Enski boltinn Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. Enski boltinn 1.12.2012 17:47 Ferguson: Engin ástæða til að taka Lindegaard úr liðinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Daninn Anders Lindegaard sé aðalmarkvörður liðsins um þessar mundir. Enski boltinn 1.12.2012 17:45 Benitez: Þurfum að nýta færin okkar Rafael Benitez tókst ekki að stýra liði sínu Chelsea til sigurs í þriðju tilraun. Chelsea tapaði 3-1 í Lundúnarslag gegn West Ham á Boylen Ground í dag. Enski boltinn 1.12.2012 17:19 Fyrsti markaskorinn á Nýja-Wembley lést í morgun Knattspyrnumaðurinn Mitchell Cole, sem skoraði fyrsta markið á Nýja-Wembley leikvanginum í Lundúnum lét lífið í morgun 27 ára gamall. Enski boltinn 1.12.2012 16:00 Andy Carroll frá keppni í átta vikur Sóknarmaðurinn Andy Carroll verður frá keppni næstu átta vikurnar eða svo. Framherjinn stæðilegi er meiddur á hné og missti af þeim sökum af viðureign West Ham og Chelsea í dag. Enski boltinn 1.12.2012 15:45 United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.12.2012 13:56 Mancini: Þreyttir eftir þrjá leiki á sex dögum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kenndi þreytu um jafntefli sinna manna gegn Everton á Etihad-leikvanginum í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:24 Brendan Rodgers: Ég naut þess að horfa á okkur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kampakátur með 1-0 sigur sinna manna á Southampton í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:23 Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". Enski boltinn 1.12.2012 11:15 Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna. Enski boltinn 1.12.2012 09:45 West Ham sigraði Chelsea | Tvö stig í þremur leikjum Benitez West Ham gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea að velli 3-1 á heimavelli sínum Boylen Ground í dag. Chelsea hafði forystu í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu West Ham sætan sigur. Enski boltinn 1.12.2012 01:34 Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. Enski boltinn 1.12.2012 01:20 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. Enski boltinn 30.11.2012 22:15 Arsenal hefur viðræður um Zaha Arsenal ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og félagið hefur nú hafið viðræður við Crystal Palace um kaup á Wilfried Zaha. Enski boltinn 30.11.2012 20:45 Vidic gæti snúið aftur í næstu viku Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að miðvörðurinn Nemanja Vidic gæti verið klár í slaginn gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Enski boltinn 30.11.2012 18:00 Joe Cole orðaður við QPR Það er um fátt annað rætt í enska boltanum en hvaða leikmenn Harry Redknapp ætli að kaupa. Hann er nýtekinn við botnliði QPR í ensku úrvalsdeildinni og honum vantar klárlega liðsstyrk. Enski boltinn 30.11.2012 17:15 Spretthlaupari telur sig geta "lagað" Torres á tveimur vikum Breski spretthlauparinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Darren Campbell telur sig geta hjálpað Fernando Torres. Frammistaða Spánverjans með Chelsea undanfarin tvö ár hefur valdið töluverðum vonbrigðum. Enski boltinn 30.11.2012 12:45 Arsenal vill lækka laun náist ekki Meistaradeildarsæti Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal vill að leikmenn sínir samþykki samninga sem fela í sér niðurskurð í launum takist félaginu ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 30.11.2012 10:30 Símtalið sem breytti fótboltanum Tuttugu ár eru liðin frá því Eric Cantona gekk óvænt til liðs við Manchester United frá þáverandi Englandsmeisturum Leeds. Líklega hafa engin félagaskipti haft jafn mikil áhrif á gengi eins liðs og í tilfelli Cantona og United, sem hafði þá ekki unnið tit Enski boltinn 30.11.2012 08:00 Boðhlaup út um þúfur | Myndband Viðureign Southampton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Áhorfendur fengu þó heilmikið fyrir aðgangseyrinn þegar kostulegt boðhlaup fór fram í hálfleik. Enski boltinn 29.11.2012 22:30 Villas-Boas býst við að stórliðin sýni Bale áhuga Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, býst við því að mörg lið eigi eftir að bera víurnar í Gareth Bale þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 29.11.2012 17:00 Fjallað um feril Gylfa á heimasíðu úrvalsdeildarinnar | Myndband Leið Gylfa Sigurðssonar í ensku úrvalsdeildina er til umfjöllunar á heimasíðu ensku úrvalsdeildarinnar. Í fimm mínútna löngu myndbandi er rætt við íslenska vini og þjálfara Gylfa ásamt því sem leikmaðurinn ræðir sjálfur um ferilinn. Enski boltinn 29.11.2012 14:00 Ólíklegt að Beckham snúi aftur í ensku úrvalsdeildina Það er mikil eftirspurn eftir starfskröftum enska fótboltamannsins David Beckham en hann mun leika sinn síðasta leik með LA Galaxy í bandarísku MLS deildinni um næstu helgi. Beckham telur litlar líkur á því að hann fari á ný í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 29.11.2012 13:15 Benítez vill að Torres rífi í járnin í lyftingasalnum Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Chelsea, er á þeirri skoðun að Fernando Torres framherji liðsins þurfi að rífa í lóðin í lyftingasalnum til þess að ná fyrri getu. Torres hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Chelsea frá Liverpool fyrir um 10 milljarða kr. í lok janúar á síðasta ári. Enski boltinn 29.11.2012 11:45 Spurs lagði Liverpool | Öll mörk gærkvöldsins á Vísi Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í fjörlegri viðureign liðanna á White Hart Lane í Lundúnum í gær. Gareth Bale var í aðalhlutverki en Walesverjinn lagði upp mark, skoraði mark, skoraði sjálfsmark auk þess að fá áminningu fyrir leikræna tilburði. Enski boltinn 29.11.2012 09:15 Rúrik og félagar úr leik | Arnór í undanúrslit Rúrik Gíslason var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði 1-0 gegn Bröndby í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Lyngby 2-1 á útivelli og eru komnir í undanúrslit. Enski boltinn 28.11.2012 22:28 Mancini: Við vorum heppnir Það tók meistara Man. City talsverðan tíma að brjóta vörn Wigan niður í kvöld en það hafðist um miðjan síðari hálfleik og öll þrjú stigin fóri til Manchester. Enski boltinn 28.11.2012 22:18 Joey Barton kominn með franskan hreim Enski miðjumaðurinn Joey Barton spilaði um helgina sinn fyrsta deildarleik fyrir Marseille. Á blaðamannafundi að leiknum loknum bauð Barton upp á ensku með frönskum hreim. Enski boltinn 28.11.2012 16:45 Ferguson: Rafael var frábær Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði brasilíska bakverðinum Rafael fyrir hans frammistöðu í 1-0 heimasigri á West Ham. Enski boltinn 28.11.2012 14:23 Benitez svekktur eftir annað markalaust jafntefli Stjóratíð Rafa Benitez hjá Chelsea fer ekki vel af stað en liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 14:19 « ‹ ›
Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. Enski boltinn 1.12.2012 17:47
Ferguson: Engin ástæða til að taka Lindegaard úr liðinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Daninn Anders Lindegaard sé aðalmarkvörður liðsins um þessar mundir. Enski boltinn 1.12.2012 17:45
Benitez: Þurfum að nýta færin okkar Rafael Benitez tókst ekki að stýra liði sínu Chelsea til sigurs í þriðju tilraun. Chelsea tapaði 3-1 í Lundúnarslag gegn West Ham á Boylen Ground í dag. Enski boltinn 1.12.2012 17:19
Fyrsti markaskorinn á Nýja-Wembley lést í morgun Knattspyrnumaðurinn Mitchell Cole, sem skoraði fyrsta markið á Nýja-Wembley leikvanginum í Lundúnum lét lífið í morgun 27 ára gamall. Enski boltinn 1.12.2012 16:00
Andy Carroll frá keppni í átta vikur Sóknarmaðurinn Andy Carroll verður frá keppni næstu átta vikurnar eða svo. Framherjinn stæðilegi er meiddur á hné og missti af þeim sökum af viðureign West Ham og Chelsea í dag. Enski boltinn 1.12.2012 15:45
United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.12.2012 13:56
Mancini: Þreyttir eftir þrjá leiki á sex dögum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kenndi þreytu um jafntefli sinna manna gegn Everton á Etihad-leikvanginum í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:24
Brendan Rodgers: Ég naut þess að horfa á okkur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kampakátur með 1-0 sigur sinna manna á Southampton í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:23
Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". Enski boltinn 1.12.2012 11:15
Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna. Enski boltinn 1.12.2012 09:45
West Ham sigraði Chelsea | Tvö stig í þremur leikjum Benitez West Ham gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea að velli 3-1 á heimavelli sínum Boylen Ground í dag. Chelsea hafði forystu í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu West Ham sætan sigur. Enski boltinn 1.12.2012 01:34
Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. Enski boltinn 1.12.2012 01:20
Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. Enski boltinn 30.11.2012 22:15
Arsenal hefur viðræður um Zaha Arsenal ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og félagið hefur nú hafið viðræður við Crystal Palace um kaup á Wilfried Zaha. Enski boltinn 30.11.2012 20:45
Vidic gæti snúið aftur í næstu viku Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að miðvörðurinn Nemanja Vidic gæti verið klár í slaginn gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Enski boltinn 30.11.2012 18:00
Joe Cole orðaður við QPR Það er um fátt annað rætt í enska boltanum en hvaða leikmenn Harry Redknapp ætli að kaupa. Hann er nýtekinn við botnliði QPR í ensku úrvalsdeildinni og honum vantar klárlega liðsstyrk. Enski boltinn 30.11.2012 17:15
Spretthlaupari telur sig geta "lagað" Torres á tveimur vikum Breski spretthlauparinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Darren Campbell telur sig geta hjálpað Fernando Torres. Frammistaða Spánverjans með Chelsea undanfarin tvö ár hefur valdið töluverðum vonbrigðum. Enski boltinn 30.11.2012 12:45
Arsenal vill lækka laun náist ekki Meistaradeildarsæti Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal vill að leikmenn sínir samþykki samninga sem fela í sér niðurskurð í launum takist félaginu ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 30.11.2012 10:30
Símtalið sem breytti fótboltanum Tuttugu ár eru liðin frá því Eric Cantona gekk óvænt til liðs við Manchester United frá þáverandi Englandsmeisturum Leeds. Líklega hafa engin félagaskipti haft jafn mikil áhrif á gengi eins liðs og í tilfelli Cantona og United, sem hafði þá ekki unnið tit Enski boltinn 30.11.2012 08:00
Boðhlaup út um þúfur | Myndband Viðureign Southampton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Áhorfendur fengu þó heilmikið fyrir aðgangseyrinn þegar kostulegt boðhlaup fór fram í hálfleik. Enski boltinn 29.11.2012 22:30
Villas-Boas býst við að stórliðin sýni Bale áhuga Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, býst við því að mörg lið eigi eftir að bera víurnar í Gareth Bale þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 29.11.2012 17:00
Fjallað um feril Gylfa á heimasíðu úrvalsdeildarinnar | Myndband Leið Gylfa Sigurðssonar í ensku úrvalsdeildina er til umfjöllunar á heimasíðu ensku úrvalsdeildarinnar. Í fimm mínútna löngu myndbandi er rætt við íslenska vini og þjálfara Gylfa ásamt því sem leikmaðurinn ræðir sjálfur um ferilinn. Enski boltinn 29.11.2012 14:00
Ólíklegt að Beckham snúi aftur í ensku úrvalsdeildina Það er mikil eftirspurn eftir starfskröftum enska fótboltamannsins David Beckham en hann mun leika sinn síðasta leik með LA Galaxy í bandarísku MLS deildinni um næstu helgi. Beckham telur litlar líkur á því að hann fari á ný í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 29.11.2012 13:15
Benítez vill að Torres rífi í járnin í lyftingasalnum Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Chelsea, er á þeirri skoðun að Fernando Torres framherji liðsins þurfi að rífa í lóðin í lyftingasalnum til þess að ná fyrri getu. Torres hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Chelsea frá Liverpool fyrir um 10 milljarða kr. í lok janúar á síðasta ári. Enski boltinn 29.11.2012 11:45
Spurs lagði Liverpool | Öll mörk gærkvöldsins á Vísi Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í fjörlegri viðureign liðanna á White Hart Lane í Lundúnum í gær. Gareth Bale var í aðalhlutverki en Walesverjinn lagði upp mark, skoraði mark, skoraði sjálfsmark auk þess að fá áminningu fyrir leikræna tilburði. Enski boltinn 29.11.2012 09:15
Rúrik og félagar úr leik | Arnór í undanúrslit Rúrik Gíslason var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði 1-0 gegn Bröndby í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Lyngby 2-1 á útivelli og eru komnir í undanúrslit. Enski boltinn 28.11.2012 22:28
Mancini: Við vorum heppnir Það tók meistara Man. City talsverðan tíma að brjóta vörn Wigan niður í kvöld en það hafðist um miðjan síðari hálfleik og öll þrjú stigin fóri til Manchester. Enski boltinn 28.11.2012 22:18
Joey Barton kominn með franskan hreim Enski miðjumaðurinn Joey Barton spilaði um helgina sinn fyrsta deildarleik fyrir Marseille. Á blaðamannafundi að leiknum loknum bauð Barton upp á ensku með frönskum hreim. Enski boltinn 28.11.2012 16:45
Ferguson: Rafael var frábær Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði brasilíska bakverðinum Rafael fyrir hans frammistöðu í 1-0 heimasigri á West Ham. Enski boltinn 28.11.2012 14:23
Benitez svekktur eftir annað markalaust jafntefli Stjóratíð Rafa Benitez hjá Chelsea fer ekki vel af stað en liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 28.11.2012 14:19