Enski boltinn

Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA

Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation".

Enski boltinn

Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez

Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna.

Enski boltinn

Joe Cole orðaður við QPR

Það er um fátt annað rætt í enska boltanum en hvaða leikmenn Harry Redknapp ætli að kaupa. Hann er nýtekinn við botnliði QPR í ensku úrvalsdeildinni og honum vantar klárlega liðsstyrk.

Enski boltinn

Símtalið sem breytti fótboltanum

Tuttugu ár eru liðin frá því Eric Cantona gekk óvænt til liðs við Manchester United frá þáverandi Englandsmeisturum Leeds. Líklega hafa engin félagaskipti haft jafn mikil áhrif á gengi eins liðs og í tilfelli Cantona og United, sem hafði þá ekki unnið tit

Enski boltinn

Boðhlaup út um þúfur | Myndband

Viðureign Southampton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Áhorfendur fengu þó heilmikið fyrir aðgangseyrinn þegar kostulegt boðhlaup fór fram í hálfleik.

Enski boltinn

Benítez vill að Torres rífi í járnin í lyftingasalnum

Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Chelsea, er á þeirri skoðun að Fernando Torres framherji liðsins þurfi að rífa í lóðin í lyftingasalnum til þess að ná fyrri getu. Torres hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Chelsea frá Liverpool fyrir um 10 milljarða kr. í lok janúar á síðasta ári.

Enski boltinn

Rúrik og félagar úr leik | Arnór í undanúrslit

Rúrik Gíslason var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði 1-0 gegn Bröndby í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Lyngby 2-1 á útivelli og eru komnir í undanúrslit.

Enski boltinn

Mancini: Við vorum heppnir

Það tók meistara Man. City talsverðan tíma að brjóta vörn Wigan niður í kvöld en það hafðist um miðjan síðari hálfleik og öll þrjú stigin fóri til Manchester.

Enski boltinn