Enski boltinn

Benfica vill fá Fabio

Tvíbbarnir verða aðskildir næsta vetur.
Tvíbbarnir verða aðskildir næsta vetur.
Portúgalska liðið Benfica er með augastað á bakverði Man. Utd, Fabio, en umbiðsmaður Brasilíumannsins staðfestir það.

Fabio hefur ekki gengið jafn vel hjá United og tvíburabróður hans, Rafael, og aðeins verið 8 sinnum á byrjunarliðinu á meðan bróðir hans á yfir 40 leiki í byrjunarliðinu.

Man. Utd ætlar að lána hann næsta vetur og Benfica er einn af þeim stöðum sem gætu komið til greina hjá þessum 21 árs gamla leikmanni.

Mál hans munu skýrast á næstu vikum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×