miðjum leik Livorno á móti Pescara í ítölsku b-deildinni. Dauði Morosini hafði mikil áhrif á Balotelli ef marka má viðtal við hann í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Enski boltinn 16.4.2012 23:15 Wenger: Við gerðum þetta ekki saman í seinni hálfleik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur eftir tap á heimavelli á móti Wigan í kvöld en Arsenal hefði náð átta stiga forskoti á Tottenham og Newcastle með sigri. Enski boltinn 16.4.2012 21:53 Martinez um sigurinn á Arsenal: Þetta var ekkert slys Roberto Martinez, stjóri Wigan, er að gera frábæra hluti með sína menn á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni en liðið steig stórt skref í átt að því að bjarga sér frá falli með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í kvöld. Enski boltinn 16.4.2012 21:30 Benfica vill fá Fabio Portúgalska liðið Benfica er með augastað á bakverði Man. Utd, Fabio, en umbiðsmaður Brasilíumannsins staðfestir það. Enski boltinn 16.4.2012 19:30 Tveir "risa"-sigrar hjá Wigan í röð - afdrifaríkar 94 sekúndur hjá Arsenal Wigan Athletic fylgdi eftir óvæntum sigri á Manchester United í síðustu viku með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fjórði sigurinn í síðustu fimm leikjum hjá lærisveinunum hans Roberto Martinez en að sama skapi var þetta aðeins annað tap Arsenal-liðsins í síðustu 10 deildarleikjum. Enski boltinn 16.4.2012 18:15 Muamba útskrifaður af sjúkrahúsinu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton Wanderers sem hneig niður í bikarleik á móti Tottenham á dögunum, er allur á batavegi eins og hefur komið fram en það nýjasta sem er að frétta af Muamba er að hann fékk að fara heim af sjúkrahúsinu í dag. Enski boltinn 16.4.2012 17:30 Diouf handtekinn um helgina Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi. Enski boltinn 16.4.2012 13:45 Ryan Taylor: Young er mesti svindlarinn í deildinni Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er ekki vinsælasti maðurinn í enska boltanum þessa dagana eftir að hafa fiskað tvö víti á skömmum tíma. Enski boltinn 16.4.2012 11:30 Reyndi að kúga fé út úr Balotelli og var handtekinn Lögreglan í Manchester er búið að handtaka mann sem er grunaður um að hafa ætlað að kúga fé út úr Mario Balotelli, leikmanni Man. City. Enski boltinn 16.4.2012 10:45 Suarez ætlar ekki að yfirgefa Liverpool Þó svo einhverjir hafi spáð því að Luis Suarez yrði seldur frá Liverpool í sumar segist úrúgvæski framherjinn síður en svo vera á förum frá félaginu. Enski boltinn 16.4.2012 10:00 Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Sem fyrr býður Vísir lesendum sínum að sjá öll helstu tilþrifin og mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.4.2012 09:53 Enska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna. Enski boltinn 16.4.2012 09:26 Balotelli reiðubúinn að ganga til sálfræðings Mario Balotelli er sagður vera tilbúinn að leita hjálpar sálfræðings til að bjarga ferli sínum hjá Manchester City. Þetta er fullyrt í enska götublaðinu The Sun. Enski boltinn 15.4.2012 23:30 Barton ætlar að blogga á eigin heimasíðu Þó svo að Joey Barton sé hættur á Twitter ætlar hann að halda áfram að segja skoðanir sínar á sinni eigin heimasíðu sem hann stefnir á að setja í loftið innan tíðar. Enski boltinn 15.4.2012 22:45 Drenthe var í agabanni gegn Liverpool Royston Drenthe, leikmaður Everton, var ekki í leikmannahópi liðsins í undanúrslitaleiknum gegn Liverpool í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 15.4.2012 21:15 Abramovich vill fá Krul í markið hjá Chelsea Knattspyrnuliðið Chelsea ætla leggja allt kapp á það að klófesta markvörðinn Tim Krul frá Newcastle í sumar. Enski boltinn 15.4.2012 18:00 Helgi Valur og félagar í AIK að gera það gott í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Dagurinn hófst á fínum sigri hjá AIK gegn Syrianska 1-0 á útivelli. Enski boltinn 15.4.2012 17:30 Szczesny: Fer ekki frá Arsenal án titils Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er ekki á leiðinni frá félaginu á næstunni og ætlar sér að vinna marga titla með liðinu á næstu árum. Enski boltinn 15.4.2012 17:15 Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 15.4.2012 15:00 « ‹ ›
Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. Enski boltinn 18.4.2012 15:15
Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. Enski boltinn 18.4.2012 12:15
Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. Enski boltinn 18.4.2012 10:45
Gylfi átti eitt af flottustu mörkum helgarinnar og var í liði umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Swansea City um helgina þegar liðið vann frábæran 3-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi opnaði þar markareikning sinn á heimavelli Swansea og markið var valið eitt af flottustu mörkum helgarinnar. Enski boltinn 17.4.2012 22:15
Reading komið upp í ensku úrvalsdeildina - Brynjar Björn á heimleið Reading tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 1-0 heimasigur á Nottingham Forest. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá fjórtándi í sextán leikjum frá því í lok janúar. Reading er með 88 stig og átta stigum meira en West Ham sem situr í þriðja sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 17.4.2012 21:21
Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. Enski boltinn 17.4.2012 20:00
Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. Enski boltinn 17.4.2012 16:45
Mancini fer í reglulegar leyniferðir til Ítalíu Lífið er ekki auðvelt hjá Roberto Mancini, stjóra Man. City, þessa dagana. Ekki bara er hann í krefjandi toppbaráttu í enska boltanum heldur er hann á sífelldum þeytingi til Ítalíu þar sem faðir hans er mikið veikur. Enski boltinn 17.4.2012 14:30
Rooney einu marki á eftir George Best Wayne Rooney verður fljótlega orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Man. Utd. Rooney vantar aðeins eitt mark til þess að jafna þá George Best og Dennis Viollet. Enski boltinn 17.4.2012 11:30
Carroll segist vera hættur að lyfta sér upp Andy Carroll er loksins farinn að endurgreiða Liverpool fyrir þær 35 milljínur punda sem liðið greiddi fyrir hann. Carroll hefur skorað sigurmörk í síðustu leikjum og nú síðast gegn Everton í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 17.4.2012 10:00
Sex koma til greina sem leikmaður ársins í ensku deildinni Sex leikmenn voru í dag tilnefndir sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á tímabilinu en hér á ferðinni kjör leikmanna deildarinnar. Verðlaunin verða afhent á sunnudaginn kemur en undanfarin tvö ár hafa Gareth Bale (2010-11) og Wayne Rooney (2009-10) hlotið þessi virtu verðlaun. Enski boltinn 17.4.2012 07:00
Balotelli: Dauði Morosini hefur kennt mér að meta lífið Mario Balotelli, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, þekkti persónulega Ítalann Piermario Morosini sem lést um helgina eftir að hafa fengið hjartáfall í miðjum leik Livorno á móti Pescara í ítölsku b-deildinni. Dauði Morosini hafði mikil áhrif á Balotelli ef marka má viðtal við hann í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Enski boltinn 16.4.2012 23:15
Wenger: Við gerðum þetta ekki saman í seinni hálfleik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur eftir tap á heimavelli á móti Wigan í kvöld en Arsenal hefði náð átta stiga forskoti á Tottenham og Newcastle með sigri. Enski boltinn 16.4.2012 21:53
Martinez um sigurinn á Arsenal: Þetta var ekkert slys Roberto Martinez, stjóri Wigan, er að gera frábæra hluti með sína menn á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni en liðið steig stórt skref í átt að því að bjarga sér frá falli með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í kvöld. Enski boltinn 16.4.2012 21:30
Benfica vill fá Fabio Portúgalska liðið Benfica er með augastað á bakverði Man. Utd, Fabio, en umbiðsmaður Brasilíumannsins staðfestir það. Enski boltinn 16.4.2012 19:30
Tveir "risa"-sigrar hjá Wigan í röð - afdrifaríkar 94 sekúndur hjá Arsenal Wigan Athletic fylgdi eftir óvæntum sigri á Manchester United í síðustu viku með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fjórði sigurinn í síðustu fimm leikjum hjá lærisveinunum hans Roberto Martinez en að sama skapi var þetta aðeins annað tap Arsenal-liðsins í síðustu 10 deildarleikjum. Enski boltinn 16.4.2012 18:15
Muamba útskrifaður af sjúkrahúsinu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton Wanderers sem hneig niður í bikarleik á móti Tottenham á dögunum, er allur á batavegi eins og hefur komið fram en það nýjasta sem er að frétta af Muamba er að hann fékk að fara heim af sjúkrahúsinu í dag. Enski boltinn 16.4.2012 17:30
Diouf handtekinn um helgina Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi. Enski boltinn 16.4.2012 13:45
Ryan Taylor: Young er mesti svindlarinn í deildinni Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er ekki vinsælasti maðurinn í enska boltanum þessa dagana eftir að hafa fiskað tvö víti á skömmum tíma. Enski boltinn 16.4.2012 11:30
Reyndi að kúga fé út úr Balotelli og var handtekinn Lögreglan í Manchester er búið að handtaka mann sem er grunaður um að hafa ætlað að kúga fé út úr Mario Balotelli, leikmanni Man. City. Enski boltinn 16.4.2012 10:45
Suarez ætlar ekki að yfirgefa Liverpool Þó svo einhverjir hafi spáð því að Luis Suarez yrði seldur frá Liverpool í sumar segist úrúgvæski framherjinn síður en svo vera á förum frá félaginu. Enski boltinn 16.4.2012 10:00
Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Sem fyrr býður Vísir lesendum sínum að sjá öll helstu tilþrifin og mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.4.2012 09:53
Enska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna. Enski boltinn 16.4.2012 09:26
Balotelli reiðubúinn að ganga til sálfræðings Mario Balotelli er sagður vera tilbúinn að leita hjálpar sálfræðings til að bjarga ferli sínum hjá Manchester City. Þetta er fullyrt í enska götublaðinu The Sun. Enski boltinn 15.4.2012 23:30
Barton ætlar að blogga á eigin heimasíðu Þó svo að Joey Barton sé hættur á Twitter ætlar hann að halda áfram að segja skoðanir sínar á sinni eigin heimasíðu sem hann stefnir á að setja í loftið innan tíðar. Enski boltinn 15.4.2012 22:45
Drenthe var í agabanni gegn Liverpool Royston Drenthe, leikmaður Everton, var ekki í leikmannahópi liðsins í undanúrslitaleiknum gegn Liverpool í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 15.4.2012 21:15
Abramovich vill fá Krul í markið hjá Chelsea Knattspyrnuliðið Chelsea ætla leggja allt kapp á það að klófesta markvörðinn Tim Krul frá Newcastle í sumar. Enski boltinn 15.4.2012 18:00
Helgi Valur og félagar í AIK að gera það gott í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Dagurinn hófst á fínum sigri hjá AIK gegn Syrianska 1-0 á útivelli. Enski boltinn 15.4.2012 17:30
Szczesny: Fer ekki frá Arsenal án titils Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er ekki á leiðinni frá félaginu á næstunni og ætlar sér að vinna marga titla með liðinu á næstu árum. Enski boltinn 15.4.2012 17:15
Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 15.4.2012 15:00