Enski boltinn Endurkomu Rio Ferdinand seinkar um tvær vikur Rio Ferdinand er meiddur á nára og hefur því misst af fyrstu leikjum Manchester United á tímabilinu. Nú lítur út fyrir það að hann spili ekki fyrr en í fyrsta lagi um miðjan septembermánuð. Enski boltinn 29.8.2012 09:15 Walcott sá næsti á förum frá Arsenal? - samningaviðræður ganga illa Theo Walcott gæti orðið næsti stjörnuleikmaður Arsenal sem yfirgefur félagið eftir að samningaviðræður við leikmanninn sigldu í strand. Walcott er á síðasta ári núverandi samnings síns en er í viðræðum um nýjan fimm ára samning. Enski boltinn 29.8.2012 09:00 Fulham samþykkti tilboð Tottenham í Dembele Miðvallarleikamðurinn Moussa Dembele er á leið til Tottenham. Martin Jol, stjóri Fulham, greindi frá því í kvöld að félagið hefði tekið tilboði Tottenham í belgíska landsliðsmanninn. Enski boltinn 28.8.2012 22:09 Swindon sló Stoke úr leik Fjölmargir leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Óvæntustu úrslitin eru 4-3 sigur enska C-deildarliðsins Swindon á Stoke í framlengdum leik. Enski boltinn 28.8.2012 21:56 Sahin: Ég ætla að hjálpa Liverpool að ná Meistaradeildarsæti Nuri Sahin, nýr leikmaður Liverpool, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann kemur til Anfield á láni frá spænska liðinu Real Madrid. Nuri Sahin var allt í öllu þegar Dortmund vann þýsku deildina 2010-11 en spilaði lítið á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Enski boltinn 28.8.2012 19:15 Liverpool sagt í viðræðum við Milan vegna Carroll Ekki er útilokað að sóknarmaðurinn Andy Carroll verði lánaður til ítalska félagsins AC Milan áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu á föstudaginn næstkomandi. Enski boltinn 28.8.2012 19:14 Rooney: Í lagi með löppina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að meiðslin sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Fulham um helgina séu ekki jafn slæm og þau litu út fyrir að vera. Enski boltinn 28.8.2012 19:04 Hazard: Undirbúningstímabilið var ekki eins erfitt og ég bjóst við Belginn Eden Hazard hefur slegið í gegn í fyrstu leikjunum með Chelsea en þessi stórskemmtilegi leikmaður hefur skorað eitt mörk og lagt upp sex önnur í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.8.2012 18:45 Swansea hafnaði tilboði Manchester City í Sinclair Swansea City vill fá meira en 6,2 milljónir punda fyrir Scott Sinclair og hefur því hafnað tilboði frá Englandsmeisturum Manchester City. Fyrstu fréttir voru að Swansea hefði tekið tilboðinu en það var ekki rétt. Enski boltinn 28.8.2012 16:45 Sky Sports: AC Milan að koma Bendtner til bjargar Sky Sports hefur heimildir fyrir því að danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner sé á leiðinni til ítalska liðsins AC Milan. AC Milan er að leita sér að framherja í staðinn fyrir Zlatan Ibrahimovic og Bendtner á enga framtíð hjá Arsenal. Enski boltinn 28.8.2012 14:30 Ný regla hjá Sir Alex: 23 ára og yngri mega ekki eignast sportbíla Það standa ekki allir leikmenn Manchester United við sama borð þegar kemur að því að þiggja gjafir frá styrktaraðilum félagsins. Enska úrvalsdeildarliðið gerði nýverið samning við bílarisann Chevrolet en samningurinn mun taka gildi eftir tvö ár. Enski boltinn 28.8.2012 13:30 Barton búinn að afskrifa það að komast til Marseille Joey Barton, miðjumaður Queens Park Rangers, er búinn að afskrifa það að komast til franska félagsins Marseille áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Þetta kom fram í færslu á twittersíðu hans. Enski boltinn 28.8.2012 12:15 Mikið að gera hjá Brendan Rodgers fram á föstudag Liverpool Echo segir frá því í morgun að Fulham-maðurinn Clint Dempsey sé enn efstur á óskalistanum hjá Brendan Rodgers, stjóra Liverpool en félagsskiptaglugginn lokar á miðnætti á föstudag og því er ekki langur tími til stefnu til að styrkja liðið. Það verður væntanlega mikið að gera hjá Rodgers á næstu dögum. Enski boltinn 28.8.2012 09:59 Liverpool óttast að Lucas verði frá í tvo mánuði Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn í liði Liverpool, haltraði útaf eftir aðeins fimm mínútur í stórleiknum á móti Manchester City um síðustu helgi og svo gæti farið að kappinn spilaði ekkert aftur fyrr en í nóvember. Enski boltinn 28.8.2012 09:45 Franski landsliðsmarkvörðurinn orðinn leikmaður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er búinn að kaupa franska landsliðsmarkvörðinn Hugo Lloris frá Lyon en portúgalski stjórinn hefur verið á eftir Frakkanum síðan að hann tók við Spurs-liðinu í sumar. Villas-Boas er líka að leita að manni í staðinn fyrir Luka Modric sem félagið seldi til Real Madrid í gær. Enski boltinn 28.8.2012 09:15 Manchester City að landa 19 ára serbneskum varnarmanni Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Englandsmeisturum Manchester City að styrkja varnarlínu sína í sumar þrátt fyrir að félagið hafi sýnt mörgum þekktum miðvörðum áhuga en nú lítur út fyrir að liðstyrkurinn komi frá Serbíu. Enski boltinn 28.8.2012 09:00 Kári eftirsóttur Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst. Enski boltinn 28.8.2012 06:00 Sunnudagsmessan: Eiður svaraði spurningum áhorfenda Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessu helgarinnar á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 27.8.2012 17:00 Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum. Enski boltinn 27.8.2012 15:30 Modric stóðst læknisskoðun hjá Real og skrifaði undir fimm ára samning Luka Modric er orðinn leikmaður Real Madrid en hann er búinn að standast læknisskoðun á Santiago Bernabeu og hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska félagið. Enski boltinn 27.8.2012 13:56 Tottenham búið að bjóða í Yann M'Vila Tottenham seldi í morgun Króatann Luka Modric til spænska liðsins Real Madrid og Spurs-menn voru ekki lengi að bjóða í annan miðjumann. Tottenham ætlar að reyna að kaupa Yann M'Vila frá Rennes samkvæmt frétt á BBC Sport. Enski boltinn 27.8.2012 13:43 Sunnudagsmessan: Swansea lék sér að West Ham Strákarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir spilamennsku Swansea í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 27.8.2012 12:45 Tilboð City í Scott Sinclair samþykkt Swansea hefur samþykkt tilboð Manchester City í kantmanninn Scott Sinclair. BBC útvarpið í Wales greinir frá þessu. Enski boltinn 27.8.2012 11:15 Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Heil umferð fór fram í enska boltanum um helgina. Alls voru skoruð 24 mörk í leikjunum og er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr leikununum á sjónvarpshluta Vísis. Þar er einnig að finna fallegustu mörk helgarinnar, bestu markvörslurnar, lið umferðarinnar ásamt fleiru. Enski boltinn 27.8.2012 11:12 Spurs og Real Madrid komast að samkomulagi um vistaskipti Modric Króatinn Luka Modric er á leið í herbúðir Real Madrid. Brotthvarf miðjumannsins frá Tottenham hefur legið í loftinu í allt sumar. Enski boltinn 27.8.2012 08:52 Bruce Springsteen kennt um frestunina í Sunderland Þrátt fyrir miklar rigningar á Englandi í gær varð aðeins að fresta einum leik í úrvalsdeildinni. Það var í Sunderland og nú vilja menn kenna Bruce Springsteen og Coldplay um málið. Enski boltinn 26.8.2012 23:30 Wenger: Við munum skora Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir markalausa jafnteflið gegn Stoke í dag að sóknarleikurinn væri vandamál hjá liðinu. Arsenal hefur ekki enn tekist að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Enski boltinn 26.8.2012 15:30 Sahin: Mourinho sagði mér að velja Liverpool Hinn nýi leikmaður Liverpoo, Nuri Sahin, segir að þjálfarinn sinn hjá Real Madrid, Jose Mourinho, hafi hvatt hann til þess að semja við Liverpool frekar en Arsenal. Enski boltinn 26.8.2012 13:00 Markalaust hjá Stoke og Arsenal Stoke og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal setti harða pressu að marki Stoke er leið á leikinn en liðið náði ekki að angra Vito Mannone í marki Stoke að neinu ráði. Enski boltinn 26.8.2012 12:00 Owen er enn án félags Hestaáhugamaðurinn og framherjinn Michael Owen er ekki af baki dottinn og hann stefnir ótrauður á að finna sér nýtt félag áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2012 11:15 « ‹ ›
Endurkomu Rio Ferdinand seinkar um tvær vikur Rio Ferdinand er meiddur á nára og hefur því misst af fyrstu leikjum Manchester United á tímabilinu. Nú lítur út fyrir það að hann spili ekki fyrr en í fyrsta lagi um miðjan septembermánuð. Enski boltinn 29.8.2012 09:15
Walcott sá næsti á förum frá Arsenal? - samningaviðræður ganga illa Theo Walcott gæti orðið næsti stjörnuleikmaður Arsenal sem yfirgefur félagið eftir að samningaviðræður við leikmanninn sigldu í strand. Walcott er á síðasta ári núverandi samnings síns en er í viðræðum um nýjan fimm ára samning. Enski boltinn 29.8.2012 09:00
Fulham samþykkti tilboð Tottenham í Dembele Miðvallarleikamðurinn Moussa Dembele er á leið til Tottenham. Martin Jol, stjóri Fulham, greindi frá því í kvöld að félagið hefði tekið tilboði Tottenham í belgíska landsliðsmanninn. Enski boltinn 28.8.2012 22:09
Swindon sló Stoke úr leik Fjölmargir leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Óvæntustu úrslitin eru 4-3 sigur enska C-deildarliðsins Swindon á Stoke í framlengdum leik. Enski boltinn 28.8.2012 21:56
Sahin: Ég ætla að hjálpa Liverpool að ná Meistaradeildarsæti Nuri Sahin, nýr leikmaður Liverpool, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann kemur til Anfield á láni frá spænska liðinu Real Madrid. Nuri Sahin var allt í öllu þegar Dortmund vann þýsku deildina 2010-11 en spilaði lítið á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Enski boltinn 28.8.2012 19:15
Liverpool sagt í viðræðum við Milan vegna Carroll Ekki er útilokað að sóknarmaðurinn Andy Carroll verði lánaður til ítalska félagsins AC Milan áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu á föstudaginn næstkomandi. Enski boltinn 28.8.2012 19:14
Rooney: Í lagi með löppina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að meiðslin sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Fulham um helgina séu ekki jafn slæm og þau litu út fyrir að vera. Enski boltinn 28.8.2012 19:04
Hazard: Undirbúningstímabilið var ekki eins erfitt og ég bjóst við Belginn Eden Hazard hefur slegið í gegn í fyrstu leikjunum með Chelsea en þessi stórskemmtilegi leikmaður hefur skorað eitt mörk og lagt upp sex önnur í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.8.2012 18:45
Swansea hafnaði tilboði Manchester City í Sinclair Swansea City vill fá meira en 6,2 milljónir punda fyrir Scott Sinclair og hefur því hafnað tilboði frá Englandsmeisturum Manchester City. Fyrstu fréttir voru að Swansea hefði tekið tilboðinu en það var ekki rétt. Enski boltinn 28.8.2012 16:45
Sky Sports: AC Milan að koma Bendtner til bjargar Sky Sports hefur heimildir fyrir því að danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner sé á leiðinni til ítalska liðsins AC Milan. AC Milan er að leita sér að framherja í staðinn fyrir Zlatan Ibrahimovic og Bendtner á enga framtíð hjá Arsenal. Enski boltinn 28.8.2012 14:30
Ný regla hjá Sir Alex: 23 ára og yngri mega ekki eignast sportbíla Það standa ekki allir leikmenn Manchester United við sama borð þegar kemur að því að þiggja gjafir frá styrktaraðilum félagsins. Enska úrvalsdeildarliðið gerði nýverið samning við bílarisann Chevrolet en samningurinn mun taka gildi eftir tvö ár. Enski boltinn 28.8.2012 13:30
Barton búinn að afskrifa það að komast til Marseille Joey Barton, miðjumaður Queens Park Rangers, er búinn að afskrifa það að komast til franska félagsins Marseille áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Þetta kom fram í færslu á twittersíðu hans. Enski boltinn 28.8.2012 12:15
Mikið að gera hjá Brendan Rodgers fram á föstudag Liverpool Echo segir frá því í morgun að Fulham-maðurinn Clint Dempsey sé enn efstur á óskalistanum hjá Brendan Rodgers, stjóra Liverpool en félagsskiptaglugginn lokar á miðnætti á föstudag og því er ekki langur tími til stefnu til að styrkja liðið. Það verður væntanlega mikið að gera hjá Rodgers á næstu dögum. Enski boltinn 28.8.2012 09:59
Liverpool óttast að Lucas verði frá í tvo mánuði Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn í liði Liverpool, haltraði útaf eftir aðeins fimm mínútur í stórleiknum á móti Manchester City um síðustu helgi og svo gæti farið að kappinn spilaði ekkert aftur fyrr en í nóvember. Enski boltinn 28.8.2012 09:45
Franski landsliðsmarkvörðurinn orðinn leikmaður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er búinn að kaupa franska landsliðsmarkvörðinn Hugo Lloris frá Lyon en portúgalski stjórinn hefur verið á eftir Frakkanum síðan að hann tók við Spurs-liðinu í sumar. Villas-Boas er líka að leita að manni í staðinn fyrir Luka Modric sem félagið seldi til Real Madrid í gær. Enski boltinn 28.8.2012 09:15
Manchester City að landa 19 ára serbneskum varnarmanni Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Englandsmeisturum Manchester City að styrkja varnarlínu sína í sumar þrátt fyrir að félagið hafi sýnt mörgum þekktum miðvörðum áhuga en nú lítur út fyrir að liðstyrkurinn komi frá Serbíu. Enski boltinn 28.8.2012 09:00
Kári eftirsóttur Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst. Enski boltinn 28.8.2012 06:00
Sunnudagsmessan: Eiður svaraði spurningum áhorfenda Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessu helgarinnar á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 27.8.2012 17:00
Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum. Enski boltinn 27.8.2012 15:30
Modric stóðst læknisskoðun hjá Real og skrifaði undir fimm ára samning Luka Modric er orðinn leikmaður Real Madrid en hann er búinn að standast læknisskoðun á Santiago Bernabeu og hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska félagið. Enski boltinn 27.8.2012 13:56
Tottenham búið að bjóða í Yann M'Vila Tottenham seldi í morgun Króatann Luka Modric til spænska liðsins Real Madrid og Spurs-menn voru ekki lengi að bjóða í annan miðjumann. Tottenham ætlar að reyna að kaupa Yann M'Vila frá Rennes samkvæmt frétt á BBC Sport. Enski boltinn 27.8.2012 13:43
Sunnudagsmessan: Swansea lék sér að West Ham Strákarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir spilamennsku Swansea í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 27.8.2012 12:45
Tilboð City í Scott Sinclair samþykkt Swansea hefur samþykkt tilboð Manchester City í kantmanninn Scott Sinclair. BBC útvarpið í Wales greinir frá þessu. Enski boltinn 27.8.2012 11:15
Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Heil umferð fór fram í enska boltanum um helgina. Alls voru skoruð 24 mörk í leikjunum og er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr leikununum á sjónvarpshluta Vísis. Þar er einnig að finna fallegustu mörk helgarinnar, bestu markvörslurnar, lið umferðarinnar ásamt fleiru. Enski boltinn 27.8.2012 11:12
Spurs og Real Madrid komast að samkomulagi um vistaskipti Modric Króatinn Luka Modric er á leið í herbúðir Real Madrid. Brotthvarf miðjumannsins frá Tottenham hefur legið í loftinu í allt sumar. Enski boltinn 27.8.2012 08:52
Bruce Springsteen kennt um frestunina í Sunderland Þrátt fyrir miklar rigningar á Englandi í gær varð aðeins að fresta einum leik í úrvalsdeildinni. Það var í Sunderland og nú vilja menn kenna Bruce Springsteen og Coldplay um málið. Enski boltinn 26.8.2012 23:30
Wenger: Við munum skora Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir markalausa jafnteflið gegn Stoke í dag að sóknarleikurinn væri vandamál hjá liðinu. Arsenal hefur ekki enn tekist að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Enski boltinn 26.8.2012 15:30
Sahin: Mourinho sagði mér að velja Liverpool Hinn nýi leikmaður Liverpoo, Nuri Sahin, segir að þjálfarinn sinn hjá Real Madrid, Jose Mourinho, hafi hvatt hann til þess að semja við Liverpool frekar en Arsenal. Enski boltinn 26.8.2012 13:00
Markalaust hjá Stoke og Arsenal Stoke og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal setti harða pressu að marki Stoke er leið á leikinn en liðið náði ekki að angra Vito Mannone í marki Stoke að neinu ráði. Enski boltinn 26.8.2012 12:00
Owen er enn án félags Hestaáhugamaðurinn og framherjinn Michael Owen er ekki af baki dottinn og hann stefnir ótrauður á að finna sér nýtt félag áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2012 11:15