Enski boltinn

Sir Alex Ferguson reiður út í Tottenham

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vinnuaðferðir Tottenham eftir að Lundúnafélagið keypti varnarmanninn Zeki Fryers frá Standard Liege en strákurinn er uppalinn hjá Manchester United.

Enski boltinn

Wenger: Fólkið vill fá Lionel Messi

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að það sé mikil pressa á sér að kaupa þekkta leikmenn til félagsins því stuðningsmenn telja að það sé leiðin til að enda biðina eftir titli sem telur nú meira en sjö ár.

Enski boltinn

Wayne Rooney missir af Liverpool-leiknum

Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður frá keppni í tvær vikur til viðbótar en þetta kom fram á blaðamannafundi með knattspyrnustjóra félagsins í dag. Rooney meiddist á hné á æfingu á Jóladag og hefur misst af síðustu þremur leikjum liðsins.

Enski boltinn

Mancini: Þetta var ekkert merkilegt

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr meintum slagsmálum sínum við Mario Balotelli á æfingu liðsins í gær en Daily Mail birti fyrst enskra fjölmiðla dramatískar myndir af atvikinu.

Enski boltinn

West Ham vill fá Marouane Chamakh frá Arsenal

Marouane Chamakh, framherji Arsenal, hefur kannski spilað sinn síðasta leik fyrir félagið því West Ham hefur mikinn áhuga á því að fá þennan 28 ára Marokkómann sem kom til Arsenal fyrir rúmum tveimur árum og viðræður milli Chamakh og Hamranna eru í gangi.

Enski boltinn

Balotelli sendur til City-prestsins í dag

Það gekk mikið á hjá þeim Roberto Mancini, stjóra Manchester City og Mario Balotelli, á æfingu liðsins í gær þegar upp úr sauð og Mancini virtist ráðast á leikmanninn ef marka má ljósmyndir sem náðust af atvikinu.

Enski boltinn

Eftirminnileg jól hjá Luis Suárez

Liverpool-maðurinn Luis Suárez fór á kostum með Liverpool í jólatörninni en þessi 25 ára Úrúgvæmaður var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fjórum leikjum Liverpool-liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá 22. desember til 2. janúar.

Enski boltinn

Zlatan: Balotelli er besti leikmaður Manchester City

Sænski knattspyrnukappinn Zlatan Ibrahimovic er mikill aðdáandi Mario Balotelli hjá Manchester City. Kannski sér hann sjálfan sig í ítalska ungstirninu sem hefur gengið illa að fóta sig innan sem utan vallar inn á milli þess að hann sýnir heimsklassaframmistöðu inn á vellinum. Zlatan ráðleggur City-mönnum að sýna Mario Balotelli ást og umhyggju ef þeir ætli að ná eitthvað út úr honum.

Enski boltinn

Sir Alex Ferguson: Alltof snemmt að leita að eftirmanni mínum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er harður á því að sitja áfram í stjórastólnum á Old Trafford eftir þetta tímabil og gefur lítið fyrir sögusagnir að hann ætli að hætta í vor. Ferguson er á góðri leið með að gera Manchester United að enskum meisturum í þrettánda sinn.

Enski boltinn

Allt um fyrstu leiki ársins í enska boltanum

Þeir sem misstu af umferðinni í enska boltanum í vikunni eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi.

Enski boltinn

Redknapp: Ég elska Joe Cole

West Ham er langt komið með að ganga frá kaupunum á Joe Cole frá Liverpool en það er ljóst að annar stjóri var tilbúinn að fá þennan 31 árs gamla leikmann til sín í janúarglugganum. Joe Cole fer í læknisskoðun hjá West Ham í dag.

Enski boltinn

Cech frá í þrjár vikur

Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í sigri á Everton á Goodison Park á dögunum. Cech var ekki með Chelsea í gær þegar liðið tapaði óvænt á heimavelli á móti Queens Park Rangers.

Enski boltinn

Demba Ba má byrja að ræða við Chelsea

Newcastle United hefur greint frá því á twitter-síðu sinni að Chelsea hafi fengið leyfi til að ræða við framherjann Demba Ba. Chelsea er að leita sér að nýjum framherja og nú lítur út fyrir það að þeir ætli að finna hann í Norður Englandi.

Enski boltinn

Owen svaraði fyrir sig með mynd af verðlaunaskápnum sínum

Michael Owen var ekki í hópnum hjá Stoke í tapinu á móti Manchester City í gær og hefur ekki spilað með liðnu síðan í lok október. Owen tjáði sig aðeins um leikinn við City á twitter-síðu sinni í gær og fékk í framhaldinu yfir sig flóð af neikvæðum og móðgandi ummælum.

Enski boltinn