Sport Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01 Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Hin franska Jemima Kabeya, sem talin var einn efnilegasti markvörður Frakklands í handbolta, er látin aðeins 21 árs að aldri. Handbolti 11.2.2025 15:15 Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Fótbolti 11.2.2025 13:47 Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. Fótbolti 11.2.2025 13:02 Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Körfubolti 11.2.2025 12:30 Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02 Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður gullaldarliðs Íslands í fótbolta, verður aðstoðarþjálfari U21-landsliðsins í komandi leikjum. Fótbolti 11.2.2025 11:01 Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Uppselt er á úrslitaleik Evrópumóts landsliða karla í handbolta á næsta ári. Úrslitaleikurinn fer fram í Herning í Danmörku. Handbolti 11.2.2025 10:32 Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00 Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sigurvegarinn í einvígi liðsins gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu muni fara alla leið í keppninni í kjölfarið. Vinna hana. Fótbolti 11.2.2025 09:30 Ísak á leið í atvinnumennsku Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við TMS Ringsted. Þessi 21 árs gamli handboltamaður fer til Danmerkur í sumar. Handbolti 11.2.2025 09:00 „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ LeBron James var með ansi skýr skilaboð til Luka Doncic þegar leikmenn LA Lakers hópuðust saman í hring rétt fyrir fyrsta leik Slóvenans magnaða, eftir ein stærstu leikmannaskipti sögunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 11.2.2025 08:32 Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. Handbolti 11.2.2025 08:03 Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30 Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 11.2.2025 07:03 Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Sænskur fótboltaþjálfari, sem er vel þekktur í heimalandi sínu, hefur verið dæmdur í 21 mánaða fangelsi. Fótbolti 11.2.2025 06:31 Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.2.2025 23:00 Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Handbolti 10.2.2025 22:32 Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 10.2.2025 21:39 Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. Enski boltinn 10.2.2025 21:37 Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. Enski boltinn 10.2.2025 21:15 Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann José María del Nido Carrasco, forseti Sevilla, sakar risanna í Real Madrid um að eyðileggja spænska fótboltann með herferð sinni gegn dómurum í La Liga. Fótbolti 10.2.2025 20:47 Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er orðinn langmarkahæstur í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 10.2.2025 20:16 Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Luka Doncic spilar í nótt sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta síðan að félagið fékk hann í leikmannaskiptum við Dallas Mavericks. Körfubolti 10.2.2025 20:01 Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.2.2025 19:46 Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Bandaríski atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur hætt við að taka þátt í golfmótinu á Torrey Pines en þetta mót hans er hluti af PGA mótaröðinni. Golf 10.2.2025 18:47 Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. Körfubolti 10.2.2025 18:31 Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði. Fótbolti 10.2.2025 18:14 Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins, hefur tjáð sig um þá ákvörðun fráfarandi stjórnar Handknattleikssambands Íslands að ráða hann ekki sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Handbolti 10.2.2025 17:45 Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Félagarnir í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport héldu áfram að spá í spilin varðandi leikmannaskipti Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers á Luka Doncic og Anthony Davis auk fleiri aukaleikara. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 10.2.2025 17:00 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 334 ›
Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01
Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Hin franska Jemima Kabeya, sem talin var einn efnilegasti markvörður Frakklands í handbolta, er látin aðeins 21 árs að aldri. Handbolti 11.2.2025 15:15
Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Fótbolti 11.2.2025 13:47
Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. Fótbolti 11.2.2025 13:02
Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Körfubolti 11.2.2025 12:30
Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02
Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður gullaldarliðs Íslands í fótbolta, verður aðstoðarþjálfari U21-landsliðsins í komandi leikjum. Fótbolti 11.2.2025 11:01
Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Uppselt er á úrslitaleik Evrópumóts landsliða karla í handbolta á næsta ári. Úrslitaleikurinn fer fram í Herning í Danmörku. Handbolti 11.2.2025 10:32
Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00
Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sigurvegarinn í einvígi liðsins gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu muni fara alla leið í keppninni í kjölfarið. Vinna hana. Fótbolti 11.2.2025 09:30
Ísak á leið í atvinnumennsku Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við TMS Ringsted. Þessi 21 árs gamli handboltamaður fer til Danmerkur í sumar. Handbolti 11.2.2025 09:00
„Luka, vertu fokking þú sjálfur“ LeBron James var með ansi skýr skilaboð til Luka Doncic þegar leikmenn LA Lakers hópuðust saman í hring rétt fyrir fyrsta leik Slóvenans magnaða, eftir ein stærstu leikmannaskipti sögunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 11.2.2025 08:32
Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. Handbolti 11.2.2025 08:03
Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30
Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 11.2.2025 07:03
Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Sænskur fótboltaþjálfari, sem er vel þekktur í heimalandi sínu, hefur verið dæmdur í 21 mánaða fangelsi. Fótbolti 11.2.2025 06:31
Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.2.2025 23:00
Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Handbolti 10.2.2025 22:32
Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 10.2.2025 21:39
Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. Enski boltinn 10.2.2025 21:37
Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. Enski boltinn 10.2.2025 21:15
Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann José María del Nido Carrasco, forseti Sevilla, sakar risanna í Real Madrid um að eyðileggja spænska fótboltann með herferð sinni gegn dómurum í La Liga. Fótbolti 10.2.2025 20:47
Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er orðinn langmarkahæstur í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 10.2.2025 20:16
Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Luka Doncic spilar í nótt sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta síðan að félagið fékk hann í leikmannaskiptum við Dallas Mavericks. Körfubolti 10.2.2025 20:01
Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.2.2025 19:46
Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Bandaríski atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur hætt við að taka þátt í golfmótinu á Torrey Pines en þetta mót hans er hluti af PGA mótaröðinni. Golf 10.2.2025 18:47
Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. Körfubolti 10.2.2025 18:31
Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði. Fótbolti 10.2.2025 18:14
Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins, hefur tjáð sig um þá ákvörðun fráfarandi stjórnar Handknattleikssambands Íslands að ráða hann ekki sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Handbolti 10.2.2025 17:45
Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Félagarnir í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport héldu áfram að spá í spilin varðandi leikmannaskipti Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers á Luka Doncic og Anthony Davis auk fleiri aukaleikara. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 10.2.2025 17:00